10 likes | 163 Views
Afrakstur Vefur með á 3. hundrað athugunum og viðtölum http://soljak.khi.is/netnot Rannóknarreynsla framhaldsnema Fjöldi erinda Skýrsla Greinar í smíðum Verkefnisstjóri Sólveig Jakobsdóttir dósent, KHÍ soljak@khi.is Samstarfsaðilar Salvör Gissurardóttir lektor, KHÍ
E N D
AfraksturVefur með á 3. hundraðathugunum og viðtölumhttp://soljak.khi.is/netnot Rannóknarreynslaframhaldsnema Fjöldi erindaSkýrsla Greinar í smíðum VerkefnisstjóriSólveig Jakobsdóttirdósent, KHÍsoljak@khi.is SamstarfsaðilarSalvör Gissurardóttirlektor, KHÍ Sólrún B. Kristinsdóttirforstöðumaður, KHÍ Hrund GautadóttirSigurbjörg Jóhannesdóttir og aðrir framhaldsnemar viðtölvu- og upplýsinga-tæknibraut KHÍ Skoða hvernig íslensk börn og unglingar nota Netið; veita framhaldsnemum við KHÍ rannsóknarreynslu og gera þau sem kennara meðvitaðri um hvað nemendur eru að gera á Netinu. Rannsókn – þátttakendur og framkvæmd Framhaldsnemar á námskeiðinu Nám og kennsla á Netinu á vorönnum 2001-3 söfnuðu gögnum undir stjórn Sólveigar Jakobsdóttur. Þátttaka metin sem hálf eining. 2001: 15 gerðu 58 ath.+ viðtöl2002: 22 gerðu 102 ath.+ viðtöl2003: 29 gerðu 117 ath. + viðtölSamtals: 66 gerðu 277 ath. + viðtöl Af 277 athugunum:4 frá US; 46 20 ára+ og/eða ekki netnotkun. 227 gildar athuganir (82%)Yngri en 20 ára OG frá Íslandi OG á Neti Meðalaldur 12,0 (SD 2,9)64% í skólum, 46% heima. Markmið Völdu fjóra (2 stráka, 2 stelpur) í skóla (tilviljunarkennt) eða heima (“kennarabörn”/eða tengt með öðrum hætti) Fengu leyfi til að fylgjast með nota Netið; Skráðu aðstæður og hverjir voru viðstaddir; Skrifuðu niður allt sem einstaklingurinn var að gera (hreyfingar, svipbrigði, hljóð, orð, fingrasetningu, samskipti við skjá og aðra, hvað var að gerast á skjánum); Meðaltími athugana = 14,1 mín. (staðalfrávik=7,2); Tóku stutt viðtöl um netnotkun (og aðra tækninotkun); Kóðuðu athuganir; Sendu gögn og kóðanir á vef verkefnis. Ýmsar niðurstöður Dæmi um athuganir 15 ára stelpa heima, vorið 2003Notandi spurði hvort rannsakandi væri ekki að koma, beið. Kveikir á tölvunni, opnar Internet Explorer og tengist með innhringimótaldi. Situr á skrifstofustól og situr stöðug og afslöppuð. Dálítið óþolinmóð meðan beðið er eftir tengingu við netið. Um leið og hún er tengd fer hún á leit.is og slær inn leitarorði sem rannsakandi missir af. Leitin skilar ekki neinu, fer á Google.com og slær aftur inn orðinu og nú sér rannsakandi orðið "líkmaur" enginn árangur. Næst slær notandinn inn orðið "lík" og fær fullt af síðum. Flettir hratt í gegnum nokkrar, fer allt í einu yfir á MSN og heilsar einhverjum þar. Fær óðara svar og skrifar nokkrar setningar. Skrifar hratt og virðist nota rétta fingrasetningu. Aftur komin í leitina en teygir sig svo í orðabók, flettir í henni og slær svo inn "Corps". Tautar, þetta er greinilega ekki til. Aftur á MSN og svarar skilaboðum. Hver er á MSN spyr rannsakandi. Sindri svarar hún (vinur bróðir hennar, býr í Englandi). Aftur á leitina, skellir allt í einu upp úr og lítur út undan sér á rannsakanda. Greinilega eitthvað fyndið sem hún hafði lesið. Fer mjög hratt á milli MSN og IE, allt í einu er þriðji aðili kominn á MSN, einhver stelpa, ég tek eftir að notandi notar styttingar eins og "u?" í stað "en þú?" Slekkur allt í einu á vafranum og segir, finn ekkert um þetta. Að hverju varstu að leita? Spyr rannsakandi forvitinn. Kennarinn bað okkur að athuga hvort líkmaurar væru til út af óhugnanlegri sögu sem hún hafði heyrt. 