210 likes | 392 Views
Hafsjór Tækifæra. Aðalfundur Landsambands íslenskra útvegsmanna. Kristján Þ. Davíðsson, Framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs. 20. október 2006. Íslenskur Sjávarútvegur. Grunnatvinnuvegur íslensku þjóðarinnar Máttarstólpi íslensks efnahags- og atvinnulífs
E N D
Hafsjór Tækifæra Aðalfundur Landsambands íslenskra útvegsmanna Kristján Þ. Davíðsson, Framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs 20. október 2006
Íslenskur Sjávarútvegur • Grunnatvinnuvegur íslensku þjóðarinnar • Máttarstólpi íslensks efnahags- og atvinnulífs • Sjávarútvegurinn mun áfram vera mikilvægur! • Íslenskur sjávarútvegur er þekkingarbrunnur! • Veiðar • Vinnsla • Sala og dreifing • Stjórnun
Virðiskeðja fiskiðnaðarins Veiðar Frum- vinnsla Framhalds-vinnsla Dreifing Eldi Þekkingin liggur víða !
Alþjóðlegir markaðir í stöðugri þróun... ...Hafsjór af tækifærum
Flytja norðmenn út meira en við? Heildarafli – Þorskur, Ýsa og Ufsi Tonn Heimild: Hagstofa Íslands, Statistics Norway
Útflutningur á skreiðarafurðum Íslands og Noregur Tonn Heimild: Hagstofa Íslands, Statistics Norway
Markaðsþróun – nýting tækifæra Breski smásölumarkaðurinn – Ferskar og frosnar afurðir 1129 708 Heimild: Alda Möller
Fersk þorskflök – Útflutt magn Ísland og Noregur Tonn Heimild: Hagstofa Íslands, Statistic Norway
Fersk Þorskflök - Útflutningur Verð – ISK/kg Heimild: Hagstofa Íslands, Norsk Sjömat
Markaðurinn er frumskógur Hvar eru tækifærin næst?
Glitnir & fiskiðnaður - Heildarútlán $2.0 milljarðar Glitnir skrifstofur Glitnir viðskipti Nýjar skrifstofur ‘06
BRIC (Brasilía, Rússland, Indland & Kína) Miðstéttin fjórfaldast á næstu 10 árum Miðstétt Kína og Indland fjöldi, milljónir fjöldi, milljarðar Ályktun: Fiskneysla í Asíu mun aukast hraðar en annars staðar! GS BRIC´s Model Projections, Source: Goldman Sachs, “The World and the BRICS Dream”
Fiskiðnaður og Kjötiðnaður Stærstu 10 í kjöti og fiski – velta og rekstrarhagnaður Heimild: Bloomberg, Glitnir
Groundfish Forum – Veiði og framtíðarhorfur Norður Atlantshaf Tonn Tonn Þorskur Ýsa Tonn Tonn Ufsi Karfi Heimild: Alda Möller
Groundfish Forum – Veiði og framtíðarhorfur Norður Kyrrahaf Kyrrahafsþorskur Alaskaufsi Tonn Tonn Heimild: Alda Möller
Sjávarútvegsbankinn Glitnir • Höfum í yfir 100 ár starfað náið með íslenskum sjávarútvegi • Skilgreinum okkur “Global Seafood Bank” sem veitir þjónustu við: • fjármögnun, hlutafé, skuldabréf og lán • samruna og yfirtökur • kaupa og sölu á gjaldeyri • áhættustýringu • Sjávarútvegsteymi Glitnis: • er með starfsmenn á Íslandi, í Noregi, Danmörku, Bretlandi, Kanada, Bandaríkjunum og Kína • vinnur greiningar á sjávarútvegi hinna ýmsu landa • vinnur sífellt að greiningu á fjárfestingatækifærum um allan heim
Takk fyrir áheyrnina www.glitnir.is/seafood seafood@glitnir.is