110 likes | 252 Views
Aðstæður og ástæður atvinnuleitenda á skrá. Áhrif á virka atvinnuleit Ársfundur Vinnumálastofnunar 2004 Sigurður Jónsson. Atvinnuleitendur og skráin. “Ég fæ ekki fólk í vinnu en samt eru 224 á atvinnuleysisskrá.” 10. sept. 04 voru 230 atvinnulausir á Suðurlandi og 4433 á öllu landinu.
E N D
Aðstæður og ástæður atvinnuleitenda á skrá Áhrif á virka atvinnuleit Ársfundur Vinnumálastofnunar 2004 Sigurður Jónsson
Atvinnuleitendur og skráin • “Ég fæ ekki fólk í vinnu en samt eru 224 á atvinnuleysisskrá.” • 10. sept. 04 voru 230 atvinnulausir á Suðurlandi og 4433 á öllu landinu. • Hvers vegna fækkar ekki á skránni?
Virk atvinnuleit – “krafa” • Atvinnuleitendur eiga að vera í virkri atvinnuleit. • Atvinnuleitendum ber að taka hvaða starfi sem er.
Áhrif á virka atvinnuleit • Hlutastörf / frítekjumark / vinnuframlag • Skert vinnufærni • Sjómenn á milli túra • Er að fá vinnu • Aðrar aðstæður • Er að flytja • Er barnshafandi • Er gamall • Enginn vill í vinnu • Erfið dagvistun / er að koma úr fæð.orlofi • Laun
“Virk og óvirk” atvinnuleit • Suðurland 224 á skrá 10. sept 2004 • Hlutastarf 68 • Skert vinnufærni 23 • Sjómenn 14 • Að fá vinnu 10 • Aðrar ástæður 17 Samtals 132 “Óvirkir” í atvinnuleit 92 “Virkir” 41%
Túlkun atvinnuleysis • Raunatvinnuleysi á Suðurlandi 41% af skránni ! • Er sama staða annarstaðar? • Nauðsynlegt að skoða aðstæður að baki talnanna áður en ályktanir eru dregnar um atvinnuleysi.
Miðlun í störf • 92 koma til greina • Fólk í hlutastörfum hreyfist lítið • Landið eitt atvinnusvæði • Fjarlægðir umfram 20 km eru hamlandi • Virkni “virkra” oft lítil • Ástæða - laun og fábreytni á vinnumarkaði
Miðlun í störf • Virk atvinnuleit oft staðbundin • Vottorð birtast í kjölfar atvinnutilboða • Samkeppni um störfin • Miðlun þarf að ganga hratt fyrir sig • Tiltrú á hópinn mætti vera meiri
Verkfæri Svm • Samband við fyrirtæki um störf á skrá. • Aðhald með virkri starfsleit • Ráðgjöf til atvinnuleitenda - hvatning • Námskeið til að auka vinnufærni • Ferðastyrkir m.v. ákv. fjarlægðir • Öllum sé ljós skyldan að taka hvaða starfi sem er.
Úrræði Svm. Suðl. • Sérstök verkefni 37 85 störf • Reynsluráðningar 32 • Starfsþjálfunarsamningar 15 • Námssamningar 1
Atvinnuleit – fólk á skrásamantekt • Virk atvinnuleit • Rétt túlkun atvinnuleysistalna • Minnkun fjarlægðaráhrifa • Hvati til að sækja um störf • Störfum þarf að fjölga • Fjölbreyttari störf