1 / 15

Goðsögur

Goðsögur. Rætur trúarinnar. Goðsagnir og trú. Goðsögur (myth) Algildar og tímalausar sögur sem endurspegla og móta líf okkar Varpa ljósi á langanir okkar og þrár ótta okkar Skapa frásagnir sem útskýra mannlegt eðli Hafa tíðkast frá upphafi vega. Neanderthalmenn

tacy
Download Presentation

Goðsögur

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Goðsögur Rætur trúarinnar

  2. Goðsagnir og trú • Goðsögur (myth) • Algildar og tímalausar sögur sem endurspegla og móta líf okkar • Varpa ljósi á • langanir okkar og þrár • ótta okkar • Skapa frásagnir sem útskýra mannlegt eðli • Hafa tíðkast frá upphafi vega

  3. Neanderthalmenn • Grafir m. vopnum og verkfærum ásamt beinum fórnardýrs • Trú á framhaldslíf í líkingu við það sem menn þekktu • Hafa væntanlega sagt sögur af framhaldslífinu • Hin efnislega veröld sem þeir þekktu, ekki eini veruleikinn • Aðrar dýrategundir en maðurinn • Velta dauðanum ekki frekar fyrir sér • Ímyndunarafl er lykilorð • Upplifum þannig annað en það sem er áþreifanlegt og sannanlegt Dóu út fyrir um 30.000 árum

  4. Dæmi um goðsögu frá söfnurum og veiðimönnum • Horfin Paradís: • staður þar sem menn bjuggu í einingu með guð eða andanum voru ódauðleg og bjuggu í sátt við önnur dýr • Tré var í miðjum heiminum eða fjall • Hægt að klifra upp á tréð eða fjallið og komast í snertingu við guðina/andana • Endalok/heimsendir: tréð fellur eða fjallið hrynur • Hljómar kunnuglega, - ekki satt?

  5. Líf mannsins útskýrt • Líf mannsins og veröldin öll útskýrð • Tré - vex og dafnar og deyr að lokum • Tungl - vaxandi eða minnkandi • Himininn – tákn eilífðar og ósnertanleika • Er síðar persónugerður

  6. Lifa goðsögur af nútímann? • Höfum fjarlægst goðsögur • Freud og Jung tóku þær þó upp til útskýringar á mannshuganum • Goðsögur lifa áfram – taka breytingum í takt við nýja kynslóð • Enn takast þær á við það sama: ótta og þrár

  7. Goðsagnir veiðimanna og safnara • Hægt að skoða fornleifar + veiðimenn og safnarahópa í dag • (spirituality) guð eða andar áberandi í þeirra daglega lífi • Í dag – andleg iðkun í daglegu lífi varla sýnileg (nema helst í islam) • Veraldlegt líf og andlegt er vandlega aðskilið á Vesturlöndum

  8. Fjölgyðistrú • Í upphafi fjölgyðistrúarbrögð • Eingyðistrú var undantekning • Kannski einhverskonar móðurtrúarbrögð • Margar s.k. Venusarstyttur af móðurgyðjunni

  9. Gyðjur • 20.000 ára gömul – • fannst í Austurríki 7000 f.Kr. - Tyrkland

  10. Gyðjudýrkun í nútíma Tilbeiðsla á Maríu mey kemst næst dýrkun hinnar fornu móðurgyðju • En styttur og myndir af Maríu minna um margt á egypsku gyðjuna Ísisi með son sinn Hórus í fanginu

  11. LandbúnaðarbyltinginNýjar þarfir • Veiðimaður biður um góðan veiðidag • Bóndinn biður um velgengni til lengri tíma • Trúarbrögð verða því skipulagðari • Dagatal, prestar, musteri • menn gera langtímasamning við guð • Staða kvenna versnar • Hverfa úr trúarlegum hlutverkum • Konur gátu þó í upphafi verið gyðjur og prestar • Karlkynsguðir urðu smá saman ráðandi • Bæði í Fjölgyðistrúarbrögðum og eingyðistrúarbrögðum • Farið að færa fórnir – dýra og jafnvel manna

  12. Eingyðistrú • Zaraþústra í Persíu – fyrstu eingyðistrúarbrögðin og höfðu mikil áhrif á Kristindóm • Tvö öfl: hið góð og hið vonda. Hið góða hefur vinninginn að lokum. Áður myndi þó birtast frelsari mannkyns Mithras (svipaður Jesús) • Siðaboðskapur – haga lífi sínu vel

  13. Gilgameskviðan • Margt sameiginlegt í goðsögum gömlu menningarþjóðanna • Elsta þekkta söguljóð heimsins er súmerska kviðan um Gilgames konung • Fyrst skráð 2000 f.Kr. • Gilgames var frá Úrúk í Súmer • Snákur er gegnumgangandi trúartákn hjá fornþjóðum • Flóð sem eyðir öllu mannkyni – Ein fjölskylda bjargast og tekur eitt karlkyns og eitt kvenkyns eintak af öllum dýrum með sér

  14. Goðsögnin um Flóðið • Lok ísaldar um 10.000 f.Kr • Sjávarmál hækkaði gífurlega – allt að 130 m • 9000 ára gamlar rústir borgar undan ströndum Gujarat fylkis í Indlandi • Flóð voru tíð í árdölum • Fyrir um 7500 árum – gríðarleg flóð á Miðjarðarhafssvæðinu – Svartahaf myndaðist

  15. Flóð í Gilgames kviðunni og í Biblíunni • Í Gilgames kviðu er paradís kölluð Dilmun – allt grænt og gott • Barein nútímans hét áður Dilmun – fornleifar sýna að þar hafa verið náttúrulegar uppsprettur og frjósamt land • Fólk betur á sig komið þar en annarstaðar – beinaleifar sýna það • Kjörlendi snáka – fjöldi smyrlinga • Kannski á saga Biblíunnar af syndafallinu uppruna sinn þarna • Enkida er táldreginn af gleðikonu og missir tengslin við sakleysið • Líkindin við akuryrkjusamfélögin og versnandi stöðu kvenna eru augljós

More Related