240 likes | 512 Views
FASTI. Þ jónustusamningar Framkvæmda- og eignasviðs Reykjavíkurborgar 25. mars 2010 Sighvatur Arnarsson skrifstofustjóri Skrifstofa gatna- og eignaumsýslu. Skipurit Framkvæmda- og eignasviðs Reykjavíkurborgar. SA. Skipurit skrifstofu gatna- og eignaumsýslu. SA. Nokkrar lykiltölur.
E N D
FASTI Þjónustusamningar Framkvæmda- og eignasviðs Reykjavíkurborgar 25. mars 2010 Sighvatur Arnarsson skrifstofustjóri Skrifstofa gatna- og eignaumsýslu
Nokkrar lykiltölur Skrifstofa gatna- og eignaumsýslu Helstu verkefni eru: Viðhald og rekstur gatna Viðhald fasteigna Ferlimál fatlaðra Á skrifstofu Gatna- og eignaumsýslu eru 208 stöðugildi . Heildarvelta framkvæmda er um 3 milljarðar kr. Heildarendurstofnverð gatna og fasteigna er á bilinu 220-250 milljarðar kr. Gatnadeild Heildarlengd malbikaðra gatna um 460 km og flatarmál 4.320.000 m2 Heildarlengd gönguleiða um 760 km og flatarmál 2.000.000 m2 Ræktað land um 560 ha, grassláttur um 425 ha Hverfastöðvar eru 5 Fjöldi starfsmanna 115 Heildar rekstrar- og viðhaldskostn. gatnadeildar er 2.200 millj. kr. SA
Nokkrar lykiltölur Fasteignadeild Fjöldi fasteigna er 336 Flatarmál bygginga er um 488.000 m2 Fjöldi verkefna á viðhaldi er/var um 10.000 Hverfastöðvar eru 4 Fjöldi starfsmanna 24 Heildar viðhaldskostnaður byggingadeildar er um 800 millj. kr. SA
Staðan á árum áður • Tilfallandi viðhald • Hlutfall tilfallandi verkefna í viðhaldi fasteigna okkar var mjög hátt miðað við reglubundið viðhald • Oft var ekki brugðist við fyrr en þegar skaðinn var orðinn • Kostnaður fór stundum úr böndum • Þeir sem unni þessi verkefni voru verktakar og starfsmenn Trésmiðju Reykjavíkurborgar.
Markmið með þjónustusamningum • Það var um árið 1995 að ákveðið var að fara í þjónustuútboð með eftirfarandi markmið: • Auka hlutfall fyrirbyggjandi viðhalds í áætlanagerðinni • Vinna viðhaldið með markvissari hætti. • Nýta betur fjármuni. • Gera ástand húskerfanna stöðugra. • Síður komi til rekstrarstöðvana • Betri afmörkun verkefna • Ná betri árangri í því að vera innan fjárheimilda
Þjónustusamningar í dag • Pípulagnir: • Þjónustuútboð • Raflagnir: • Þjónustuútboð • Lögbundið verkefni • Yfirferð út- og neyðarljósa. • Skoðun einu sinni á ári. • Loftræsikerfi: • Þjónustuútboð • Brunaviðvörunarkerfi: • Þjónustusamningar um lögbundin verkefni • Ekki má líða lengri tími en 14 mánuðir milli skoðana. • Lyftur: • Þjónustusamningar um lögbundin verkefni • Þær eru yfirfarnar 4 til 12 sinnum á ári, eftir notkun. • Vatnsúðakerfi: • Þjónustusamningar um lögbundin verkefni • Skoðun mánaðarlega.
Ferill þjónustuskoðunar • Verkefnastjóri gefur út verkbeiðni á þær húseignir sem skoða á. • Verktaki sendir tilkynningu til G&E hvenær hann ætlar að hefja skoðun . • Skoðun verktaka fer fram og hann fyllir út skoðunarblað • Verkefnastjóri G&E fer yfir skoðunarblaðið og metur hvað skuli gert strax og hvað megi bíða næstu fjárhagsáætlunar. • Verkefnastjóri gefur út staðfetstingarblað • Verktaki sinnir viðgerðum samkvæmt staðfestingarblaði • Daglegur eftirlitsmaður G&E gerir slembiúrtak í 10% til 15 % verka. • Með reikningi frá verktaka fylgir verkbeiðnin, árituð af forstöðumanni viðkomandi fasteignar, sem staðfestir að verktaki hafi mætt á staðinn, og staðfestingarblaðið.
Um tilboðsskrá þjónustusamninga • Gerð eru tilboð í þjónustuskoðanir • Gerð eru tilboð í magnskrá, efni og vinnu • Gerð eru tilboð í tímavinnu og yfirvinnu. • Gerð eru tilboð í útköll vegna bilana. Þjónustusamningar er bundnir vísitölu. Notast er við undirvísitölur byggingavísitölu. Annars vegar fyrir efni og hins vegar fyrir vinnu.
Minnsta eign er söluturninn í Mæðragarði sem er um 10 m2, en sú stærsta er Borgarleikhúsið sem er 11.700 m2.
