580 likes | 749 Views
Kl íník 10.11.09. Tinna Arnard óttir Leiðbeinandi: Gunnar Jónasson. Tilfelli Saga. 9 ára áður hraust stúlka Veik í rúma viku í byrjun okt með flensulík einkenni H ár hiti (39-40°C) allan tímann Uppköst og niðurgangur Enn með hita 20.okt og verk við hæ.herðablað Ekki önnur einkenni
E N D
Klíník 10.11.09 Tinna Arnardóttir Leiðbeinandi: Gunnar Jónasson
TilfelliSaga • 9 ára áður hraust stúlka • Veik í rúma viku í byrjun okt með flensulík einkenni • Hár hiti (39-40°C) allan tímann • Uppköst og niðurgangur • Enn með hita 20.okt og verk við hæ.herðablað • Ekki önnur einkenni • Ræktaðist E.coli í þvagprufu • Fékk meðferð og varð betri
TilfelliSaga frh. • Um viku eftir lok meðferðar fær hún aftur hita • Er svo með hitavellu (um og undir 39°C) samfleytt ásamt slappleika • Til heimilislæknis í nóvember sem tekur blóðprufur • sýndu hátt sökk og CRP (70 og 33)
Það sem gert var • Send í CT og ómun • sýndi fyrirferð í pól vinstra nýra • 5 cm með solid og cystiskum componentum • Barnalæknir sendir á barnaspítala Hringsins og innlögn ákveðin til frekari rannsókna
TilfelliFyrra heilsufar, lyf, ofnæmi, fjölskyldu- og félagssaga • Hraust • Engin lyf við komu • Ofnæmi e.þ. • Afi með eitthvert óljóst nýrnavandamál sem hann hefur verið með í áratugi • Hefur verið á dialysu sl. 10 ár
TilfelliSkoðun • Almennt: • Bráðþroska níu ára stúlka sem er 3 staðalfrávikum frá meðaltali vaxtarkúrfu fyrir sinn aldur (hæð 158cm) • Ekki veikindaleg en örlítið föl • Þyngd: 58,5kg • Hiti: 36,3ºC • Púls 105 slög/mín • BÞ 127/75 mmHg • Kviður: Hugsanleg fyrirferð yfir vi.nýrnastað þreifast. • Húð: rauðleit urticariuútbrot á kvið og hálsi sem hana klæjar í, komu um sólarhring eftir CT rannsókn með skuggaefni.
Rannsóknir 16/11Teknar hjá heimilislækni í nóvember • Status og diff • Blóðflögur 413 • Sökk 70 • CRP 33 • Na, K, Krea og glu eðl.
Mismunagreiningar • Malignant tumor • Wilms • Aðrir cancerar (sjaldgæfir í börnum) • Hormónaseytandi tumor • Neuroblastoma • Pyelonephrit/abscess • Lymphoma • Berklar • Oncocytoma • Angiomyolipoma • Metanephric adenoma
Myndgreiningarsvar 20/11 • CT • „TS rannsóknin sýnir vel afmarkaða fyrirferð ríflega 5 cm í mesta þvermál í efri pól vinstra nýra. Fyrirferðin hefur almennt fremur lága en óreglulega þéttni og í henni eru betur afmörkuð lágþéttnisvæði eins og vökvapollar eða necrosa. Fyrirferðin liggur centralt en nær í gegnum cortex dorsalt og cranialt. Fituskil sjást á milli miltans og efri pólsins. Ekki víkkun á safnkerfinu. Ekki sjást eitlastækkanir eða aðrar fyrirferðir“
Rannsóknir 22/11 og 25/11 • 22/11 • Þvagrannsókn eðl og pH 7,0 • 25/11 • Status og diff • Blóðflögur 429 • Sökk 65 • Storkurannsóknir • APTT og PT eðl. • P-thrombíntími 19,1 (H) • CRP 24
Beiðni um konsult • Fyrirferð í efri pól vinstra nýra, á skiptast lágþéttnisvæði eins og vökvapollar eða necrosa skv. lýsingu rtg-læknis • Nýleg saga um staðfesta E.coli þvagsýkingu og sagan (hækkandi sökk) getur vel bent til þess að um abscess sé að ræða • Mér finnst ásættanlegt að meðhöndla með sýklalyfjum í æð í 2 vikur og endurmeta með ómskoðun af nýrum eftir viku og CT með kontrast eftir 2 vikur. • Ef ákveðið verður að stinga á nýranu er rétt að fá sýni í PAD og sýklaræktun. Vakni frekari spurningar um greiningu eða meðferð sjúklings er að sjálfsögðu velkomið að hafa samband við undirritaðan.