14 ára strákur í skóla, vorið 2003 Notandi fer beint inn á leikjasíðu (http://www.miniclip.com/). Hann notar fingrasetningu og er ekki lengi að finna sér einhver til að spila við á netinu. Hann velur að spila bobb finnur einhvern í Hollandi sem vill spila, notandinn spjallar líka við þann frá Hollandi ásamt því að leika við hann. Eftir að hann er kominn á leikjasíðunu þá fer hann og opnar MSN Messenger og fer að spjalla við félaga sinn í stofunnu og fyrrverandi bekkjarfélaga sem búsettur er í Svíþjóð núna. Hann kemur spjallgluggum og leikjasíðunni fyrir þannig að hann getur haft alla opna í einu, það er séð á alla í einu og síðan flakkar hann á milli þeirra. Hann lifir sig inn í leikinn, grípur um hausinn, upphrópanir þegar vel eða illa gengur og er með beina lýsingu á því hvernig gengur til félaga við hliðina á honum. Allt án þess að vera æstur eða með læti. Þegar athugunin er u.þ.b. hálfnuð. Finnst honum eitthvað vanta og fer inn á nokkrar heimasíður til að finna sér lög til að hlusta á. Hann fer inn á http://rokk.is, http://jon.is og http://jemen.kopavogur.is til þess að ná sér í lög Hvað er “veitt” á NetinuÞátttakendur heimsóttu um 140 nafngreinda vefi og fjölmarga ónafngreinda; að meðaltali 4,3 nafngreindar vefsíður í athugun Þeim mátti skipta í eftirfarandi flokka eftir efni og tilgangi: leikir, íþróttatengt efni, (önnur) afþreying, upplýsingar/námsefni, leitarvefir og samskiptavefir. Leikir voru áberandi á aldrinum 10-12 ára bæði meðal stúlkna og pilta en dró úr notkun þeirra meðal táninga. Öfugt varðandi netsamskipti, þau jukust með aldri. Áberandi mikil aukning á notkun MSN og bloggs árið 2003 meðal táninga. Netið var mikið nýtt til afþreyingar en einnig til upplýsingaöflunar oft með aðstoð leitarvefja. Strákar sóttu einnig töluvert í íþróttatengt efni. Hvaða ”veiðiaðferðum” er beitt á Netinu – hvernig þróast læsi á miðilinn? Þróun “marglæsis” (multi-literacies) sbr. Chandler-Olcott og Mahar (2002) Reynsla og umhverfi (situated practice) Slá inn slóðir (venjulega með árangri) – mjög algengtNota leitarvélar (með árangri en oft með vandamálum)Smella innan vefs, smella milli vefja (t.d. út frá “tengla”síðu)Herma eftir næsta manni/félagaNýta sér ýmsa möguleika í vafra s.s. opnunarsíðu, leit, “Favorite/bookmarks”, “History”..., felliglugga/address/url. Aðferðir sem falla einna helst undir beina fræðslu Beinar leiðbeiningar frá félögum (nokkuð algengt)Beinar leiðbeiningar frá kennara (sjaldgæft) Gróði – hvað virðast börn og unglingar “græða” á netnotkun?Þekking um áhugasvið Færni – enska, upplýsingaleit, samskipti, framsetning upplýsinga, ritvinnsla, grunntölvufærni Viðhorf – Jákvætt? Hjálpsemi, tölvur skemmtilegar. Neikvætt? Ofbeldi...? Netnotkun íslenskra barna og unglingahttp://soljak.khi.is/netnot Ályktanir – framtíðarstjórnun “veiða”? • Kennslumódel? – fiskveiði”stellingar” – nýta hópa til að fara út að fiska en huga þarf að veiðiaðferðum og að vinna miklu betur úr “aflanum í höfn” og nýta betur en gert er möguleikar nýrra samskiptaleiða. • Öryggi, sjá t.d. SAFT verkefnið http://www.saft.is • Siðferði – reglur bæði í skólum “AUP, acceptable use policies” og heimilum – fáar? en skýrar, gefnar fyrirfram– umræða við foreldra og kennara • Netfíkn/spilafíkn – hafa opin augun, hvernig getum við lært að aga okkur sjálf og okkar skjólstæðinga þannig að leikir og afþreyingarefni verði ekki OF tímafrek og fari að hafa eyðileggjandi áhrif, félags-, náms- eða andlega.