110 likes | 508 Views
Búddismi. Þetta hjól er eitt af fjórum táknum sem notuð eru til að vegsama Búdda Lærdómshjólið: táknar hin fernu göfugu sannindi og hinn göfuga áttfalda veg til Nirvana. Hin eru. Sigurfáninn: andinn sigrar hið illa Hinn eilífi hnútur: táknar þolinmæði og visku Búdda
E N D
Búddismi • Þetta hjól er eitt af fjórum táknum sem notuð eru til að vegsama Búdda • Lærdómshjólið: táknar hin fernu göfugu sannindi og hinn göfuga áttfalda veg til Nirvana Búddasiður
Hin eru... • Sigurfáninn: andinn sigrar hið illa • Hinn eilífi hnútur: táknar þolinmæði og visku Búdda • Kuðungurinn: táknar útbreiðslu kenninga Búdda Búddasiður
Hin fernu göfugu sannindi • Sannindi þjáningarinnar. Allt líf er stöðug þjáning, alltaf er eitthvað að hverfa manni. Búddasiður
Hin fernu göfugu sannindi • Sannindi um orsök þjáningarinnar. Allt stafar þetta af endalausri þrá okkar eftir einhverju. (binding okkar við hinn efnislega heim) Búddasiður
Hin fernu göfugu sannindi • Sannindi um lækningu þjáningarinnar. Þessi þrá er afleiðing heimskulegs misskilnings um eðli allra hluta, einkum eðli sjálfsins. Búddasiður
Hin fernu göfugu sannindi • Sannindi leiðarinnar til lækningar Hægt er að snúa þessu þjáningarferli við – þá upplifir maður nirvana, endalok þrár og fáfræði. Aðferðin er: Hinn göfugi áttfaldi vegur. Búddasiður
Hinn göfugi áttfaldi vegurí átt til nirvana • Rétt skoðun/sýn (viska) • Sjá og skilja allt eins og það er í raun og veru • Rétt ætlun (viska) • Staðfastur vilji til meiri hugar- og siðferðisþroska • Rétt tjáning (siðgæði) • Að tjá sig af hreinskilni og velvild og valda ekki þjáningu • Rétt athöfn (siðgæði) • Óheilbrigð hegðun veldur óheilbrigðu hugarástandi og öfugt Búddasiður
Hinn göfugi áttfaldi vegurí átt til nirvana 5. Rétt lífsviðurværi (siðgæði) • Vinna fyrir sér í sátt við umhverfi sitt 6. Rétt viðleitni (íhugun) • Þarf vilja og rétta áherslu til að hin atriðin virki 7. Rétt hugsun/athygli (íhugun) • Með réttri athygli getum við fylgst með huga okkar og varað okkur á að feykjast ekki með hughrifum 8. Rétt íhugun/einbeiting (íhugun) • Þróa hugarorku sem leiðir til eðlilegrar meðvitundar Búddasiður
Flestir búddatrúarmenn (leikmenn) aðhyllast fimm lífsreglur: • Drepa ekki • Stela ekki • Iðka ekki óhæfilegt kynlíf • Ljúga ekki • Neita ekki áfengis Búddasiður
Gullna reglansem finnst í öllum trúarbrögðum Það sem þér viljið að aðrir menn gjöri yður, það skuluð þér og þeim gjöra (Biblía) • Engin manneskja trúir fyrr en hún elskar það sama fyrir náunga sinn og hún elskar fyrir sjálfa sig. (Kóran) • Ekki skaða aðra með því sem skaðar sjálfan þig (Búdda) • Ekki gjöra öðrum það sem þú vilt ekki að aðrir gjöri þér (Konfúsíus) • Þetta er æðsta skylda af öllum: Ekki gera öðrum það sem myndi valda þér sársauka ef aðrir gerðu við þig (Hindúismi) • Ekki gera öðrum það sem þú fyrirlítur (Gyðingdómur) Búddasiður
Gullna reglan • Do what you will, so long as it harms none ( Wicca) • In happiness and suffering, in joy and grief, we should regard all creatures as we regard our own self. (Jainism) • Humankind has not woven the web of life. We are but one thread within it. Whatever we do to the web, we do to ourselves. (Indíánahöfðinginn Seattle – Norður Ameríka) Búddasiður