1 / 14

Lungnasjúkdómar

Lungnasjúkdómar. Berkjubólga Lungnabólga Astmi Lungnaþan Loftbrjóst Lungnabjúgur. Bráða berkjubólga Acute bronchitis. Skilgreining: Bólguástand í slímhimnum lungnaberkja Helstu orsakir: Bakteríur og veirur Einkenni: Hnerri, hósti, uppgangur, hiti, sviði fyrir brjósti og mæði

tevy
Download Presentation

Lungnasjúkdómar

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Lungnasjúkdómar • Berkjubólga • Lungnabólga • Astmi • Lungnaþan • Loftbrjóst • Lungnabjúgur

  2. Bráða berkjubólgaAcute bronchitis • Skilgreining: Bólguástand í slímhimnum lungnaberkja • Helstu orsakir: Bakteríur og veirur • Einkenni: Hnerri, hósti, uppgangur, hiti, sviði fyrir brjósti og mæði • Meðferð byggir á hvíld, að forðast kulda og sýklalyf ef bakteríusýking

  3. Lungnabólga - Pneumonia • Bólguástand í lungnavef (alveoli) • Algengasta orsökin er sýkingar • Aðrar orsakir eru ásvelging, reykur, heymæði, lyf og fl.

  4. Lungnabólga - Pneumonia • Helstu áhættuþættir: • Reykingar eða mengun andrúmslofts • Smit í efri öndunarvegum • Breytt meðvitundarástand • Hreyfingarleysi í langan tíma • Ónæmisbælandi meðferð • Vannæring, inntaka eiturefna, ásvelging • Sjúklingar með langvinna sjúkdóma • Alvarlegir sjúkdómar í munnholi

  5. Lungnabólga - Pneumonia • Helstu einkenni: Skjálfti, hár hiti 38,5 - 40°C, takverkur, hósti, blóðugur uppgangur (sputum), hraður púls og stynjandi öndun. Lystarleysi, höfuð-verkur og beinverkir ef sjúklingur er með hita • Greining byggir á rtg. myndatöku, hlustun og ræktunum

  6. Berkubólga – lungnabólga-samantekt • Hósti, hár hiti, uppgangur (grænleitur) • Mikill slappleiki og vanlíðan • Gjarnan í kjölfar annarra loftvegasýkinga • Erfitt að greina á milli • Slím og píphljóð yfir lungum • Takverkur • Etv meiri hiti og slappleiki við lungnabólgu • Lungnabólga getur þróast yfir í hættulegt ástand • Gefa sýklalyf, penicillin, erythromycin, rocephin • Gefa hitalækkandi lyf, hvíld, forðast kulda

  7. Astmi • Óeðlilegur samdráttur í sléttum vöðvum í berkjum • Mótstaða við loftflæði, sérstaklega í útöndun • Hósti, mæði, öndunarerfiðleikar • Svipað við lungnabjúg nema ekki froða í munnvikum • Gefin berkjuvíkkandi lyf • Ventolin innúðalyf

  8. Loftbrjóst • Getur komið án ástæðu • Eftir áverka • Skyndilegur takverkur • Etv mæði • Sárt að anda djúpt • Verkur upp í öxl • Gat á lunga og loft lekur út í brjósthol • Þarf meðhöndlun á sjúkrahúsi

  9. Lungnaþemba • Hvað gerist í lungnaþembu? • Eyðing verður á lungnavef, loftrými stækka því samruni verður á lungnablöðrum og teygjanleiki minnkar • Helstu orsakir: Reykingar, loftmengun, langvarandi berkjubólga og asthmi

  10. Lungnaþemba • Einkenni: Mikil mæði, verkur fyrir brjósti, tunnubrjóst, miklir öndunarerfiðleikar og hægri hjartabilun • Meðferð: Hætta reykingum, berkjuvíkkandi lyf, sýklalyf, æfingar, lungnaaðgerð og lungnaskipti

  11. Lungnakrabbamein • Greining: • Lungnamynd (röntgenmyndataka) • Sneiðmyndir af brjóstkassa • Vefjasýni tekið með: • Berkjuspeglun (bronchoscope) • Ástungu • Hrákasýni (sputum)

  12. Lungnakrabbamein • Meðferð: • Skurðaðgerð ( nema smáfrumu-krabbamein) • Lyfjameðferð • Geislar • Líknandi meðferð • Þrátt fyrir lækningatilraunir, eru aðeins 5-10% þeirra sem greinast með lungnakrabbamein á lífi 5 árum seinna

  13. Lungnakrabbamein Tegundir lungnakrabbameins: • Flöguþekjukrabbamein • Smáfrumukrabbamein • Slímmyndandi krabbamein • Stórfrumukrabbamein

  14. Berklar - Tuberculosis • Hægfara smitsjúkdómur í lungnavef að völdum Mycobacterium tuberculosis • Berklar smitast með úðasmiti • Sjúkdómurinn er fasaskiptur • Tiltölulega auðvelt að meðhöndla með lyfjagjöf

More Related