Pípulagnir • Fyrirbyggjandi og reglubundið viðhald og eftirlit fer fram í janúar ár hvert. • Það sem gert er: • Hreinsun brunna og frárennslislagna, útiniðurföll og gólfniðurföll. • Yfirfara vatnssalerni,handlaugar, vaska, sturtuhausa, hitastýrð blöndunartæki, brunaslöngur, og önnur tæki (þvottavélar krana og fl.). • Þá skal verktaki yfirfara ofn- og gólfhitaloka., mælagrindur, inntök (hreinsa síur, yfirfara stjórntæki og stilla, og fl.) og snjóbræðslukerfi. • Ath. hvort um millirennsli sé á kalda- og heitavatni. • Yfirfara búnað í dælubrunnum. • Yfirfara sundlaugabúnað. • Verktaki skráir niður bilanir sem hann finnur og telur að þurfi að lagfæra. • Verkefnastjóri fer yfir bilanalýsingarnar og forgangsraðar og setur í framkvæmd. • Verktaki gerir tilboð í tímavinnutaxta og útköll • Verktaki gerir tilboð í helstu íhluti ásamt vinnu.
Raflagnir • Ástandskönnun á rafkerfum fasteigna fer fram í janúar ár hvert. • Það sem gert er: • Yfirferð á rafmagnstöflum: • Athuga hitamyndun, prófa lekastraumsrofa, uppáhersla og fl. • Sjónskoðun á rofum, tenglum og utan á liggjandi lögnum. • Sjónskoðun á lömpum innan- og utandyra. • Skráir niður bilanir sem hann finnur og telur að þurfi að lagfæra. • Verkefnastjóri fer yfir bilanalýsingarnar og forgangsraðar og setur í framkvæmd. • Verktaki framkvæmir strax í ástandskönnun smávægilegar lagfæringar svo sem brotin tenglalok og þess háttar sem snertihætta stafar af. • Í ágúst ár hvert er lögbundin skoðun og yfirferð á út- og neyðarljósum samkvæmt EN 50172 gr. 8.4.4. • Verktaki gerir tilboð í tímavinnutaxta og útköll • Verktaki gerir tilboð í helstu íhluti ásamt vinnu
Loftræsikerfi • Fyrirbyggjandi og reglubundið eftirlit og viðhald: • Reglubundið eftirlit, prófanir og útskipti á þeim íhlutum sem krafist er að skipt sé út reglulega (síuskipti og fl). • Þetta er framkvæmt einu sinni eða tvisvar á ári, eftir álagi á kerfin. Gert í maí og nóvember eða eingöngu í nóvember. • Það sem gert er: • Skoðun á loftinntaki, frákasti, ristar og ventlar (ásamt þrif), spjaldlokur, hitarar, frostlagakerfi, blásarar (legur, reimar og fl.), þéttingar, varmaskiptar, dælur, gaumljós, skynjarar, hreinsun á samstæðu og tækjaklefa og endurnýja loftsíur. • Virkni, stillingar og prófanir á stjórntæki, stjórnklukkur, lághraðadreifarar, brunalokur og rakatæki • Verktaki skráir niður bilanir sem hann finnur og telur að þurfi að lagfæra. • Verkefnastjóri fer yfir bilanalýsingarnar og forgangsraðar og setur í framkvæmd. • Verktaki gerir tilboð í tímavinnutaxta og útköll • Verktaki gerir tilboð í helstu íhluti ásamt vinnu.
Sérkerfi • Brunaviðvörunarkerfi • Þjónustusamningar um lögbundin verkefni • Rásaskipt kerfi eru boðin út til 4 ára, viðhald og þjónusta ásamt lögboðinni yfirferð. • Analogkerfi, hefðbundnir þjónustusamningar uppsegjanlegir með 3 mánaða fyrirvara • Lyftur • Þjónustusamningar um lögbundin verkefni • Skoðun, 4 til 12 sinnum á ári, fer eftir notkun. Uppsegjanlegir með 3 mánaða fyrirvara • Vatnsúðakerfi • Þjónustusamningar um lögbundin verkefni • Uppsegjanlegir með 3 mánaða fyrirvara
Gatnakerfið þjónustusamningur • Í skilgreiningum á þjónustustigi er almennt miðað við eftirfarandi skiptingu: • A Þjónusta eins og hún best verður • B Góð þjónusta • C Ásættanleg þjónusta • D Þjónustu þyrfti að bæta • E Þjónusta ekki fullnægjandi - eða engin
Gatnakerfið þjónustusamningur • 1.1.3.3 Hausthreinsun • Hreinsun er þannig að húsagötur, stofnbrautir, tengi- og safngötur skal sópa eina yfirferð og gönguleiðir skulu sópaðar eina yfirferð. • A Allar götur og gönguleiðir eru sópaðar tvær umferðir. • B Allar götur og gönguleiðir eru sópaðar einu sinni. • C Stofnbrautir tengi- og safngötur eru sópaðar eina umferð. • D Stofnbrautir ein umferð. • E Engin hausthreinsun.
Starfsmenn eftir starfsstöðum Þjónustumiðstöð í Stórhöfða 31 starfsmaður SA
Starfsmenn eftir starfsstöðum Hverfastöð Njarðargötu 23 starfsmenn SA
Starfsmenn eftir starfsstöðum Hverfastöð Miklatúni 23 starfsmenn SA
Starfsmenn eftir starfsstöðum Hverfastöð Jafnaseli 17 starfsmenn SA