530 likes | 784 Views
Peningakerfið. 29. kafli. Til hvers eru peningar?. Peningar eru þær eignir, sem fólk notar til að kaupa vörur og þjónustu af öðrum. Hlutverk peninga. Gjaldmiðill ( e. m edium of exchange ) Reiknieining ( e. unit of acount ) Geymslueining ( e. store of value ).
E N D
Peningakerfið 29. kafli
Til hvers eru peningar? Peningareru þær eignir, sem fólk notar til að kaupa vörur og þjónustu af öðrum
Hlutverk peninga • Gjaldmiðill (e. medium of exchange) • Reiknieining (e. unit of acount) • Geymslueining (e. store of value)
1. Gjaldmiðill (e. medium of exchange) Gjaldmiðiller hver sá hlutur, sem er almennt viðurkenndur sem greiðsla í viðskiptum
2. Reiknieining (e. unit of account) Reiknieininger mælikvarðinn, sem menn nota til að skrá verð, tekjur, eignir og skuldir til dæmis
3. Geymslueining (e. store of value) Geymslueininger hlutur, sem fólk getur notað til að geyma kaupmátt frá einum tíma til annars
Greiðsluhæfi Greiðsluhæfi (e. liquidity)lýsir því, hversu auðveldlega menn geta skipt eignum sínum yfir í gjaldmiðil/peninga
Tegundir peninga • Vörumynt (e. commodity money)er peningar, sem eru eftirsóknarverðir í sjálfum sér • Dæmi: gull, silfur, sígarettur • Pappírspeningar (e. fiat money)eru teknir gildir skv. fyrirmælum almannavaldsins • Hafa ekkert innra virði (e. intrinsic value) • Dæmi: mynt, seðlar, tékkar
Tegundir peninga • Peningareru seðlar og mynt í höndum almennings • Tékkainnstæðureru inneignir á bankareikningum, sem eigendur reikninganna geta notað sem reiðufé með því að skrifa tékka.
Peningar í hagkerfinu • Peningamagn í umferð er í raun skuld bankakerfisins við almenning • Peningar er misjafnlega “greiðsluhæfir” og því höfum við nokkrar mismunandi skilgreiningar yfir peninga í umferð.
Skilgreiningar peninga • Algengasta tegund peninga: • Mynt • Seðlar • Tékkareikningar • Greiðsluhæfasti hluti skuldar bankanna við almenning M1
Skilgreiningar peninga • Inniheldur fleiri eignir almennings í bönkum • Víðtækara hugtak en M1 og nær yfir • M1 og • Almennt sparifé M2
Skilgreiningar peninga • Inniheldur enn fleiri eignir almennings í bönkum • Víðtækara hugtak en M2 og nær yfir • M2 og • Bundnir reikningar M3
Skilgreiningar peninga • Inniheldur enn fleiri eignir almennings í bönkum • Víðtækara hugtak en M3 og nær yfir • M3 og • Verðbréfaútgáfa banka M4
Skilgreiningar peninga • Grunnfé seðlabankans er skv. skilgreiningu • Seðlar og mynt og • Inneign viðskiptabanka í seðlabanka • Skuld seðlabanka við almenning M0 M1 = M0 + tékkareikningar – inneign banka í seðlabanka
Skilgreiningar peninga • Grunnfé seðlabankans er skv. skilgreiningu • Seðlar og mynt og • Inneign viðskiptabanka í seðlabanka • Skuld seðlabanka við almenning M0 M1 = M0 + tékkareikningar – inneign banka í seðlabanka
Peningar á Íslandi Til viðmiðunar: VLF = 1.279 makr.
Peningar á Íslandi Minnkandi greiðsluhæfi
Eru greiðslukort peningar? • Mörgum kann að finnast sjálfsagt að telja greiðslukort sem pening. Við eru jú sífellt að borga fyrir eitt og annað með þessum kortum. • Hins vegar eru allar peningastærðir er snúa að greiðslukortum undanskilin. • Ástæðan er sú að greiðsla með kreditkorti er einfaldlega frestun á greiðslu (e. Deferring payment).
Hlutverk Seðlabanka • Í upphafi tuttugustu aldar voru peningar sjaldséð sjón á Íslandi. • Viðskipti fóru að mestu leyti fram með einhvers konar vöruskiptum. • Íslandsbanka var veitt takmörkuð leyfi til seðlaútgáfu árið 1901 • Peningamagn var lítið og kenningar hagfræðinnar um áhrifamátt peninga og margföldunaráhrif þeirra voru óþekkt.
