180 likes | 315 Views
Nýtt söfnunarkerfi á Akureyri Haustráðstefna FENÚR Akureyri 11.11.11 Helgi Már Pálsson bæjartæknifræðingur. Forsagan. Verkefnið fer af stað 2007 Óbreytt starfsemi, nýjar tunnur, nýr sorpbíll Nýjar forsendur árið 2009, útboð
E N D
Nýtt söfnunarkerfi á AkureyriHaustráðstefna FENÚRAkureyri 11.11.11Helgi Már Pálssonbæjartæknifræðingur
Forsagan • Verkefnið fer af stað 2007 • Óbreytt starfsemi, nýjar tunnur, nýr sorpbíll • Nýjar forsendur árið 2009, útboð • Tilgangur með útboðinu að stórauka flokkun og endurvinnslu á úrgangi frá heimilum og draga þannig úr urðun • Boðin út sorphirða (A- og B- leið), kynningar,rekstur á gámavelli, flutningur á úrgang úr Grímsey og Hrísey • Tilboð opnuð í apríl 2010 “Sorphirða í Akureyrarkaupstað – söfnun og flutningur úrgangs” • 6 aðaltilboð og 17 frávikstilboð • Flokkun var aðili að móttöku og flutningi
A- og B leið • Leið A Þrjú ílát við hvert hús sem ætluð eru fyrir almennan (óflokkaðan), lífrænan (eldhúsúrgang) og endurvinnanlegan úrgang • Leið B Tvö ílát við hvert hús sem ætluð eru fyrir almennan (óflokkaðan), og lífrænan (eldhúsúrgang) úrgang, en endurvinnanlegum úrgang er safnað á grenndarstöðvar Grenndarstöðvar áætlaðar á 12 stöðum
Útboðs- og samningsferill • Lægsta tilboði ekki tekið (munar 17.500 þkr/ár ?) • Fyrri meirihluti samþykkir “hagstæðustu” lausnina, leið A • Gengið til samningaviðræðna við GN (lægstir í báðar leiðir) • Valið er stærra ílát fyrir lífrænan úrgang (35 lítrar í stað 19 lítra) • Sorphirða verði á 14 daga fresti, lífrænt og almennt
Útboðs- og samningsferill • Sveitarstjórnarkosningar • Nýr meirihluti velur leið B, staðfest í bæjarstjórn • Samningsverð tæpar 93 milljónir króna á ári • Sambærilegur kostnaður Akureyrar árið 2010 var um 117 milljónir króna • Sorpgjöld stóðu undir 85% heildarkostnaði hreinlætismála sveitarfélagsins árið 2010 (árið áður 77%) • Sorphirðugjöld eru 22.500,-
Innleiðing verkefnisins • Samningur undirritaður í september 2010 og gildir til átta ára. Framlengingarákvæði um 3 ár. • Ákveðið að keyra leið B í allt að 3 ár og endurskoða þá hvort gera eigi breytingar eða skipta yfir í leið A • Dreifing á plasttunnum hefst í okt/ nóv • Áætlað er að dreifingin taki um 3 mánuði • Dreifingu er nánast lokið í febrúar / mars 2011 • Haldnir voru kynningarfundir í öllum hverfum • Gefinn út kynningarbæklingur • “Fræðsluheimsókn” á hvert heimili • Myndbönd, sjónvarpsefni, heimasíður o.fl.
Innleiðing verkefnisins • GN tekur við eldri starfsmönnum (1.des.2010) • Samkomulag um að grenndarstöðvar verði 13 og á þeim verði 6 ílát, auk 2ja íláta fyrir rafhlöður og kertavax
Magn - árangur • Spár gerðu ráð fyrir að í leið B yrði um 15% meira efni flutt til urðunar • Leið A Almennt 35% Lífrænt 5% Endurvinnsluefni 50% • Leið B Almennt 50% Lífrænt 5% Endurvinnsluefni 35% Hver yrði þá kostnaðurinn við endurflokkun á endurvinnsluefnunum ?
Magn - árangur • Að jafnaði voru um 240 tonn af heimilissorpi urðuð á Glerárdal á mánuði á árinu 2010 • Almennt húsasorp til urðunar er nú 110 tonn á mánuði • Lífrænt eldhússorp er nú 70 tonn á mánuði • Endurvinnsluefni á grenndarstöð eru nú um 60 tonn á mánuði • Raunhæft 40 / 30 / 30 ?
Grenndarstöðvar Meðaltal á grenndarstöð er um 4.600 kg á mánuði Minnst 1.720 kg og mest 7.490 kg
Grenndarstöðvar Skipting á endurvinnsluefnum
Grenndarstöðvar Dagblöð fara í dag til Moltu og eru tætt þar og nýtt sem stoðefni Í skoðun eru möguleikar á nýtingu á plasti “heimafyrir”
Grenndarstöðvar Staðsetning á grenndarstöðvum
Kostir / Gallar • Leið B er fjárhagslega ódýrari • Rökréttara að fara úr leið A yfir í leið B • Leið B gefur íbúunum val • Íbúinn getur leigt sér Endurvinnslutunnu • Einni tunnu færra við hvert hús • Leið B er umhverfislega óhagstæðari • Flokkun verður minni • Meira fer til urðunar • Aðstöðuleysi á heimilum til flokkunar