1 / 15

TÓNLIST TÓNLISTARGREIND

TÓNLIST TÓNLISTARGREIND. Þú ert tónvís ef þú hefur verulega gaman af tónlist Í okkar menningu er ekki lögð mikil áhersla á tónlistargreind Í nútímasamfélagi er ekki ætlast til að allir séu tónvísir eins og ætlast er til að allir geti lesið og skrifað

tadhg
Download Presentation

TÓNLIST TÓNLISTARGREIND

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. TÓNLISTTÓNLISTARGREIND

  2. Þú ert tónvís ef þú hefur verulega gaman af tónlist • Í okkar menningu er ekki lögð mikil áhersla á tónlistargreind • Í nútímasamfélagi er ekki ætlast til að allir séu tónvísir eins og ætlast er til að allir geti lesið og skrifað • Þú tekur ekki próf í tónlist sem þú þarft að standast til að flytjast á milli bekkja TÓNLISTARGREIND

  3. Tónvísir • Einleikarar • Rokkstjörnur • Djassleikarar • Rapparar • Dægurlagasöngvarar • Ekki ætlast til að aðrir þroski tónlistargreind sína nema til að hlusta á tónlist á tónleikum, í sjónvarpi, útvarpi eða leika tónlist heima • Tónlist leikur mikilvægt hlutverk í mörgum samfélögum • Tónlist var lykillinn að því að flytja þekkingu frá einni kynslóð til annarrar

  4. Hlustaðu á eins fjölbreytta tónlist og þú getur • Hlustaðu á tónlist víðs vegar að úr heiminum • Syngdu með fjölskyldu þinni og vinum • Farðu í tónlistarleiki með fjölskyldunni og vinum • Hlustaðu á lifandi tónlist hvenær sem tækifæri gefst • Taktu þátt í tónlistarstarfi í skólanum LEIÐIR TIL AÐ EFLA TÓNLISTARGREIND

  5. 7. Búðu til hLEIÐIR TIL AÐ EFLA TÓNLISTARGREIND 8. Hljóðfæri úr hlutum sem eru í kringum þig heima 9. Lærðu að lesa tónlist 10. Komdu tónlist á framfæri í skólanum þínum 11. Ef aðstæður leyfa, skaltu sækja einkatíma til að læra á uppáhaldshljóðfærið þitt 12. Veittu tónlistinni í umhverfi þínu meiri athygli 13. Semdu lag eða tónverk 14. Stofnaðu hljómsveit

  6. Málvís - Skoðaðu texta lags ef þú ert málvís • Rökvís - Finndu stærðfræði í tónlistinni • Myndvís - Teiknaðu, málaðu eða mótaðu það sem þú heyrir • Hreyfivís – Hreyfðu þig eftir tónlistinni • Félagsvís – Prófaðu að flytja tónlist með öðrum • Sjálfsvís – Veldu þér ólíkar tengundir af tónlist til að hlusta á • Umhverfisvís – Hlustaðu eftir hljómum í tónlistinni sem minna þig á hljóð náttúrunnar Hvað ef tónlistin fær ekki góðan hljómgrunn hjá þér?

  7. Málvísi – Tengdu stafsetningu og orðaforða við tónlist • Rökvísi – Tengdu stærðfræði við tónlist • Myndvísi – Spilaðu ólíka geisladiska og athugaðu hvers konar huglægar myndir, tilfinningar eða hugmyndir skjóta upp kollinum á meðan þú hlustar • Hreyfivísi – Hreyfðu þig eftir tónlist • Félagsvísi – Notaðu tónlist til að nálgast fólk • Sjálfsvísi – Hlustaðu á tónlist sem þú hélst áður mikið upp á • Umhverfisvísi – Hlustaðu eftir músík í náttúrunni Hvað ef þú ert meistari í tónvísi?

