150 likes | 296 Views
Neysluviðmið. Aðferðir og viðhorf. Ársfundur Ráðgjafastofu um fjármál heimilanna, 9. júní 2005 Jón Þór Sturluson Rannsóknasetur verslunarinnar. Neysluviðmið á Norðurlöndunum. Notkun neysluviðmiða á Norðurlöndum.
E N D
Neysluviðmið Aðferðir og viðhorf Ársfundur Ráðgjafastofu um fjármál heimilanna, 9. júní 2005 Jón Þór Sturluson Rannsóknasetur verslunarinnar
Notkun neysluviðmiða á Norðurlöndum • Í Noregi, Svíþjóð og Danmörku er gefið út opinbert neysluviðmið (standard budget) • Víðtæk notkun, einkum í Noregi • Opinberstefnumótun í fjölskyldumálum • Almanntryggingakerfið, við ákvörðun bótafjárhæða • Fjármálaráðgjöf og kennsla • Réttinda-/kjarabarátta • Greiðslumat og áhættustjórnun fjármálastofnanna • Mismunandi framsetning • Útgefinn neyslustaðall • Viðmið til að aðstoða einstaklinga við eigin útgjaldaáætlun
Aðferðarfræðin í grófum dráttum • Sameiginlegir lykilþættir • Viðmiðið er hóflegt neyslustig (að mati sérfræðinga) • Viðmiðið er til hliðsjónar en ekki algildur sannleikur • Ekki hægt að taka tillit til sérþarfa, staðbundinna og félagslegra aðstæðna o.s.frv. • Viðmiðið miðast við þarfir til lengri tíma litið • Kostnaði vegna varanlegra neysluvara dreift • Kostnaður vegna standsetningar heimils ekki talinn með • Viðmiðið miðast við fjölskylduna sem einingu • Tillit tekið til fjölda fullorðinna, fjölda barna, kyns og aldurssamsetningar • Misræmi í neysluviðmiðum Norðurlandanna • Mismunandi hvaða neysluflokkar eru taldir með • Praktískar og pólitískar ástæður • Skilgreiningin á hóflegri neyslu er breytileg
Tvö dæmi Húsnæðiskostnaður í Svíþjóð • 1-2 einstaklingar 2 herbergi og eldhús • 3-4 einstaklingar 3 herbergi og eldhús • 5-6 einstaklingar 4 herbergi og eldhús • 7 einstaklingar 5 herbergi og eldhús Samgöngur í Danmörku • Einstaklingar, með og án barna, kaupa mánaðarkort í almenningssamgöngur • Barnlaus pör, og pör með eitt til tvö börn eiga einn smábíl • Pör með þrjú eða fleiri börn eiga stærri bíl • Öll börn yfir 11 ára aldri hafa mánaðarkort í almenningssamgöngur. • Allir yfir sex ára aldri eigi hjól
Hvaða flokkar eru taldir með? Útgjaldaliðir einhleypings * * Samkvæmt viðmiði RFH
Tafla Samanburður upphæða vegna einstaklings Samanburður á milli Norðurlandanna
Tafla Samanburður upphæða vegna fjölskyldna Samanburður á milli Norðurlandanna
Tafla Samanburður á viðmiðum Neysluviðmið nú þegar notuð á Íslandi
Notkunarmöguleikar á Íslandi (viðhorf) Væntingar um notkunarmöguleika í samræmi við reynslu í Noregi • Tillit við ákvarðanir á bótafjárhæðum • Lánveitingar og greiðslumat • Fjármálaráðgjöf • Kennsla • Kjarabarátta Varnaðarorð • Forræðishyggja • Inngrip í kjarasamninga • Nauðsyn að sátt sé um staðalinn • Enginn algildur sannleikur
Kostir og gallar neysluviðmiðs (viðhorf) Kostir • Grundvöllur að umræðu um viðmiðunarupphæðir • Tæki til að mæla áhrif skattbreytinga • Eykur meðvitund almennings • Gagnlegt við ráðgjöf Gallar • Mörg huglæg matsatriði sem vega þarf saman • Leysir ekki af hólmi aðrar viðmiðanir • Gæti latt fólk til að skoða eigin forsendur • Grunnur að lánsfjárskömmtun
Uppbygging íslensk staðalsins (viðhorf) • Grunnviðmið • Öll eðlileg og viðunandi neysla á að teljast með • Húsnæðisliður • Sérstakt athugunarefni • Þörf á endurskoðun kostnaðarforsendna • Tímaróf • Bæði þörf á skammtíma og langtíma viðmiði • Langtímaviðmið áhugaverðara
Aðferðarfræði Þrenns konar aðferðarfræði athugandi • Huglægt mat á þörfum til að uppfylla ásættanlegt neyslustig • Norræna leiðin • Meðaltal eða miðgildi neysluútgjalda einstakra hópa • Byggir á neyslukönnun • Bandaríkin, Ástralía, Finnland • Sérhæfðar skoðanakannanir (e. concensus approach) • Sambærilegt leið 1, nema að neytendur eru spurðir álits um hvað teljist hæfilegt/hóflegt/nauðsynlegt Ákveðið samræmi á milli aðferða Kostnaðar / ábatagreining