110 likes | 239 Views
Meðferð Kawasaki sjúkdóms. Aron Freyr Lúðvíksson. Meðferð í akút fasa. Innlögn IV. immunoglobulin: 2g/kg gefið í einum skammti yfir 8-12 klst tímabil. Acetýlsalisýra: 30-100 mg/kg/dag gefið í 4 skömmtum. Meðferð í subakút fasa.
E N D
Meðferð Kawasaki sjúkdóms Aron Freyr Lúðvíksson
Meðferð í akút fasa • Innlögn • IV. immunoglobulin: 2g/kg gefið í einum skammti yfir 8-12 klst tímabil. • Acetýlsalisýra: 30-100 mg/kg/dag gefið í 4 skömmtum.
Meðferð í subakút fasa • Þegar sjúklingur er hitalaus er honum gefið acetýlsalisýra 3-5 mg/kg í einum skammti í um 6-8 vikur.
Langtíma meðferð • Ef kransæðasjúkleiki finnst er einstaklingi gefið acetýlsalisýru til lengri tíma til að minnka líkur á kransæða thrombosis
Ef meðferð dugir ekki • Einkenni geta tekið sig upp aftur eða sjúkdómurinn ónæmur gegn IVIG þá: • IV immunoglobulin gefið aftur 1-2 sinnum. • Corticosteroids ??? • Pentoxyfylline • Ónæmisbæling • Plasmapheresis • Infliximab
iv. immunoglobulin • Immunoglobulin úr plasma manna var fyrst notað til lækninga árið 1952. • Framl. úr plasma 3000-10000 heilbr. blóðgjafa. • Inniheldur heil IgG mótefni, auk þess sem flest lyfin innihalda örlítið magn af IgA og leysanlegar CD4, CD8 og HLA sameindir.
immunoglobulin • Virkni iv. immunoglobulina í Kawasaki: • Hindrar myndun membrane attack complexes (C5b-C9) og compliment miðlaðan vefnaskaða með því að binda C3b og C4b og þar með hindra bindingu þeirra. • Veldur reversal of the inhibited lymphocyte apoptosis. • Hindrar blóðflöguviðloðun og thrombus myndun. • Veldur neutrophil apoptosis.
immunoglobulin • Virkni varir í um 22 daga hjá heilbr. einstaklingi en í ákv. sjúkdómum getur virknitími orðið allt að 6 dagar. • Vegna fjölda gjafa sem lyfið er búið til úr er hætta á veirusmiti og t.d smituðust 100 einstaklingar í USA af Hepatitis C vegna iv. Immunoglobulins gjafar.
immunoglobulin • Lyfjaform notuð hér: • Gammagard • Sandoglobulin
Önnur lyf • Gæta þarf að veirusýkingum í börnum sem fá acetýlsalisýru vegna Reye-syndrome • Sterar ekki gefnir þar sem ein rannsókn sýndi mun hærri tíðni kransæða aneurysma í einstaklingum sem fengu stera. Nú aftur farið að huga að sterum í meðferð þar sem japanskar rannsóknir sýndu betri árangur með sterum og engar alvarlegar aukaverkanir af þeim.
Pentoxifylline Áhrif á erythrocyte flexibility og blóð viscosity Er vasodilator Hindrar virkjun neutrophila Hindrar samsöfnun blóðflagna Hömlun TNF TNF-hamlarar Aukning á TNF í Kawasaki og því hugsanlegt að lyf eins og infliximab hafi áhrif. Önnur lyf