152 likes | 488 Views
Maður og náttúra. 2.Kafli Vistfræði. Allar lífverur eru hver annarri háðar. Vistkerfi. Allir lifandi og lífvana þættir á einhverju ákveðnu svæði kallast vistkerfi Lifandi hluti vistkerfis kallast líffélag . Þetta eru allar lífverur á svæðinu: Dýr, plöntur, sveppir og örverur
E N D
Maður og náttúra 2.Kafli Vistfræði Allar lífverur eru hver annarri háðar
Vistkerfi • Allir lifandi og lífvana þættir á einhverju ákveðnu svæði kallast vistkerfi • Lifandi hluti vistkerfis kallast líffélag. Þetta eru allar lífverur á svæðinu: Dýr, plöntur, sveppir og örverur • Lífvana þættir vistkerfis hafa líka mikil áhrif á vistkerfi. Þetta geta verið þættir eins og sólarljós, vatn, hiti vindur, jarðvegur o.s.frv.
Vistkerfi • Stofn: Allar lífverur af sömu tegund, sem lifa í sama vistkerfi • Gróðursamfélag: Allar tegundir plantna á tilteknu svæði • Dýrasamfélag: • Allar tegundir dýra sem lifa á tilteknu svæði • Fæðuvefur: • Flókið net margra fæðukeðja
Allar lífverur eiga í stöðugri samkeppni um fæðu, vatn, búsvæði og maka. • Viðkvæmt jafnvægi ríkir í öllum vistkerfum • Stærð stofna ræðst af mörgum þáttum t.d. : • framboði á fæðu • fjölda rándýra. • Umhverfisþáttum, (náttúrulegar sveiflur) • Áhrifum frá manninum
“Þeir hæfustu lifa af”CharlesDarwin • Lífverur eru stöðugt að þróa með sér hæfileika sem gerir þeim frekar kleift að komast af. • Náttúruval => Náttúran velur þá sem eru hæfastir • Sess: Hlutverk lífveru í vistkerfi sínu • Aðlögun lífvera að umhverfi sínu hefur þróast á löngum tíma.
Skógar á Íslandikafli 2.2 • Ísland er í barrskógabeltinu en vegna einangrunar landsins uxu hér engir barrskógar eftir ísöld. • Hér óx í staðinn upp birkiskógur sem þakti um fjórðung landsins við landnám. • Mjög hratt gekk á birkiskóginn þar sem landnemar nýttu viðinn til að smíða úr, til upphitunar og til beitar fyrir sauðfé. • Regn og vindur skildu svo eftir bera mela.
Skógrækt • Hófst um 1900 • Kvæmi: hópur plantna sem hefur lagað sig að veðurfari á tilteknu svæði • Þær tegundir (kvæmi) sem spjara sig best hér á landi fyrir utan íslenska birkið eru: • rússalerki, • Sitkagreni • stafafura, • alaskaösp
Íslensk gróðurlendi • Gróðurlendi: Samheiti yfir tiltekið landsvæði þar sem gróður er alls staðar svipaður • Birkiskógur: Einu upprunalegu skógarnir á Íslandi. Birkið yfirleitt frekar smávaxið en gróðurinn á skógarbotninum oft gróskumikill. Þar má helst finna gras-, víði- og lyngtegundir, blómtegundir, mosa og fléttur http://www.yrkja.is/skogar.php?id=411
Íslensk gróðurlendi frh. • Mólendi: Algengasta gróðurlendið á Íslandi. Er oftast þýft og þúfurnar myndast vegna frosts í jarðveginum og langvarandi beitar. Algengar tegundir í mólendi: Bláberjalyng Móasef Holtasóley hreindýramosi
Íslensk gróðurlendi frh. • Votlendi: Flóar og mýrar. Svæði þar sem vatn nær upp undir eða upp fyrir yfirborð jarðvegs. Jurtir í votlendi hafa rætur sem eru sérstaklega lagaðar að vatnsósa jarðvegi. Þetta eru aðallega starir og fífur. Gulstör Hrafnafífa
Skógrækt • Lífríki og landslag skóga breytist við skógrækt • Aðrar plöntutegundir • Aðrir fuglar • Breytt ásýnd