140 likes | 759 Views
Lungnasjúkdómar. Berkjubólga Lungnabólga Astmi Lungnaþan Loftbrjóst Lungnabjúgur. Bráða berkjubólga Acute bronchitis. Skilgreining: Bólguástand í slímhimnum lungnaberkja Helstu orsakir: Bakteríur og veirur Einkenni: Hnerri, hósti, uppgangur, hiti, sviði fyrir brjósti og mæði
E N D
Lungnasjúkdómar • Berkjubólga • Lungnabólga • Astmi • Lungnaþan • Loftbrjóst • Lungnabjúgur
Bráða berkjubólgaAcute bronchitis • Skilgreining: Bólguástand í slímhimnum lungnaberkja • Helstu orsakir: Bakteríur og veirur • Einkenni: Hnerri, hósti, uppgangur, hiti, sviði fyrir brjósti og mæði • Meðferð byggir á hvíld, að forðast kulda og sýklalyf ef bakteríusýking
Lungnabólga - Pneumonia • Bólguástand í lungnavef (alveoli) • Algengasta orsökin er sýkingar • Aðrar orsakir eru ásvelging, reykur, heymæði, lyf og fl.
Lungnabólga - Pneumonia • Helstu áhættuþættir: • Reykingar eða mengun andrúmslofts • Smit í efri öndunarvegum • Breytt meðvitundarástand • Hreyfingarleysi í langan tíma • Ónæmisbælandi meðferð • Vannæring, inntaka eiturefna, ásvelging • Sjúklingar með langvinna sjúkdóma • Alvarlegir sjúkdómar í munnholi
Lungnabólga - Pneumonia • Helstu einkenni: Skjálfti, hár hiti 38,5 - 40°C, takverkur, hósti, blóðugur uppgangur (sputum), hraður púls og stynjandi öndun. Lystarleysi, höfuð-verkur og beinverkir ef sjúklingur er með hita • Greining byggir á rtg. myndatöku, hlustun og ræktunum
Berkubólga – lungnabólga-samantekt • Hósti, hár hiti, uppgangur (grænleitur) • Mikill slappleiki og vanlíðan • Gjarnan í kjölfar annarra loftvegasýkinga • Erfitt að greina á milli • Slím og píphljóð yfir lungum • Takverkur • Etv meiri hiti og slappleiki við lungnabólgu • Lungnabólga getur þróast yfir í hættulegt ástand • Gefa sýklalyf, penicillin, erythromycin, rocephin • Gefa hitalækkandi lyf, hvíld, forðast kulda
Astmi • Óeðlilegur samdráttur í sléttum vöðvum í berkjum • Mótstaða við loftflæði, sérstaklega í útöndun • Hósti, mæði, öndunarerfiðleikar • Svipað við lungnabjúg nema ekki froða í munnvikum • Gefin berkjuvíkkandi lyf • Ventolin innúðalyf
Loftbrjóst • Getur komið án ástæðu • Eftir áverka • Skyndilegur takverkur • Etv mæði • Sárt að anda djúpt • Verkur upp í öxl • Gat á lunga og loft lekur út í brjósthol • Þarf meðhöndlun á sjúkrahúsi
Lungnaþemba • Hvað gerist í lungnaþembu? • Eyðing verður á lungnavef, loftrými stækka því samruni verður á lungnablöðrum og teygjanleiki minnkar • Helstu orsakir: Reykingar, loftmengun, langvarandi berkjubólga og asthmi
Lungnaþemba • Einkenni: Mikil mæði, verkur fyrir brjósti, tunnubrjóst, miklir öndunarerfiðleikar og hægri hjartabilun • Meðferð: Hætta reykingum, berkjuvíkkandi lyf, sýklalyf, æfingar, lungnaaðgerð og lungnaskipti
Lungnakrabbamein • Greining: • Lungnamynd (röntgenmyndataka) • Sneiðmyndir af brjóstkassa • Vefjasýni tekið með: • Berkjuspeglun (bronchoscope) • Ástungu • Hrákasýni (sputum)
Lungnakrabbamein • Meðferð: • Skurðaðgerð ( nema smáfrumu-krabbamein) • Lyfjameðferð • Geislar • Líknandi meðferð • Þrátt fyrir lækningatilraunir, eru aðeins 5-10% þeirra sem greinast með lungnakrabbamein á lífi 5 árum seinna
Lungnakrabbamein Tegundir lungnakrabbameins: • Flöguþekjukrabbamein • Smáfrumukrabbamein • Slímmyndandi krabbamein • Stórfrumukrabbamein
Berklar - Tuberculosis • Hægfara smitsjúkdómur í lungnavef að völdum Mycobacterium tuberculosis • Berklar smitast með úðasmiti • Sjúkdómurinn er fasaskiptur • Tiltölulega auðvelt að meðhöndla með lyfjagjöf