Hvað var gert?=ómstýrð ástunga • Mikið legið yfir myndgreiningarniðurstöðum • Útlit ekki dæmigert fyrir nýrnatumor fyrir hennar aldur eða ígerð, mjög tumorgrunsamlegt þó • Sagan og blóðprufur benda sterklega til ígerðar en klínísk einkenni síðustu daga haf hins vegar ekki stutt það og þvagrannsókn var hrein • Í ljósi óljósrar klíníkur og óvissu með CT var ákveðið að gera ómstýrða ástungu á nýranu til greiningar þrátt fyrir vissa áhættu á dreifingu malignitets • Vont að hafa enga greiningu og ef um sýkingu er að ræða að hafa ekki sýni til að fara eftir varðandi meðferð
Umræða • Tumor • Hvaða tumor er líklegastur • Meðferð • Áhætta við ástungu • Hormónaseytandi • Hefði e.t.v. verið réttlætanlegt að taka hormónapróf • Jafnvel eftir að greining var gerð! • Sýking • Ódæmigerð mynd • Sagan og blóðprufur • Berklar • Geta litið út hvernig sem er • Annað
Wilms tumor (WT)Inngangur og faraldsfræði • Nephroblastoma • Fjórða algengasta barnakrabbameinið • Algengasti nýrnatumorinn hjá börnum • 6-7% af krabbameini hjá börnum (N-Ameríka) • Tíðni aðeins hærri hjá svörtun en hvítum og töluvert lægra hjá Asíubúum en hvítum • Aðeins algengara hjá hvítum strákum en stelpum (USA) • Nýgengistoppur 2-5 ára • 95% greinast fyrir 10 ára aldur • Flest á fyrstu tveimur aldursárunum
Wilms tumor (WT)Pathogensis • Virðist vera tilkomið vegna óeðlilegra þroskunar á nýra sem leiðir til proliferationar á metanephric blastema án eðlilegrar tubular og glomerular sérhæfingar • Talið vera tilkomið frá persistent metanephric frumum • Nephrogenic rests/nephroblastomatosis
Þrjú nýrnakerfi myndast í fósturlífi • Pronephros • Rudimentary og non-functional • Alveg horfið í lok 4.viku • Mesonephros • Starfar e.t.v. í stutta stund snemma í fósturlífi • Mestur hluti horfinn í lok 2.mánaðar • Hluti af þeim fer í myndun kynkerfis kk • Rýrnar í konum • Metanephros • Verður varanlegt nýra • Frh á næstu glæru
MetanephrosVaranlega nýrað • Birtist í 5.viku fósturskeiðs • Söfnunarkerfið þróast frá ureteric bud • Útvöxtur frá mesonephric duct nálægt innsetningu í cloaca • Fer inn í metanephric vefinn sem mótast í kringum fjærendann eins og hetta • Síðan víkkar stilkurinn og myndar primitivan renal pelvis • Klofnar svo í cranial og caudal hluta (major calyces) • Hvor calyx myndar svo nýja klofninga (12x í heildina)
Wilms tumor (WT)Pathogenesis • Er í um 1% nýbura við skv. post-mortem rannsóknum • Talið að um 1% af nephrogenic rests gangist undir illkynja breytingar og verði að Wilms tumor • Eru í 35% nýra með unilateral Wilms tumor og næstum 100% í bilateral Wilms
Wilms tumor (WT)Pathogenesis • Frá pluripotent embryonic renal precursors • Erfðafræðilegur grundvöllur: • Tengist WT1 tumor-suppressor geni • 11p13 • Gen sem er nauðsynlegt fyrir þroskun nýrna • Inactivation eða mutation sem verður í WT1 • Loss of heterozygosity (LOH)í tumorvef einkennir meirihlutann af syndrome-tengdum WT • Syndrome tengd þessu • WAGR (somatic germline) • Denys-Drash (punktstökkbreyting) • Beckwith-Wiedemann (LOH, imprinting) • 2% sjúklinga með jákvæða fjölskyldusögu
Wilms tumor (WT)Pathogenesis • 3 syndrome með aukna hættu á WT • WAGR (33% líkur) • WT1 inactivation - deletion á 11p13 • DDS (um 90% líkur) • WT1 inactivation - dominant negative,11p13 • BWS • imprinting á WT2 locus • WT1 er nauðsynlegt fyrir normal renal og gonadal þroskun
