350 likes | 663 Views
Axlareymsl. Anatómía: Bein + ligament. Anatómía: Rotator cuff. Brot: Clavicula Proximal humerus Acromion Scapula Skaði á pelxus brachialis. Liðhlaup: Art. Humero-glenoidalis Art. Acromio-clavicularis Art. Sterno-clavicularis. Axlartrauma. Non-trauma vandræði í öxl.
E N D
Brot: Clavicula Proximal humerus Acromion Scapula Skaði á pelxus brachialis Liðhlaup: Art. Humero-glenoidalis Art. Acromio-clavicularis Art. Sterno-clavicularis Axlartrauma
Non-trauma vandræði í öxl • Tendo m. Supraspinatus: • Inpingement syndrome • Akút kalkaður tendinitis • Sinaslit • Tendo m. Biceps: • Sinaslit • Gigt í axlarlið • Rheumatoid • Slitgigt • Frozen shouldersyndrome
“Referred” verkur í öxl • Frá höfði • Frá hálsi • Hjartverkur • Mein í gallblöðru • Nýrnasteinar • Erting við þynd (t.d. loft e. laproscopiu) ... o.s.fr.
Case 23 ára læknanemi var að hjóla í átt að Borgarspítalanum. Hann hjólaði á fullri ferð ofan í holu svo framdekkið festist með þeim afleiðingum að neminn þeyttist af. Hann bar fyrir sig hendurnar á lendingu.
Clavicular brot: Orsakir • Þungt högg á hlið axlar: • Fólk sem dettur á hliðina • Beint högg á clavivula: • Öryggisbelti • Að steypast fram á útréttar hendurnar: • Hestamenn og hjólreiðamenn
Clavicular brot: Brotstaður • Mót mið og ysta þriðjungs á viðbeinsins • Mið-þriðjungur • Lateral þriðjungur • Medial þriðjungur Liðhlaup við acromion eða sternum geta fylgt
Clavicular brot: Greining • Eymsli og mar yfir viðbeini • Augljós afmyndun ef brot er tilfært: • Medial endi clavicula stendur upp • Öxlin öll er færð fram • Sjúklingur styður gjarnan undir handlegg • Frontal röntgen af öxl staðfestir greiningu
Ef brot er ekki tilfært þarf bara að létta á handlegg með fatla og hvíla í 2 vikur. Eftir það má hefja rólega endurhæfingu. Grær að fullu á 6-10 vikum. Ef brot er tilfært má nota figure of eight spelku sem togar öxlina aftur svo brotið sest betur. Ef allt er í hakki: opna og skrúfa clavicula saman. Clavicular brot: Meðferð
Innskot: Áttubindi • Áttubindi geta verið hættuleg • Séu þau hert um of geta þau valdið plexusskaða eða “Reflex sympathetic dystrophy” • Áttubindið sjálft á ekki að sjá um að halda öxlinni í réttri stellingu, heldur á sjúklingurinn sjálfur að sjá til þess. Bindið er aðeins til stuðnings (og áminningar um að halda sér í réttri stöðu)
Case • Kennari í læknadeild fellur hnýtur við í tröppum borgarspítalans svo öxl hans skellur á einu þrepinu. Hann kennir samstundis mikils verkjar í öxlinni og getur ómögulega hreyft handleggin.
Proximal humerusbrot: Orsakir • Þungt fall á hlið axlar • Að steypast fram á útréttar hendurnar • Högg beint á humerus • Dæmigerður sjúklingur er fallið hefur á hliðina.
