1 / 11

Meðferð Kawasaki sjúkdóms

Meðferð Kawasaki sjúkdóms. Aron Freyr Lúðvíksson. Meðferð í akút fasa. Innlögn IV. immunoglobulin: 2g/kg gefið í einum skammti yfir 8-12 klst tímabil. Acetýlsalisýra: 30-100 mg/kg/dag gefið í 4 skömmtum. Meðferð í subakút fasa.

Download Presentation

Meðferð Kawasaki sjúkdóms

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Meðferð Kawasaki sjúkdóms Aron Freyr Lúðvíksson

  2. Meðferð í akút fasa • Innlögn • IV. immunoglobulin: 2g/kg gefið í einum skammti yfir 8-12 klst tímabil. • Acetýlsalisýra: 30-100 mg/kg/dag gefið í 4 skömmtum.

  3. Meðferð í subakút fasa • Þegar sjúklingur er hitalaus er honum gefið acetýlsalisýra 3-5 mg/kg í einum skammti í um 6-8 vikur.

  4. Langtíma meðferð • Ef kransæðasjúkleiki finnst er einstaklingi gefið acetýlsalisýru til lengri tíma til að minnka líkur á kransæða thrombosis

  5. Ef meðferð dugir ekki • Einkenni geta tekið sig upp aftur eða sjúkdómurinn ónæmur gegn IVIG þá: • IV immunoglobulin gefið aftur 1-2 sinnum. • Corticosteroids ??? • Pentoxyfylline • Ónæmisbæling • Plasmapheresis • Infliximab

  6. iv. immunoglobulin • Immunoglobulin úr plasma manna var fyrst notað til lækninga árið 1952. • Framl. úr plasma 3000-10000 heilbr. blóðgjafa. • Inniheldur heil IgG mótefni, auk þess sem flest lyfin innihalda örlítið magn af IgA og leysanlegar CD4, CD8 og HLA sameindir.

  7. immunoglobulin • Virkni iv. immunoglobulina í Kawasaki: • Hindrar myndun membrane attack complexes (C5b-C9) og compliment miðlaðan vefnaskaða með því að binda C3b og C4b og þar með hindra bindingu þeirra. • Veldur reversal of the inhibited lymphocyte apoptosis. • Hindrar blóðflöguviðloðun og thrombus myndun. • Veldur neutrophil apoptosis.

  8. immunoglobulin • Virkni varir í um 22 daga hjá heilbr. einstaklingi en í ákv. sjúkdómum getur virknitími orðið allt að 6 dagar. • Vegna fjölda gjafa sem lyfið er búið til úr er hætta á veirusmiti og t.d smituðust 100 einstaklingar í USA af Hepatitis C vegna iv. Immunoglobulins gjafar.

  9. immunoglobulin • Lyfjaform notuð hér: • Gammagard • Sandoglobulin

  10. Önnur lyf • Gæta þarf að veirusýkingum í börnum sem fá acetýlsalisýru vegna Reye-syndrome • Sterar ekki gefnir þar sem ein rannsókn sýndi mun hærri tíðni kransæða aneurysma í einstaklingum sem fengu stera. Nú aftur farið að huga að sterum í meðferð þar sem japanskar rannsóknir sýndu betri árangur með sterum og engar alvarlegar aukaverkanir af þeim.

  11. Pentoxifylline Áhrif á erythrocyte flexibility og blóð viscosity Er vasodilator Hindrar virkjun neutrophila Hindrar samsöfnun blóðflagna Hömlun TNF TNF-hamlarar Aukning á TNF í Kawasaki og því hugsanlegt að lyf eins og infliximab hafi áhrif. Önnur lyf

More Related