Wilms tumor (WT)Pathologian • Flest WT eru solid • 7% með bilateral tumor • 12% með multifocal svæði í einu nýra • Gráleitt eða húðlitað æxli • Geta verið • Cystur • Blæðingar • Necrosa • Venjulega umlukinn pseudocapsulu • Hjálpar til við að greina frá öðrum nýrnatumorum
Wilms tumor (WT)Pathologian • Metastasar venjulega fyrst í lungu • Svo eitla og lifur • Sjaldan í bein, beinmerg eða heila • Metastasar í um 5% tilfella
Wilms tumor (WT)Klínísk mynd • Flest presentera með þreifanlegan massa í kvið, án annarra merkja eða einkenna • Tumor fer sjaldn yfir miðlínu, hreyfist ekki með öndun • Sjaldnar kviðverkir, hematuria og háþrýstingur • Anemia • Stundum hiti • Ef grunur, þreifa varlega til að forðast rof!
Wilms tumor (WT)Klínísk mynd • Ofast einstakur unilateral kringlóttur massi sem er vel afmarkaður frá aðliggjandi nýrnavef með fibrous capsulu • 5% barna með bilateral sjúkdóm • 7% með multicentric sjúkdóm • Getur komið hvar sem er í nýrnamedullu eða cortex og getur bungað inn í calyces og ureter • Í 6% tilfella nær tumorinn í nýrnabláæð eða inferior vena cava
Wilms tumor (WT)Greining • Myndgreining • Ómun og CT • Hjálpar til að greina frá öðrum fyrirferðum í nýra • Greining á metastösum • Stýrir meðferð • chemotherapía pre-op eða ekki? • Endanleg greining fæst með vefjagreiningu sem fæst við skurðaðgerð eða biopsiu
Wilms tumor (WT)Greining - PAD • Klassískt eru WT með: • Blastema (litlar, kringlóttar, bláar frumur) • Epithelial frumur • Stromal frumur • Þurfa ekki allar að vera til staðar fyrir greiningu • 7% tumora eru anaplastískir • Stækkaður kjarni, hyperchromasia, óreglulegar mítósumyndi • Focal anaplasia tengd betri horfum en diffuse • Betri horfur ef engin ummerki anaplasiu • Er oft í börnum yngri en teggja ára • Tengist chemotherapy resistance • Meiri hætta á relapsi
Wilms tumor (WT)Mismunagreiningar • Neuroblastoma • CT eða ómun notað til að greina á milli og vefjagreining • Pyelonephrit (akút og krónískur) • Xanthogranulomatous pyelonephrit • Lymphoma • Berklar • Aðrir nýrnatumorar • Sjaldgæfir í börnum • Greint á milli með vefjagreiningu
Wilms tumor (WT)Mismunagreiningar • Clear cell carcinoma • Næstalgengasti barnanýrnatumorinn • Lélegri horfur • Rhabdoid tumor í nýra • Mjög malignant • Ofast í börnum undir 2 ára • Næstum aldrei í börnum eldri en 5 ára • Congenital mesoblastic nephroma • Frekar beningn tumor • Greinist yfirleitt á fyrsta aldursári með prenatal ómun • Renal cell carcinoma • Sjaldgæft í börnum • Greinist hjá fullorðnum helst 60-80 ára (40-60 skv. annarri grein) • Óvenjulegt að greinast undir 40 ára • Renal medullary carcinoma • Mjög banvænt krabbamein, invasívt og metastasar snemma
Wilms tumor (WT)Meðferð • Tekin ákvörðun um meðferð eftir stigun: • Chemotherapy og skurðaðgerð • +/- geislun • Mismunandi eftir leiðbeiningum • NWTSG • Nephrectomia strax við greiningu ef skurðtækt • Svo chemotherapía +/- geislun • SIOP • Fyrst nokkrar vikur með chemotherapíu áður en nephrectomia er gerð, svo +/- geislun Útkoman fyrir báðar aðferðir virðist vera sú sama
Stigunin SIOP = International Society of Pediatric Oncology. Mikið notað í Evrópu Based upon post-chemotherapy surgical evaluation
Stigunin NWTS = National Wilms Tumor Study. Notað í USA og Kanada Surgical evaluation prior to the administration of chemotherapy