  8. Starfsgreinar – Hvernig nýtist tónvísi • Hljóðeðlisfræðingur Tónmenntakennari • Tónskáld Framleiðandi • Kórstjóri Söngvari • Hljómsveitarstjóri Lagasmiður • Plötusnúður Hljóðmaður • Þjóðlagafræðingur Upptökustjóri • Hljóðfærasmiður Hljóðversstjóri • Semja auglýsingastef Hljóðhönnuður • Textahöfundur Tónlistarstjóri • Útsetjari Afritari LÍTTU TIL FRAMTÍÐARINNAR

  9. Öll börn hafa meðfædda tónlistarhæfileika • Börn sýna viðbrögð við tónlist, syngja að eigin frumkvæði og sækja í hljóðfæri • Nýfædd börn sýna merki um að þau hlusti á tónlist • Sumir telja að börn heyri tónlist í móðurkviði og þekki hana aftur þegar þau eru komin í heiminn • Börn sýna mjög snemma viðbrögð við tónlist BÖRN OG TÓNLIST

  10. Tónlistin er hluti af manneskjunni og öll börn eiga rétt á því að efla og þroska tónlistarhæfileika sína • Börn þroskast mishratt á ólíkum sviðum • Sum börn þurfa lengri tíma til að ná færni á tónlistarsviðinu en önnur börn • Tónlistarhæfileikar eru ekki staðlað fyrirbæri

  11. Hefst með söng foreldra fyrir börn • Tónlist hefur sefandi og svæfandi áhrif fram að 6 mánaða aldri • Eftir 6 mánaða eru það rytmisk sem vekja athygli • Um 6 mánaða byrja börn að hreyfa sig þegar þau heyra tónlist • Algengast er að börn byrji að fylgja lagi eða syngi lag tónrétt um 2 – 3 ára aldur • Tónhæð er oft á reiki fram að 7 ára aldri eða lengur TÓNLIST Á FYRSTU ÁRUM ÆVINNAR

  12. Margir fræðimenn hafa bent á að sum börn á fyrsta aldursári séu fær um að þekkja aftur laglínur sem þau hafa heyrt áður • Þetta er greinilegt hjá 1 – 2 ára börnum • Börn læra að syngja í samspili við einstaklinga í umhverfi sínu • Á fyrstu áviárum er lögð sú mikilvæga undirstaða sem áframhaldandi þroski byggist á • Grundvallarafstaða mannsins til tónlistar þroskast á fyrstu árum ævi hans • Tónlist og tilfinningatengsl

  13. Tónlistarkennsla örvar þroska barna • Hún glæðir hugmyndaflugið • T.d. hægt að lesa sögur og búa svo til lag eða texta út frá því • Tónlist er agað ferli með ákveðnar, fastmótaðar reglur • Börn verða að sitja kyrr og hlusta • Gott getur verið að kynjaskipta þegar börn eru að vinna að tónlist TÓNLIST ÖRVAR ÞROSKA

  14. Tónlistaruppeldi er alltaf rósagarður • Börn eiga rétt á því að kynnast tónlist og þess vegna eiga stjórnvöld að taka ábyrgð af foreldrum og sinna tónlistarnámi betur í grunnskóla • Tónlist gerir fólk einfaldlega hamingjusamara TÓNLISTARUPPELDI Á AÐ VERA FYRIR ALLA

  15. Dokaðu við - • http://www.nams.is/dokadu_vid/index.htm • Gullkistan – yngsta stig • http://www.namsgagnastofnun.is/gullkistan/forsida/index.htm# • Tónlist í tímans rás – mið og unglingastig • http://www1.nams.is/tonlistarvefur/src/index.php • Dokaðu við - unglingastig • http://www.nams.is/dokadu_vid/index.htm • Yahoo – Kids • http://kids.yahoo.com/music • Fun-School • http://funschool.kaboose.com/fun-blaster/back-to-school/games/game_boomthang.html • SFSKids • http://www.sfskids.org/templates/home.asp?pageid=1 • Börn og tónlist • http://bornogtonlist.net/index.php?title=Fors%C3%AD%C3%B0a ÝMSAR SNIÐUGAR SÍÐUR

More Related