1 / 9

Bauganetið

Bauganetið. Landafræði 8. bekkur. Bauganetið. Bauganetið eru ímyndaðar línur sem dregnar eru um hnöttinn Bauganetið er staðsetningartæki Hvar er ég?. Bauganetið. Breiddarbaugarnir eru 180 Miðbaugur er 0° Fyrir norðan hann er talað um norðlægrar breiddar (n.br.)

terris
Download Presentation

Bauganetið

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Bauganetið Landafræði 8. bekkur

  2. Bauganetið • Bauganetið eru ímyndaðar línur sem dregnar eru um hnöttinn • Bauganetið er staðsetningartæki • Hvar er ég?

  3. Bauganetið • Breiddarbaugarnir eru 180 • Miðbaugur er 0° • Fyrir norðan hann er talað um norðlægrar breiddar (n.br.) • Fyrir sunnan hann er talað um suðlægrar breiddar (s.br.) • Breiddarbaugarnir eru dregnir þvert á jörðina, liggja þversum (sjá bls. 11)

  4. Bauganetið-breiddarbaugarnir-

  5. Bauganetið • Á hvaða breiddarbaug er: • Reykjavík • London • Kaupmannahöfn • Madríd • Kaíró • Naíróbí • Tókýó • Moskva • Washington

  6. Bauganetið-lengdarbaugar • Lengdarbaugarnir eru 360 talsins • 0° lengdarbaugurinn liggur í gegnum Greenwich í London • Fyrir austan hann er talað um austlæga lengd og vestlæga fyrir vestan hann. • Lendarbaugarnir liggja milli norður og suðurpólsins, langsum á jörðina. • Ekki er jafnt bil á milli lengdarbauganna

  7. Bauganetið

  8. Bauganetið-lengdarbaugarnir- • Finnið lengdarbauga eftirfarandi borga: • Oslo • Jóhannesarborg • Los Angeles • Rio de Jenairo • Helsinki • Peking • Bangkok • Reykjavík

  9. Bauganetið • Finnið lengdar- og breiddarbauga eftirfarandi borga: • Nuuk • Þórshöfn í Færeyjum • Þórshöfn á Melrakkasléttu • Borgarnes • Ísafjörð • Hafnarfjörð • Húsavík • Reykjavík • Stokkhólm • Amsterdam • París • Róm • Barcelona

More Related