1 / 29

Sjávarútvegsnám Háskólinn á Akureyri

Sjávarútvegsnám Háskólinn á Akureyri. Hreiðar Þór Valtýsson Lektor/MSc fiskifræðingur Sjávarútvegsmiðstöðin Háskólinn á Akureyri Borgir v/ Norðurslód, IS-600 Akureyri hreidar@unak.is. Bjarni Eiríks. Jón Ingi. Hörður. Þessi tími. Inngangur að áfanganum Kynning á sjávarútvegsfræðináminu.

suzuki
Download Presentation

Sjávarútvegsnám Háskólinn á Akureyri

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. SjávarútvegsnámHáskólinn á Akureyri Hreiðar Þór Valtýsson Lektor/MSc fiskifræðingur Sjávarútvegsmiðstöðin Háskólinn á Akureyri Borgir v/ Norðurslód, IS-600 Akureyri hreidar@unak.is Bjarni Eiríks Jón Ingi Hörður

  2. Þessi tími Inngangur að áfanganum Kynning á sjávarútvegsfræðináminu Hreiðar Þór Valtýsson - Sjávarútvegsfræði við HA Vefur

  3. Íslenskur sjávarútvegur Í þessu námskeið fá nemendur yfirsýn yfir hvernig helstu þætti varðandi íslenskan sjávarútveg. Helstu viðfangsefni eru: Skip: Helstu gerðir fiskiskipa og veiðarfæra við Ísland, saga þeirra og þróun. Fiskveiðistjórnun:Kvótakerfið og aðrar leiðir til að stjórna fiskveiðum við Ísland svo sem sóknar- og veiðarfæratakmarkanir, samanburður við önnur lönd. Rekstur sjávarútvegsfyrirtækja: Starfsumhverfi og afkoma fyrirtækja í sjávarútvegi, markaðssetning og sala sjávarafurða, alþjóðaumhverfið. Saga sjávarútvegs á Íslandi: Ágrip af sögu fiskveiða við Ísland frá upphafi Á námskeiðinu munu gestafyrirlesarar frá íslenskum sjávarútvegsfyrirtækjum og stofnunum fjalla ofangreinda þætti Hreiðar Þór Valtýsson - Sjávarútvegsfræði við HA Vefur

  4. Íslenskur sjávarútvegur • Námsmarkmið • Þegar nemandinn hefur lokið þessum áfanga á hann að geta: • Lýst mismunandi gerðum fiskiskipa við Ísland og uppbyggingu þeirra • Borið saman og rætt á gagnrýninn hátt mismunandi fiskveiðistjórnunaraðferðir með sérstakri áherslu á íslenska kerfið. • Nefnt helstu þætti sem hafa haft áhrif á sögu fiskveiða við Ísland. • Útskýrt meginþætti í rekstri íslenskra sjávarútvegsfyrirtækja og mikilvægi sjávarútvegs fyrir íslenskt hagkerfi Hreiðar Þór Valtýsson - Sjávarútvegsfræði við HA Vefur

  5. Íslenskur sjávarútvegur • Námsmat • Skriflegt próf – 50% • 2 skilaverkefni (Excel og leit á netinu) – 10% • 1 Frjálst verkefni um sjávarútveg - 30% • 2 útdrættir frá málstofu - 10% Hreiðar Þór Valtýsson - Sjávarútvegsfræði við HA Vefur

  6. Fyrirlestrar • Við • Grundvallaratriði um íslenskan sjávarútveg • Málstofur • Frá mismunandi stöðum í sjávarútvegsferlinu • Áhersla á að fá sjávarútvegsfræðinga Auðlindin Umhverfið og stofnarnir Nytjarnar Veiðar og fiskeldi Framleiðslan Úrvinnsla afurða Salan Markaðsseting Hreiðar Þór Valtýsson - Sjávarútvegsfræði við HA Vefur

  7. Kennsluefni www.fisheries.is Sjá heimasíðu mína http://staff.unak.is/not/hreidar/index.htm Hreiðar Þór Valtýsson - Sjávarútvegsfræði við HA Vefur

  8. Kennsluefni www.fisheries.is Hreiðar Þór Valtýsson - Sjávarútvegsfræði við HA Vefur

  9. Kennsluefni www.fisheries.is Hreiðar Þór Valtýsson - Sjávarútvegsfræði við HA Vefur

  10. Kennsluefni Sjávarlíffræði Vinnslutækni Auðlindahagfræði Raungreinagrunnur Viðskipta- og hagfræðigrunnur Haf og veðurfræði Fiskeldi Fiskifræði Veiðitækni Stofnstærðarfræði Matvælafræði fiska Hreiðar Þór Valtýsson - Sjávarútvegsfræði við HA Vefur

  11. Kennsluefni Sjávarlíffræði Sjávarútvegurinn Sjávarútvegurinn Vinnslutækni Sjávarútvegurinn Auðlindahagfræði Raungreinagrunnur Viðskipta- og hagfræðigrunnur Haf og veðurfræði Fiskeldi Fiskifræði Veiðitækni Stofnstærðarfræði Matvælafræði fiska Hreiðar Þór Valtýsson - Sjávarútvegsfræði við HA Vefur

  12. Kennsluefni Fylgist með því sem er að gerast í blöðum, sérstaklega sérblöðum um sjávarútveg Eru flest aðgengileg í austurálmu Borga Hreiðar Þór Valtýsson - Sjávarútvegsfræði við HA Vefur