Proximal humerusbrot: Brotstaður • Collum chirurgicum • Collum anatomicum • Tuberculum major • Tuberculum minor • Og allar blöndur af þessum fjórum “Minimal displacement and angulaton”: <1cm tilfærsla og <45° hornskekkja
Proximal humerusbrot: Flokkun Flokkun Neers á humerusáverkum: • Öll brot sem eru “minimally displaced” óháð brotstað • Brot í collum anatomicum með >1cm tilfærslu = caput necrosis • Brot í collum chirurgicum með >1cm tilfærslu eða >45° hornskekkju • Brot þar sem tuberculum major brotnar af • Brot þar sem tuberculum minor brotnar af • Brot þar sem caput situr ekki lengur í liðskálinni
Proximal humerusbrot: Greining Sé humerus í tvennt eru teiknin þessi: • Sjúklingur hlífir algerlega handlegg og styður undir olnboga. • Sjúklingur er aumur á ofanverðum upphandlegg. • Stórt mar getur myndast aftan á neðri helming upphandleggjar að sökum blæðingar frá broti. • Staðfesting fæst með röntgen
Proximal humerusbrot: Meðferð Ef brot er stöðugt (NeersI): • Setja í fatla sem styður undir handlegginn og heldur honum að líkamanum • Taka má fatlann eftir 4-6 vikur og hefja endurhæfingu • Sjokkerandi mar getur verið við olnboga, en það hefur ekkert að segja með meðferð
Proximal humerusbrot: Meðferð Ef brot er tilfært: • Svæfa þarf sjúkling og reponera, lokað ef mögulegt er Ef humerus er í mörgum hlutum: • Þörf er á aðgerð til að festa brot saman Ef tuberculum major hefur rifnað frá: Oftast þarf ekkert að gera nema að setja í fatla. Ef sin m. subscapularis togar hann upp undir acromion þá þarf aðgerð. Sækja þarf tuberculinn og skrúfa fastann Ef mjög tilfært brot á collum anatomicum: • Gæti þurft á gerfilið að halda sökum caput necrosis
Proximal humerusbrot: Complicationir Skaði getur orðið á: • Brachial plexus • Arteria axillaris • Nervus axillaris • A. circumflexa humeri
Case • Móðir er stopp á rauðu ljósi með barn í aftursætinu og sér í baksýnisspegli bíl nálgst á fullri ferð. Hún snýr sér við í einni svipan og teygir hægri höndina í átt að barninu. Í því skellur ökunýðingurinn aftan á þeim. • Þegar hún svo stóð út úr bílnum verkjaði hana mjög í öxl og handlegg.
Liðhlaup í öxl Luxatio: Þegar caput humeri sprettur að fullu upp úr liðskál Subluxatio: Þegar caput humeri fer langleiðina upp úr liðskál Liðhlaup getur orðið í 3 áttir • Anteriort (langalgengast), Bankart lesion • Posteriort (óalgengt) “Party trick” • Inferiort (mjög sjaldgæft) Luxatio erecta
Liðhlaup í öxl • Algengt hjá ungu fólki (18-25): • Umferðarslys, íþróttameiðsl • Einnig algengt hjá öldruðum: • Liðbönd og vöðvar slappir
Liðhlaup í öxl: Greining • Saga um trauma • Sjúklingur hlífir handlegg og getur ekki hreyft hann • Sjúklingur er verkjaður í öxl • Oftast sést aflögun á öxlinni • Staðfesting fæst í röntgen, (Axillar mynd ef mögulegt)
Anterior luxatio í öxl: Meðferð Koma þarf caput í liðinn: • MUA: Lagfæring í svæfingu • Hangandi höndin (Stimson’s) • Hippocrates (ath: plexus áverkar) • Kocher Sama hvaða tækni er notuð þá þarf að immobilisera handlegginn í 3 vikur á eftir
Anterior liðhlaup: Frekari meðferð • Ungir einstaklingar: • Hugsanlega þarf að gera á þeim aðgerð til að minnka líkur á relaps. • Lagfæra má labrum glenoidale • Stytta má m. subscapularis til að hann styðji betur við liðinn
Anterior liðhlaup: Complicationir • Skaði á n. circumflexus humeri = lömun á m. deltoideus Athuga vel skynbreytingar yfir m. deltoideus Fylgja þarf meðferð eftir með EMG • Relaps: Sumir fara stöðugt úr lið