150 likes | 306 Views
TÓNLIST TÓNLISTARGREIND. Þú ert tónvís ef þú hefur verulega gaman af tónlist Í okkar menningu er ekki lögð mikil áhersla á tónlistargreind Í nútímasamfélagi er ekki ætlast til að allir séu tónvísir eins og ætlast er til að allir geti lesið og skrifað
E N D
Þú ert tónvís ef þú hefur verulega gaman af tónlist • Í okkar menningu er ekki lögð mikil áhersla á tónlistargreind • Í nútímasamfélagi er ekki ætlast til að allir séu tónvísir eins og ætlast er til að allir geti lesið og skrifað • Þú tekur ekki próf í tónlist sem þú þarft að standast til að flytjast á milli bekkja TÓNLISTARGREIND
Tónvísir • Einleikarar • Rokkstjörnur • Djassleikarar • Rapparar • Dægurlagasöngvarar • Ekki ætlast til að aðrir þroski tónlistargreind sína nema til að hlusta á tónlist á tónleikum, í sjónvarpi, útvarpi eða leika tónlist heima • Tónlist leikur mikilvægt hlutverk í mörgum samfélögum • Tónlist var lykillinn að því að flytja þekkingu frá einni kynslóð til annarrar
Hlustaðu á eins fjölbreytta tónlist og þú getur • Hlustaðu á tónlist víðs vegar að úr heiminum • Syngdu með fjölskyldu þinni og vinum • Farðu í tónlistarleiki með fjölskyldunni og vinum • Hlustaðu á lifandi tónlist hvenær sem tækifæri gefst • Taktu þátt í tónlistarstarfi í skólanum LEIÐIR TIL AÐ EFLA TÓNLISTARGREIND
7. Búðu til hLEIÐIR TIL AÐ EFLA TÓNLISTARGREIND 8. Hljóðfæri úr hlutum sem eru í kringum þig heima 9. Lærðu að lesa tónlist 10. Komdu tónlist á framfæri í skólanum þínum 11. Ef aðstæður leyfa, skaltu sækja einkatíma til að læra á uppáhaldshljóðfærið þitt 12. Veittu tónlistinni í umhverfi þínu meiri athygli 13. Semdu lag eða tónverk 14. Stofnaðu hljómsveit
Málvís - Skoðaðu texta lags ef þú ert málvís • Rökvís - Finndu stærðfræði í tónlistinni • Myndvís - Teiknaðu, málaðu eða mótaðu það sem þú heyrir • Hreyfivís – Hreyfðu þig eftir tónlistinni • Félagsvís – Prófaðu að flytja tónlist með öðrum • Sjálfsvís – Veldu þér ólíkar tengundir af tónlist til að hlusta á • Umhverfisvís – Hlustaðu eftir hljómum í tónlistinni sem minna þig á hljóð náttúrunnar Hvað ef tónlistin fær ekki góðan hljómgrunn hjá þér?
Málvísi – Tengdu stafsetningu og orðaforða við tónlist • Rökvísi – Tengdu stærðfræði við tónlist • Myndvísi – Spilaðu ólíka geisladiska og athugaðu hvers konar huglægar myndir, tilfinningar eða hugmyndir skjóta upp kollinum á meðan þú hlustar • Hreyfivísi – Hreyfðu þig eftir tónlist • Félagsvísi – Notaðu tónlist til að nálgast fólk • Sjálfsvísi – Hlustaðu á tónlist sem þú hélst áður mikið upp á • Umhverfisvísi – Hlustaðu eftir músík í náttúrunni Hvað ef þú ert meistari í tónvísi?
Starfsgreinar – Hvernig nýtist tónvísi • Hljóðeðlisfræðingur Tónmenntakennari • Tónskáld Framleiðandi • Kórstjóri Söngvari • Hljómsveitarstjóri Lagasmiður • Plötusnúður Hljóðmaður • Þjóðlagafræðingur Upptökustjóri • Hljóðfærasmiður Hljóðversstjóri • Semja auglýsingastef Hljóðhönnuður • Textahöfundur Tónlistarstjóri • Útsetjari Afritari LÍTTU TIL FRAMTÍÐARINNAR
Öll börn hafa meðfædda tónlistarhæfileika • Börn sýna viðbrögð við tónlist, syngja að eigin frumkvæði og sækja í hljóðfæri • Nýfædd börn sýna merki um að þau hlusti á tónlist • Sumir telja að börn heyri tónlist í móðurkviði og þekki hana aftur þegar þau eru komin í heiminn • Börn sýna mjög snemma viðbrögð við tónlist BÖRN OG TÓNLIST
Tónlistin er hluti af manneskjunni og öll börn eiga rétt á því að efla og þroska tónlistarhæfileika sína • Börn þroskast mishratt á ólíkum sviðum • Sum börn þurfa lengri tíma til að ná færni á tónlistarsviðinu en önnur börn • Tónlistarhæfileikar eru ekki staðlað fyrirbæri
Hefst með söng foreldra fyrir börn • Tónlist hefur sefandi og svæfandi áhrif fram að 6 mánaða aldri • Eftir 6 mánaða eru það rytmisk sem vekja athygli • Um 6 mánaða byrja börn að hreyfa sig þegar þau heyra tónlist • Algengast er að börn byrji að fylgja lagi eða syngi lag tónrétt um 2 – 3 ára aldur • Tónhæð er oft á reiki fram að 7 ára aldri eða lengur TÓNLIST Á FYRSTU ÁRUM ÆVINNAR
Margir fræðimenn hafa bent á að sum börn á fyrsta aldursári séu fær um að þekkja aftur laglínur sem þau hafa heyrt áður • Þetta er greinilegt hjá 1 – 2 ára börnum • Börn læra að syngja í samspili við einstaklinga í umhverfi sínu • Á fyrstu áviárum er lögð sú mikilvæga undirstaða sem áframhaldandi þroski byggist á • Grundvallarafstaða mannsins til tónlistar þroskast á fyrstu árum ævi hans • Tónlist og tilfinningatengsl
Tónlistarkennsla örvar þroska barna • Hún glæðir hugmyndaflugið • T.d. hægt að lesa sögur og búa svo til lag eða texta út frá því • Tónlist er agað ferli með ákveðnar, fastmótaðar reglur • Börn verða að sitja kyrr og hlusta • Gott getur verið að kynjaskipta þegar börn eru að vinna að tónlist TÓNLIST ÖRVAR ÞROSKA
Tónlistaruppeldi er alltaf rósagarður • Börn eiga rétt á því að kynnast tónlist og þess vegna eiga stjórnvöld að taka ábyrgð af foreldrum og sinna tónlistarnámi betur í grunnskóla • Tónlist gerir fólk einfaldlega hamingjusamara TÓNLISTARUPPELDI Á AÐ VERA FYRIR ALLA
Dokaðu við - • http://www.nams.is/dokadu_vid/index.htm • Gullkistan – yngsta stig • http://www.namsgagnastofnun.is/gullkistan/forsida/index.htm# • Tónlist í tímans rás – mið og unglingastig • http://www1.nams.is/tonlistarvefur/src/index.php • Dokaðu við - unglingastig • http://www.nams.is/dokadu_vid/index.htm • Yahoo – Kids • http://kids.yahoo.com/music • Fun-School • http://funschool.kaboose.com/fun-blaster/back-to-school/games/game_boomthang.html • SFSKids • http://www.sfskids.org/templates/home.asp?pageid=1 • Börn og tónlist • http://bornogtonlist.net/index.php?title=Fors%C3%AD%C3%B0a ÝMSAR SNIÐUGAR SÍÐUR