1 / 10

Metapneumovirus - greiningaraðferðir

Metapneumovirus - greiningaraðferðir. Berglind Aðalsteinsdóttir 18. apríl 2005. Metapneumovirus. Fyrst uppgötvaður í Hollandi 2001 hefur verið til í áratugi! Tilheyrir Paramyxoviridae er náskyld RS veirunni 7-10% af bráðum öndunarfærasýkingum í ungum börnum.

svein
Download Presentation

Metapneumovirus - greiningaraðferðir

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Metapneumovirus- greiningaraðferðir Berglind Aðalsteinsdóttir 18. apríl 2005

  2. Metapneumovirus • Fyrst uppgötvaður í Hollandi 2001 • hefur verið til í áratugi! • Tilheyrir Paramyxoviridae • er náskyld RS veirunni • 7-10% af bráðum öndunarfærasýkingum í ungum börnum. • 3. algengasta orsök bronchiolitis á eftir RS og rhinovirus

  3. Greining veirusýkingar • Frumuræktun og einangrun veiru • erfitt að rækta og einangra Metapneumovirus, tekur 1-2 vikur, lélegt næmi. • Leit að Antigeni • ELISA, IFA (Immunofluorescent-antibody test) • Fljótlegar og tiltölulega einfaldar greiningaraðferðir • IFA næmi 73% f. metapneumovirus mv. PCR • Leit að RNA og DNA • PCR, næmasta og sértækasta greiningarprófið til að greina metapneumovirus í dag • Serologia • Mikilvæg til að greina á milli frumsýkingar og endursýkingar • Ekki gagnleg í bráðafasa mtt metapneumovirus

  4. PCR- Polymerase Chain Reaction • Aðferð til að magna upp DNA • Þarf lítið magn sýnis (1-10ng DNA) • Tekur u.þ.b. 4-6 klst • Þarf sérstakar “græjur”, ekki hægt að framkvæma á öllum rannsóknarstofum

  5. Reverse Transcriptase PCR • Aðferð til að magna upp RNA, • notað við greiningu RNA veira og til að meta veirumagn • Næmasta aðferðin til að greina og meta magn mRNA • Reverse transcriptasi er ensím sem retróveirur nota til að umbreyta RNA erfðamengi yfir í DNA copiu (cDNA) • RT- PCR: mRNA er einangrað, Reverse Transcriptasi notaður til að búa til cDNA sem er svo magnað upp með PCR með aðstoð sértækra primera.

  6. Greining metapneumovirus • Hafa í huga að til eru 4 genaafbrigði veirunnar • A1, A2, B1 og B2 • Viljum að greiningarprófið nái til þeirra allra • Þarf að finna réttan primer • Real time RT-PCR (NL-N) næmasta og fljótlegasta leiðin sem höfum í dag

  7. Skyndigreining • Ekki enn búið að þróa fyrir metapneumovirus • Í ljósi þess hve algeng hMPV sýking þykir mikilvægt að hanna einfalda greiningaraðferð til að sjúklingar fái meðferð við hæfi • ? Einangrun • ? Ribavirin • Byggjast á því að þekkja/merkja viral antigen • Þarf að vera nægilegt magn antigena í sýnum, t.d. nefkokssogi • Rannsóknir hafa sýnt að veirumagn MPV mest í bifhærðu þekju öndunarvegs og að nefkoksslím innhaldi nægilegt magn antigena fyrir ELISA.

  8. Heimildir • Ebihara T, Endo R. Detection of hMPV antigens in Nasopharyngeal Secretions by an Immunofluorescent-ANtibody Test. J Clin Microbiol; 2005. • Landry ML et al. Detection of hMPV in Clinical Samples by Immunofluorescene Staining. J Clin Microbiol; 2005. • Maertzdorf et al. Real-Time RT- PCR Assay for Detection of hMPV from ALl KNown Genetic Lineages. J Clin Microbiol; 2004. • Bouscambert-Duchamp M et al. Detection of hMPV RNA Sequences in Nasopharyngeal Aspirates of Young French Childrenwith Acute Bronchiolitis. J CLin Microbiol; 2005. • Ishiguro N et al. Immunofluorescene Assy for detection of hMPV-specific Atibodies by Bac-F. Clin Diagn LAb Immunol; 2005.

More Related