  13. Vettvangsferðir Förum árlega í heimsóknir í sjávarútvegsfyrirtæki Dagsferð - Eyjafjörður og nágrenni (2-3 daga ferð - Landið allt (1 landshluti á ári)) • 1 dags sjóferð á rannsóknarskipi (2. og 3. ár) Ekki er víst að þær verði allar á haustönn þegar þessi kúrs er kenndur Komið í þessar ferðir þegar þið hafið tök á því einhvertímann á ykkar námsferli Nemendur greiða sjálfir fyrir ferðirnar Hreiðar Þór Valtýsson - Sjávarútvegsfræði við HA Vefur

  14. Annað • Allir fyrirlestrar og heimsóknir verða opnir öllum nemendum í sjávarútvegsfræðum • Áhersla á að hafa mikið í gangi í fjarnemavikum • Bjarni mun sjá um skipulag fyrirlestra • Þið megið taka virkan þátt í að skipuleggja námskeiðið • Látið okkur t.d. vita ef þið viljið fá umfjöllun um eitthvað ákveðið efni • Hafið í huga að efni ykkar verður kannski nýtt út á við • Fisheries.is á íslensku • Wikipedia Hreiðar Þór Valtýsson - Sjávarútvegsfræði við HA Vefur

  15. Sjávarútvegsfræði við HA • Kennd við Viðskipta- og raunvísindasvið HA • Þriggja ára B.Sc. nám • Þverfaglegt nám • Nám sem ekki býðst við aðra háskóla hér á landi Hreiðar Þór Valtýsson - Sjávarútvegsfræði við HA Vefur

  16. Hvað er þverfaglegt • Þverfagleiki er uppistaða sjávarútvegsfræði námsins • Í náminu eru kenndir áfangar sem tengjast öllum þáttum sjávarútvegsferilsins • Nýtist í hvaða starfi sem er • Hvernig starfar sjávarútvegsfyrirtæki? • Hvernig starfar banki? • Hvernig starfar hafró? • Af hverju er himininn blár? Þetta á sjávarútvegsfræðingur að vita! Hreiðar Þór Valtýsson - Sjávarútvegsfræði við HA Vefur

  17. Sjávarútvegsfræði við HA • Kennsla hófst haustið 1990 • Rúmlega200 sjávarútvegsfræðingar hafa verið útskrifaðir • Í dag eru 76skráðir í námið • Að auki 4 í meistaranámi tengdu sjávarútvegi Hreiðar Þór Valtýsson - Sjávarútvegsfræði við HA Vefur

  18. Sjávarútvegsfræði við HA Markmið: Að mennta fólk í undirstöðuatriðum íslensks sjávarútvegs og þjálfa þá í beitingu faglegra vinnubragða við stefnumörkun, ákvarðanatöku, rannsóknir og stjórnun í sjávarútvegi Veiðar – viðskipti – vísindi Hreiðar Þór Valtýsson - Sjávarútvegsfræði við HA Vefur

  19. Sjávarútvegsfræði við HA • Fjöldi innritaðir sem annaðhvort hafa klárað eða eru í námi • Ekki margir sérstaklega frá 2005 til 2009 • Fjölgun aftur frá 2010 • Miklar sveiflur Hreiðar Þór Valtýsson - Sjávarútvegsfræði við HA Vefur

  20. Sjávarútvegsfræði við HA Hreiðar Þór Valtýsson - Sjávarútvegsfræði við HA Vefur

  21. Sjávarútvegsfræði við HA 1/3 Raungreinagrunnur 1/3 Viðskiptagreinar 1/3 Sérgreinar sjávarútvegs Nær yfir allt sjávarútvegsferlið Hreiðar Þór Valtýsson - Sjávarútvegsfræði við HA Vefur

  22. Námsgreinar Nánar– www.sjavar.is Hreiðar Þór Valtýsson - Sjávarútvegsfræði við HA

  23. Skiptinám • Hingað koma stundum erlendir nemendur í skiptinám => sumt er kennt á ensku • Okkar nemendur fara svo líka út í skiptinám, dæmi á síðustu árum: • Tromso Noregi • St. Johns Nýfundnalandi • Tokyo Japan Hreiðar Þór Valtýsson - Sjávarútvegsfræði við HA Vefur

  24. Hvað gera þeir svo • Útskrifaðir nemendur okkar starfa á fjölmörgum sviðum og í mörgum löndum. Meðal þess má nefna: • Í sjávarútvegsfyrirtækjum • Við upplýsingatækni • Hjá fjármálafyrirtækjum • Við ráðgjöf • Við rannsóknir, framhaldsnám • Sjálfstætt • Á Íslandi, í Evrópu, Asíu, Ameríku,Afríku... Hreiðar Þór Valtýsson - Sjávarútvegsfræði við HA Vefur

  25. Hreiðar Þór Valtýsson - Sjávarútvegsfræði við HA Vefur

  26. Hvað gera þeir svo Hreiðar Þór Valtýsson - Sjávarútvegsfræði við HA Vefur

  27. Hvað gera þeir svo • Nýleg úttekt á náminu: • Yfirlit yfir þróun námsins • Könnun til útskrifaðra sjávarútvegsfræðinga • Könnun til stjórnenda sjávarútvegsfyrirtækja • Könnun til framhaldsskólanema • Hægt að ná í skýrslurnar á vef Þróunar- og rannsóknarmiðstöðvar HA • www.rha.is og www.sjavar.is Hreiðar Þór Valtýsson - Sjávarútvegsfræði við HA Vefur

  28. Sjávarútvegsmiðstöðin Miðstöð kennslu og rannsókna um sjávarútveg Einnig nánari upplýsingar um námiðwww.sjávar.is Vefur

  29. ENDIR Hreiðar Þór Valtýsson - Sjávarútvegsfræði við HA Vefur

More Related