1 / 11

Aðstæður og ástæður atvinnuleitenda á skrá

Aðstæður og ástæður atvinnuleitenda á skrá. Áhrif á virka atvinnuleit Ársfundur Vinnumálastofnunar 2004 Sigurður Jónsson. Atvinnuleitendur og skráin. “Ég fæ ekki fólk í vinnu en samt eru 224 á atvinnuleysisskrá.” 10. sept. 04 voru 230 atvinnulausir á Suðurlandi og 4433 á öllu landinu.

steve
Download Presentation

Aðstæður og ástæður atvinnuleitenda á skrá

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Aðstæður og ástæður atvinnuleitenda á skrá Áhrif á virka atvinnuleit Ársfundur Vinnumálastofnunar 2004 Sigurður Jónsson

  2. Atvinnuleitendur og skráin • “Ég fæ ekki fólk í vinnu en samt eru 224 á atvinnuleysisskrá.” • 10. sept. 04 voru 230 atvinnulausir á Suðurlandi og 4433 á öllu landinu. • Hvers vegna fækkar ekki á skránni?

  3. Virk atvinnuleit – “krafa” • Atvinnuleitendur eiga að vera í virkri atvinnuleit. • Atvinnuleitendum ber að taka hvaða starfi sem er.

  4. Áhrif á virka atvinnuleit • Hlutastörf / frítekjumark / vinnuframlag • Skert vinnufærni • Sjómenn á milli túra • Er að fá vinnu • Aðrar aðstæður • Er að flytja • Er barnshafandi • Er gamall • Enginn vill í vinnu • Erfið dagvistun / er að koma úr fæð.orlofi • Laun

  5. “Virk og óvirk” atvinnuleit • Suðurland 224 á skrá 10. sept 2004 • Hlutastarf 68 • Skert vinnufærni 23 • Sjómenn 14 • Að fá vinnu 10 • Aðrar ástæður 17 Samtals 132 “Óvirkir” í atvinnuleit 92 “Virkir” 41%

  6. Túlkun atvinnuleysis • Raunatvinnuleysi á Suðurlandi 41% af skránni ! • Er sama staða annarstaðar? • Nauðsynlegt að skoða aðstæður að baki talnanna áður en ályktanir eru dregnar um atvinnuleysi.

  7. Miðlun í störf • 92 koma til greina • Fólk í hlutastörfum hreyfist lítið • Landið eitt atvinnusvæði • Fjarlægðir umfram 20 km eru hamlandi • Virkni “virkra” oft lítil • Ástæða - laun og fábreytni á vinnumarkaði

  8. Miðlun í störf • Virk atvinnuleit oft staðbundin • Vottorð birtast í kjölfar atvinnutilboða • Samkeppni um störfin • Miðlun þarf að ganga hratt fyrir sig • Tiltrú á hópinn mætti vera meiri

  9. Verkfæri Svm • Samband við fyrirtæki um störf á skrá. • Aðhald með virkri starfsleit • Ráðgjöf til atvinnuleitenda - hvatning • Námskeið til að auka vinnufærni • Ferðastyrkir m.v. ákv. fjarlægðir • Öllum sé ljós skyldan að taka hvaða starfi sem er.

  10. Úrræði Svm. Suðl. • Sérstök verkefni 37 85 störf • Reynsluráðningar 32 • Starfsþjálfunarsamningar 15 • Námssamningar 1

  11. Atvinnuleit – fólk á skrásamantekt • Virk atvinnuleit • Rétt túlkun atvinnuleysistalna • Minnkun fjarlægðaráhrifa • Hvati til að sækja um störf • Störfum þarf að fjölga • Fjölbreyttari störf

More Related