1 / 17

Innúðasterar

Innúðasterar. Hanna Viðarsdóttir 23. mars 2007. Virkni barkstera. Barksterar fara yfir frumuhimnuna og bindast sérstökum viðtökum í umfryminu (GR  og GR  ) Þessir viðtakar finnast í nánast öllum frumum

spence
Download Presentation

Innúðasterar

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Innúðasterar Hanna Viðarsdóttir 23. mars 2007

  2. Virkni barkstera • Barksterar fara yfir frumuhimnuna og bindast sérstökum viðtökum í umfryminu (GR og GR) • Þessir viðtakar finnast í nánast öllum frumum • Sterinn og viðtakinn mynda dimer sem fer inn í kjarnann og binst við glucocorticoid response element á DNA • Hefur áhrif á umritun gena • Hindra proinflammatory mechanism og efla frekar endogenous antiinflammatory mechanisms

  3. Tvenns konar bein áhrif á ákv. gen: Bæla (hindra umritun) Örva (hrinda af stað umritun) Bælir t.d AP-1 og NF-B en þessir umritunarþættir kveikja á genum fyrir cyclooxygenase-2 og margvíslegra cytokines og adhesion factors Örvun: mynda mRNA sem mynda ákv. prótein. Örva myndun annexin-1 sem hefur anti-inflammatory virkni

  4. Virkni barkstera • Hömlun verður á myndun margra bólgumiðla (td IL-1, IL6, TNF-) og sumra bólguviðtaka (td IL-2r) • Aukning verður á IL-10 sem vinnur gegn bólgu og er oft lækkað hjá astmasjúklingum • Myndun og virkni bólgufruma minnkar, íferð þeirra minnkar v/ færri viðloðunarsameinda á æðaveggjum • Histamínlosun í öndunarvegi minnkar • Myndun IgE og IgE-viðtaka minnkar • Minni framleiðsla NO

  5. Pharmacokinetic • Um 80-90% lyfsins er kyngt • Stærsti hluti af því fer í first pass metabolism í lifrinni og breytt í óvirkt form og útskilið • 10-20% fer niður í lungu • Þessi hluti hefur meðferðaráhrif og fer beint inn í system blóðrásina. • Hefur meiri system áhrif

  6. Staðbundnar aukaverkanir • Hæsi • Vegna myopathiu í raddböndum • Þruska • Vegna staðbundnar ónæmisbælingar • Minnkar líkur með því að nota hólk og skola munn eftir innöndun á lyfinu

  7. Aukaverkanir - Vöxtur • Hægir á vexti • Hefur áhrif á vaxtarhraða til styttir tíma en langtíma áhrif eru minniháttar • Agertoft og félagar sýndu fram á í langtímarannsókn að innúðasterar (budesonide) hafi engin áhrif á hæð þegar börn hafa náð fullum vexti N Engl J Med 2000;343:1064-9 • Önnur rannsókn sýndi hægingu á vaxtarhraða á fyrsta árinu en vaxtarhraði var sá sami að 4 árum liðnum N Engl J Med 2000; 343:1054

  8. Beinþynning • System sterar hafa áhrif á beinmyndun • bæla osteoblasta • minnka seytrun kynhormóna • breyta upptöku kalsíums í görn og nýrum • Rannsóknir hafa ekki sýnt fram á með óyggjandi hætti að innúðasterar auki hættu á beinþynningu

  9. Bæling á hypothalamic-pituitary-adrenal (HPA) axis • System sterar bæla HPA axis • Minnka framleiðslu á ACTH => minnkar seytrun cortisol • Háð skammti, tímalengd, tíðni og tímasetningu steragjafa • Verður líka bæling við notkun innúðastera • Á aðallega við þegar notaðir háir skammtar (>800 µg daglega) • Fluticasone veldur frekar en hinar gerðirnar

  10. Augnbreytingar • Innúðastera auka þrýsting í auga • Talið vera vegna þess að sterar auki viðnám í útflæði á augnvökva (aqueous humor) • Case-control rannsókn á sjúkl > 66 ára sýndi aðeins aukna hættu á háþrýstingi í auga og gláku (OR 1,44) í sjúkl. sem fengu háskammta innúðastera (1500 µg) • Skýmyndun í augasteini • Ein rannsókn sýndi að ef hár skammtur innúðastera í > 3 ár eykur það líkurnar hjá sjúkl. > 70 ára

  11. Geðræn einkenni • Tilfinningalegur óstöðugleiki, euphoria, þunglyndi, pirringur, svefnleysi ofl • Hafa komið upp nokkur tilfelli • => mjög sjaldgæft

  12. Áhrif á glúkósa og lípíð efnaskipti • Innúðasterar hafa engin áhrif • Vægt viðnám við insúlín hjá heilbrigðum einstaklingum sem fengu háan skammt • Sjúklingar með ómeðhöndlaðan astma og fengu háan skammt af innúðasterum => minnkaði insulin resistance og sykurþolið batnaði • Engin áhrif á kólesteról eða triglyceríð

  13. Aukning á marblettum • Tengt við notkun innúðastera í eldra fólki • Ekki hefur verið sýnt fram á það í börnum • Áhrif á öndunarfærin • Ekkert bendir til þess að auki tíðni sýkinga í neðri öndunarfærum • Engar vísbendingar á að það verði atrophia eða breytingar á epithelinu

  14. Ráð til að minnka aukaverkanir • Nota eins lága skammta af innúðasterum og hægt er • Auka tíðni lyfjagjafa og minnka daglega skammta • Auka meðferðarheldni • Hámarka magn sem fer í lungun • Hámarka meðferð án lyfja (t.d forðast triggerar)

  15. Takk fyrir

  16. Inh. Budesonide (Pulmicort, Symbicort) • Inh. Fluticasone (Flixotide, Seretide) • Inh. Mometasone (Asmanex)

More Related