Wilms tumor (WT)Horfur • Lífslíkur mikið batnað vegna betri meðferðar • Frá 20-30% upp í næstum 90% 5-7 ára lifun • Betri myndgreining og vefjagreining • Áhættumiðluð meðferð og stigun betri • Meðferð er skurðaðgerð og chemotherapía • Skurðaðgerð lykilþáttur í meðhöndlun nephroblastoma • Local primary tumor control • Stigun skiptir máli varðandi meðferð • Partial nephrectomia notuð í bilateral sjúkdómi og einnig þar sem við verður komið í unilateral. • Þó oft ekki nægjanleg fyrir anaplastískan tumor
Wilms tumor (WT)Horfur • Preoperative chemotherapy hefur mikið að segja • Minnkar æxlið, dreifimynstri og forspárgildi tumora miðað við tumora sem gerð er aðgerð á beint • Talið vera til góða • Minnkar líkur á tumor-rofi í aðgerð • Stuðlar að betri stigun • 60% með sig I, minni post-op meðferð • Sigtar út þá sem svara vel frá IV.stigs sjúklingum • Eykur líkur á mögulegri partial nephrectom
Nú stöndum við frammi fyrir: • Ástunga með hjálp myndgreiningu? • Eigum það á hættu að sá æxlinu sem virðist staðbundið • breyta stigi I í stig III ef Wilms • Ef Wilms er greint, er hægt að byrja með chemotherapiu. Betra? • Ástunga er ábending ef grunur um RCC og til mismunagreininga við tumor í nýra • Nephrectomiu beint? • Ef Wilms myndur skurðlæknar vilja beita chemotherapíu fyrst • Ef sáning þá eru horfur í stigi III Wilms eru áfram góðar • En skv. NWTSG mætti skera strax og úrkoman líklegast sú sama • Hvað ef þetta er sýking? • Útlit á CT ódæmigert abscess, þ.e. mjög malignitet-líkt • Ath þó söguna • Saga um þvagfærasýkingu en hefur verið á sýklalyfjum • Ef xanthogranulomatous pyelonephrit? • þyrfti e.t.v. hvort sem er að gera total eða partial nephrectomiu - en mætti kannski reyna lyfjameðferð fyrst (komið að síðar). • Prófa að meðhöndla aggressívt með sýklalyfjum í viku áður en er stungið á þessu?
Grein um uppvinnslu á fyrirferð í nýra • Í rannsókn þar sem gerðar voru 119 ástungur í 101 sjúklingi var niðurstaðan: • Malignancy í 70 (59%) • Ástunga er gagnleg ef um er að ræða solid massa í nýra og mælt með gera ef vafi liggur á greiningu eftir CT • Menn þó smeykir við að sá æxli en áhætta er þó lítil
Xanthogranulomatous pyelonephritisXPN • Óvenjulegur variant af krónískum pyelonephrit • Útlit oft ruglað við malignitet • Fannst í 8,2% af nýrum sem voru fjarlægð við skurðaðgerð eða úr tekin biopsia vegna krónísks pyelonephrits • Og í 25% tilfella af pyonephrosis • Rannsókn gerð 1970
Xanthogranulomatous pyelonephritis • Sjaldgæft og oft alvarlegt fyrirbæri sem einkennist af “infectious renal phlegmon” • Leiðir að lokum til focal eða diffuse eyðileggingu á nýrnavef • Einkennist af lipid-hlöðnum macrophögum • Deilir mörgum einkennum nýrnakrabbameina, bæði í hegðun og myndgreiningu • Útlit mjög svipað á CT • Getur farið í aðlæga vefi • Oftast unilateral og tengt • Teppu á þvaglíffærum, sýkingum, nýrnasteinum, sykursýki og/eða ónæmisbrenglun • Klínísk mynd er mismunandi hjá fullorðnum og börnum
Xanthogranulomatous pyelonephritisKlínísk mynd hjá börnum • Fyrst lýst 1916 en ekki fyrr en 1963 í börnum • Tvær mismunandi presentationir af XPN í börnum • Algengasta formið herjar jafnt á stráka og stelpur og leggst á allt nýrað • Hitt formið er algengara hjá stelpum, er staðbundið og getur líkst mjög tumor • Einkenni geta verið • Flankaverkur og kviðverkur, hiti, anorexia • Verkur stöðugur og dull • Helmingur barna með þreifanlega fyrirferð • Bacteriuria og pyuria í 50-70% tilfella með Proteus (60%) og E.coli sem eru algengustu bakteríurnar til að valda þessu • Sökk venjulega hækkað • Veldur oft fistlum
