1 / 11

Maður og náttúra

Maður og náttúra. 2.Kafli Vistfræði. Allar lífverur eru hver annarri háðar. Vistkerfi. Allir lifandi og lífvana þættir á einhverju ákveðnu svæði kallast vistkerfi Lifandi hluti vistkerfis kallast líffélag . Þetta eru allar lífverur á svæðinu: Dýr, plöntur, sveppir og örverur

tavia
Download Presentation

Maður og náttúra

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Maður og náttúra 2.Kafli Vistfræði Allar lífverur eru hver annarri háðar

  2. Vistkerfi • Allir lifandi og lífvana þættir á einhverju ákveðnu svæði kallast vistkerfi • Lifandi hluti vistkerfis kallast líffélag. Þetta eru allar lífverur á svæðinu: Dýr, plöntur, sveppir og örverur • Lífvana þættir vistkerfis hafa líka mikil áhrif á vistkerfi. Þetta geta verið þættir eins og sólarljós, vatn, hiti vindur, jarðvegur o.s.frv.

  3. Vistkerfi • Stofn: Allar lífverur af sömu tegund, sem lifa í sama vistkerfi • Gróðursamfélag: Allar tegundir plantna á tilteknu svæði • Dýrasamfélag: • Allar tegundir dýra sem lifa á tilteknu svæði • Fæðuvefur: • Flókið net margra fæðukeðja

  4. Allar lífverur eiga í stöðugri samkeppni um fæðu, vatn, búsvæði og maka. • Viðkvæmt jafnvægi ríkir í öllum vistkerfum • Stærð stofna ræðst af mörgum þáttum t.d. : • framboði á fæðu • fjölda rándýra. • Umhverfisþáttum, (náttúrulegar sveiflur) • Áhrifum frá manninum

  5. “Þeir hæfustu lifa af”CharlesDarwin • Lífverur eru stöðugt að þróa með sér hæfileika sem gerir þeim frekar kleift að komast af. • Náttúruval => Náttúran velur þá sem eru hæfastir • Sess: Hlutverk lífveru í vistkerfi sínu • Aðlögun lífvera að umhverfi sínu hefur þróast á löngum tíma.

  6. Skógar á Íslandikafli 2.2 • Ísland er í barrskógabeltinu en vegna einangrunar landsins uxu hér engir barrskógar eftir ísöld. • Hér óx í staðinn upp birkiskógur sem þakti um fjórðung landsins við landnám. • Mjög hratt gekk á birkiskóginn þar sem landnemar nýttu viðinn til að smíða úr, til upphitunar og til beitar fyrir sauðfé. • Regn og vindur skildu svo eftir bera mela.

  7. Skógrækt • Hófst um 1900 • Kvæmi: hópur plantna sem hefur lagað sig að veðurfari á tilteknu svæði • Þær tegundir (kvæmi) sem spjara sig best hér á landi fyrir utan íslenska birkið eru: • rússalerki, • Sitkagreni • stafafura, • alaskaösp

  8. Íslensk gróðurlendi • Gróðurlendi: Samheiti yfir tiltekið landsvæði þar sem gróður er alls staðar svipaður • Birkiskógur: Einu upprunalegu skógarnir á Íslandi. Birkið yfirleitt frekar smávaxið en gróðurinn á skógarbotninum oft gróskumikill. Þar má helst finna gras-, víði- og lyngtegundir, blómtegundir, mosa og fléttur http://www.yrkja.is/skogar.php?id=411

  9. Íslensk gróðurlendi frh. • Mólendi: Algengasta gróðurlendið á Íslandi. Er oftast þýft og þúfurnar myndast vegna frosts í jarðveginum og langvarandi beitar. Algengar tegundir í mólendi: Bláberjalyng Móasef Holtasóley hreindýramosi

  10. Íslensk gróðurlendi frh. • Votlendi: Flóar og mýrar. Svæði þar sem vatn nær upp undir eða upp fyrir yfirborð jarðvegs. Jurtir í votlendi hafa rætur sem eru sérstaklega lagaðar að vatnsósa jarðvegi. Þetta eru aðallega starir og fífur. Gulstör Hrafnafífa

  11. Skógrækt • Lífríki og landslag skóga breytist við skógrækt • Aðrar plöntutegundir • Aðrir fuglar • Breytt ásýnd

More Related