Seðlabanki Íslands • Árið 1928 fékk Landsbanki Íslands takmarkaðar rétt til þess að gefa út seðla. • Árið 1957 var Seðladeild Landsbanka Íslands stofnuð. • Seðlabanki Íslands var síðan stofnaður árið 1961.
Stjórnskipan Seðlabanka Íslands • Seðlabanki Íslands er sjálfstæð stofnun, sem er eign íslenska ríkisins en lýtur sérstakri stjórn. • Yfirstjórn Seðlabankans er í höndum forsætisráðherra og bankaráðs. • Alþingi kýs sjö fulltrúa í bankaráð að loknum kosningum til Alþingis. • Forsætisráðherra skipar seðlabankastjóra og aðstoðarseðlabankastjóra til fimm ára í senn. • Ákvarðanir um beitingu stjórntækja bankans í peningamálum eru teknar af peningastefnunefnd. • Stjórn bankans er að öðru leyti í höndum seðlabankastjóra.
Verkefni Seðlabankans • Seðlabankinn fer með stjórn peningamála á Íslandi. • Meginmarkmiðið með stjórn peningamála er stöðugleiki í verðlagsmálum. • Seðlabankanum ber þó einnig að stuðla að framgangi meginmarkmiða efnahagsstefnu ríkisstjórnarinnar að svo miklu leyti sem hann telur það ekki ganga gegn meginmarkmiði hans um verðstöðugleika.
Verkefni Seðlabankans • Þar til Fjármálaeftirlitið var stofnað var það hlutverk Seðlabankans að hafa eftirlit með bönkum. • SB er banki bankanna, lánari í neyð (e. lender of last resort). • Seðlabankinn sér um seðlaútgáfu og gjaldeyrisvarasjóð – með hliðsjón af verðlagsþróun og nýtingu framleiðslugetu hagkerfisins.
Stjórntæki Seðlabankans • Markaðsaðgerðir • Sala á ríkisverðbréfum minnkar peningamagn • Kaup eykur peningamagn • Beinar aðgerðir • Vaxtaákvarðanir • Bindiskylda, lausafjárskylda • Gengi (Fastgengisstefna)
Markaðsaðgerðir • Peningamagner peningamagn í umferð • Helsta verkefni seðlabanka er að stjórna peningamagninu, rata meðalveginn • Sjá hagkerfinu fyrir nægu reiðufé • Hafa hemil á peningavexti og verðbólgu • Helsta aðferð seðlabanka til að stýra peningamagninu ermarkaðsaðgerðir • Seðlabankinn kaupir og selur ríkisverðbréf
Markaðsaðgerðir • Til aðauka peningamagnkaupir seðlabankinn ríkisverðbréf af almenningi • Til aðminnka peningamagnselur seðlabankinn almenningi ríkisverðbréf
Bankar og peningar Bankar geta haft áhrif á upphæð innstæðna á bankareikningum og þá um leið á peningamagn
Bankar og peningar • Varasjóðurer innistæða, sem banki hefur tekið við til varðveislu og ekki lánað út • Bankar geyma hluta innlána í varasjóði í varúðarskyni eða skv. lagaskyldu • Afgang innlánanna lána þeir út
Peningamyndun Þegar banki lánar fé úr varasjóði sínum, eykst peningamagnið
Peningamyndun • Innlagnir í banka og útlán banka hafa áhrif á peningamagnið • Innistæður í banka eru skráðar bæði sem eignir og skuldir, því að þær eru • Eignviðskiptavinarins í bankanum • Skuldbankans við viðskiptavininn • Það hlutfall innistæðna, sem banki þarf að geyma í varasjóði, heitirvarasjóðshlutfall • Varasjóður banka er ýmist frjáls eða bundinn • Bindiskylda
Fyrsti T-reikningur Landabankans Eignir Skuldir Varasjóður kr. 10,00 Útlán kr. 90,00 Innlán kr. 100,00 Heildareignir kr. 100,00 Heildarskuldir kr. 100,00 T-reikningurinn lýsir fjárhagslegri stöðu banka sem tekur við innlánum, heldur hluta í varasjóði og lánar út afganginn
Fyrsti Landabankinn Eignir Skuldir Varasjóður kr. 10,00 Útlán Kr. 90,00 Innlán kr. 100,00 Heildareignir Kr. 100,00 Heildar skuldir kr.100,00 Peningamargfaldarinn
Fyrsti Landabankinn Annar Landabankinnn Eignir Skuldir Eignir Skuldir Varasjóður kr.10,00 Útlán Kr. 90.00 Innlán kr.100,00 Varasjóður kr. 9,00 Útlán Kr. 81,00 Innlán kr. 90,00 Heildareignir kr.100,00 Heildarskuldir kr. 100,00 Heildareignir kr. 90,00 Heildarskuldir Kr. 90,00 Peningamargfaldarinn
Fyrsti Landabankinn Annar Landabankinnn Eignir Skuldir Eignir Skuldir Varasjóður kr.10,00 Útlán Kr. 90.00 Innlán kr.100,00 Varasjóður kr. 9,00 Útlán Kr. 81,00 Innlán kr. 90,00 Heildareignir kr.100,00 Heildarskuldir kr. 100,00 Heildareignir kr. 90,00 Heildarskuldir Kr. 90,00 Peningamargfaldarinn
Peningamargfaldarinn • Í þessum ímyndaða bankaheimi eru heildarinnistæður 190. • Það sem að gerist er að þetta ferli heldur áfram og í raun er hægt að fjölga bönkum endalaust. • Ávallt mun peningamagnið vaxa með þessum hætti ef varasjóðskrafan er 10%
Peningamargfaldarinn Hversu mikið myndast af peningum í hagkerfinu? ?
