90 likes | 330 Views
Bauganetið. Landafræði 8. bekkur. Bauganetið. Bauganetið eru ímyndaðar línur sem dregnar eru um hnöttinn Bauganetið er staðsetningartæki Hvar er ég?. Bauganetið. Breiddarbaugarnir eru 180 Miðbaugur er 0° Fyrir norðan hann er talað um norðlægrar breiddar (n.br.)
E N D
Bauganetið Landafræði 8. bekkur
Bauganetið • Bauganetið eru ímyndaðar línur sem dregnar eru um hnöttinn • Bauganetið er staðsetningartæki • Hvar er ég?
Bauganetið • Breiddarbaugarnir eru 180 • Miðbaugur er 0° • Fyrir norðan hann er talað um norðlægrar breiddar (n.br.) • Fyrir sunnan hann er talað um suðlægrar breiddar (s.br.) • Breiddarbaugarnir eru dregnir þvert á jörðina, liggja þversum (sjá bls. 11)
Bauganetið • Á hvaða breiddarbaug er: • Reykjavík • London • Kaupmannahöfn • Madríd • Kaíró • Naíróbí • Tókýó • Moskva • Washington
Bauganetið-lengdarbaugar • Lengdarbaugarnir eru 360 talsins • 0° lengdarbaugurinn liggur í gegnum Greenwich í London • Fyrir austan hann er talað um austlæga lengd og vestlæga fyrir vestan hann. • Lendarbaugarnir liggja milli norður og suðurpólsins, langsum á jörðina. • Ekki er jafnt bil á milli lengdarbauganna
Bauganetið-lengdarbaugarnir- • Finnið lengdarbauga eftirfarandi borga: • Oslo • Jóhannesarborg • Los Angeles • Rio de Jenairo • Helsinki • Peking • Bangkok • Reykjavík
Bauganetið • Finnið lengdar- og breiddarbauga eftirfarandi borga: • Nuuk • Þórshöfn í Færeyjum • Þórshöfn á Melrakkasléttu • Borgarnes • Ísafjörð • Hafnarfjörð • Húsavík • Reykjavík • Stokkhólm • Amsterdam • París • Róm • Barcelona