Xanthogranulomatous pyelonephritisGreining • Þótt þvagrannsókn og -ræktun bendi oft til þvagfærasýkingar (50-70%) þá er greining á XPN staðfest með myndgreiningu og meinafræði • Intravenous pyelography • sýnir fyrirferð sem líkist nýrnacancer • Tölvusneiðmynd • Best við mat á XPN • Sýnir einkennandi fyrirferð í nýrnavef með nokkur lágþéttnisvæði sem er umlukin með rönd af skuggaefni. Þessar myndir svara til víkkaðra calyces, fóðraða af necrotiskum xanthomatous vef sem teygir sig í nýrna perenchymið • Malignancy getur verið orsök XPN • Líklegast vegna obstructionar • Sjaldgæft að finnist saman
Xanthogranulomatous pyelonephritis • CT scan of xanthogranulomatous pyelonephritis with perinephric extension. There is diffuse enlargement of the left kidney and the renal tissue is replaced by multiple low-attenuation masses (arrow). A calcification is visible within the renal pelvis and there is posterior and pararenal extension of the pseudotumoral inflammatory tissue. The contralateral kidney is normal.Courtesy of Alain Meyrier, MD.
Xanthogranulomatous pyelonephritis • Næstum því alltaf unilateral • Gerist í 1% allra nýrnasýkinga • Sjaldgæft hjá börnum en finnst þó í 16% tilfella þar sem hefur verið gerð nephrectomia hjá börnum • Microscopiskt • Þrjú lög • Innsta lag með necrosu, leukocytum, lymphocytum, plasmafrumum og macrophögum • Miðjulag með vasculeruðum granulationsvef með dreifðum blæðingum • Bólgufrumurnar með miklu lipid-hlöðnum macrophögum • Ysta lag einkennist af risafrumum og cholesterol clefts • Pathognomiskt: Lípíð-hlaðnir froðumakróphagar með bæði krónískum og akút-fasa bólgufrumum • NB Focal abscesses may be observed
Xanthogranulomatous pyelonephritisEtiologia og pathophysiologia • Nákvæm etiologia ekki þekkt • Gerist eftir langvarandi obstruction eða sýkingu • XPN verður vegna bólgu sem er hugsanlegt að sé afleiðing af galla í macrophögum til vinnslu á bakteríum (Afinn?) • Það sem veldur uppsöfnun á lípíðum og cholesteróli í skemmdinni er ekki vel skilið • Hefur verið stungið upp á abnormal lipid metabolisma • Líkist mjög renal cell carcinoma
Xanthogranulomatous pyelonephritisGreining • XPN er langoftast ruglað við renal carcinoma vegna klínískrar myndar og útlits myndgreiningarniðurstaðna • Getur verið ógjörningur að greina þarna á milli • Berklar hafa komið í ljós þegar þetta var grunað • Þarf að greinast histologiskt • Sönnun um króníska þvagfærasýkingu og niðurstöður CT auðvelda greiningu • Cancer og XPN mjög sjaldan á sama tíma
Xanthogranulomatous pyelonephritisMeðferð • Ef algjör eyðilegging á nýra • Fjarlægja það eftir gjöf sýklalyfja til að ná tökum á staðbundnu sýkingunni • Sjúklingar með staðbundna formið (venjulega börn) eða sjúklingar með bilateral sjúkdóm • Meðhöndluð með partial nephrectomy • Farið að gera laparoscopiu fyrir ákveðin tilfelli með ágætum árangri • Lyfjameðferð hefur stundum dugað en sjaldgæft • Sýklalyf oft gefin fram að aðgerð og eftir • Við proteus eða E.coli (Ps.aeruginosa verið lýst)