Yfirlit yfir peningasköpunina • Varasjóðskrafa 10% • Upprunalegt innlegg = kr. 100,00 • Útlán í 1. Landab. = kr. 90,00 • Útlán í 2. Landab. = kr. 81,00 • Útlán í 3. Landab. = kr. 72,90 • . . . . • Heildar peningaframboð = kr.1.000,00
Peningamargfaldarinn • Útlán eins banka verða að innlánum í öðrum banka • Banki sem tekur við innlánum lánar innlán sín út • Þau útlán verða að innlánum í þriðja bankanum og svo framvegis.
Peningamargfaldarinn Peningamargfaldarinner það magn af peningum, sem bankakerfið myndar með hverri krónu, sem geymd er í varasjóði
Stærð peningamargfaldarans 1 R • Peningamargfaldarinn stendur í öfugu hlutfalli við varasjóðshlutfallið. • Sé varasjóðshlutfall (R) 10% eða 1/10 . . . • . . . þá er peningamarg- faldarinn 10 M =
Nánar um þetta kerfi • Banki sem lánar af sjóði sínum eykur peningamagn í umferð • Peningasköpun bankanna eykur hins vegar ekki beinlínis auðlegð þjóðarinnar. • En bankakerfið getur lánað sömu eignina mörgum sinnum og það gefur margvíslega möguleika en skapar jafnframt ákveðnar hættur.
Stjórntæki peningastefnunnar • Meira um stjórntæki seðlabanka • Markaðsaðgerðir • Kaup og sala ríkisskuldabréfa • Breyting bindiskyldunnar • Hækkun eða lækkun varasjóðshlutfallsins • Breyting stýrivaxta • Stýrivextir eru þeir vextir, sem seðlabankar taka af lánum til viðskiptabanka • Borgar sig því ekki fyrir viðskiptabanka að lána fé við vöxtum undir stýrivöxtum
Markaðsaðgerðir, aftur • Seðlabankar eru sagðir beita markaðsaðgerðum, þegar þeir kaupa ríkisverðbréf af almenningi eða selja almenningi ríkisverðbréf • Þegar seðlabanki kaupir ríkisverðbréf, eykst peningamagnið • Þegar seðlabanki selur ríkisverðbréf, minnkar peningamagnið
Breyting bindiskyldu • Bindiskylduhlutfalliðer það hlutfall af bankainnstæðum, sem bönkum er óheimilt að lána út • Hækkunbindiskyldunnar dregur úrpeningamagni • Lækkunbindiskyldunnar eykurpeningamagn
Breyting stýrivaxta • Stýrivextireru vextirnir, sem seðlabankar taka af lánum til viðskiptabanka • Hækkunstýrivaxtadregur úrútlánum bankanna ogpeningamagni • Lækkunstýrivaxtaeykurútlán bankanna og peningamagn
Vandamál við stjórnun peningamagns • Seðlabankinn ræður ekki greiðsluvenjum almennings og smekk hans. • T.d. veit SB ekki hvað almenningur á af seðlum og mynt og hve mikið hann vill hafa • Seðlabankinn ræður ekki útlánahlutföllum bankanna nema að takmörkuðu leyti og þá með óbeinum hætti.
Yfirlit • Peningar gegna þrem höfuðhlutverkum í hagkerfinu • Greiðslumiðill • Reiknieining • Geymsluaðferð • Vörumynt hefur gildi í sjálfri sér • Pappírspeningar hafa ekkert gildi í sjálfum sér, heldur aðeins óbeint