110 likes | 232 Views
Influenza A. Eva Jónasdóttir Læknanemi Okt. 2003. Eiginleikar Influenzu A. Orthomyxoveira ss -RNA, gemone með 8 segment, með hjúp Sýkir bæði menn og dýr Skiptist í margar undirgerðir, vegna antigenískra eiginleika yfirborðspróteina veriunnar
E N D
Influenza A Eva Jónasdóttir Læknanemi Okt. 2003
Eiginleikar Influenzu A • Orthomyxoveira • ss -RNA, gemone með 8 segment, með hjúp • Sýkir bæði menn og dýr • Skiptist í margar undirgerðir, vegna antigenískra eiginleika yfirborðspróteina veriunnar • HA (hemagglutinin): meinvirkni veirunnar og skotmark fyrir neutraliserandi mótefni gegn veirunni • NA (neuraminidasi): klýfur síalic sýru, hvetur losun nýrra veira úr sýktum frumum og minnkar seigju slíms í öndunarvegi
Antigen breytileiki Influenzu A • “Antigenic shift” • vegna genetískrar endurröðunar verða pandemiur • Á 10-40 ára fresti • 58% as homologia milli H1 og H3 • 41% as homologia milli N1 og N2 • “Antigenic drift” • smávægilegar stökkbreytingar á RNA, og veiran smýgur undan ónæmi fyrri ára • H3 mólikúlið breytist ca 1,1% á ári • NA breytist ca 0,7%
Útbreiðsla og faraldrar • Farsóttum er lýst á miðöldum sem vel gætu verið Influenza • Spænska veikin 1918-1919 (H1N1) • Asíuinfluenzan 1957 (H2N2) • Hong Kong influenzan 1968 (H3N2) • A/H1N1 og A/H3N2 hafa verið í gangi síðan 1977 • A/H5N1 fannst í Hong Kong í mars ´97 en náði ekki að breiðast út (aftur ´02 og ´03) • A/H7N7 í svínum og mönnum mars ´03
Engin þátttaka Engin tilkynning Engin virkni Útbreiðsla Influenzu A á heimsvísu 21/9´03-25/10´03 Sporadic Local outbreak Regional outbreak Widespread outbreak
Skyndilegur hár hiti Roði í andliti (flushed face) Höfuðverkur Vöðvaverkir Hósti Hrollur Um 50% með hálssærindi Einkenni frá augum og nefstíflur System einkenni í 2-5 daga Hósti og nefstíflur í 4-10 daga til viðbótar Leukopenia í 25% sjúklinga 10% með broncho-pneumoniu Sjúkdómseinkenni eldri barna
Sjúkdómseinkenni yngri barna • Klassísk einkenni influenzu í ungum börnum eru sjaldgæfari • Þau sjást oftar með barkabólgu, berkjubólgu, bronchitis, lungnabólgu eða mildari efri loftvega sýkingu • Oft hærri hiti í yngri börnum
Fylgikvillar • Secunder bakteríusýkingar í öndunarfærum • Eyrnabólga, skútabólga og lungnabólga • Hemophilus, pneumókokkar og staphylókokkar • Veiru lungnabólga • Einkenni frá taugakerfi • Myocarditis • Reye syndrome
Forvarnir/bólusetning • Dauð bóluefni ræktuð í eggjum • Endast í 8-12 mánuði • Talið að bóluefni gefi 60-90% vörn • Eldri einstaklingum ráðlagt að bólusetja sig • Börn með m.a. langvinna lungna- og hjartasjúkdóma • Heilbrigðisstarfsfólk • Bóluefni þarf að vera í stöðugri þróun • A(H3N2) • A(H1N1) • influenza B veirur
Lyf við influenzu A • Amantadine og rimantadine • Áhrifaríkur prófýlaxi (70-100%) • Styttir veikindatíma hjá ca 50% ef tekið innan 48 klst. frá byrjun einkenna • Neuroamidasa hemill • Zanamivir og oseltamivir (einnig virkt v.infl.B) • Prófýlaxi og meðferð • Stytta veikindatímann (að meðaltali um 1 dag) ef tekið innan sólarhrings frá byrjun einkenna