170 likes | 358 Views
Fjölmiðlar. Kynferði, menntun og lífstíll Valnámskeið í menntunarfræðum Vormisseri 2006 Sólrún B. Kristinsdóttir. Fjölmiðlaþátturinn. Vekja til umhugsunar og ræða áhrif fjölmiðla áhrif á félagamótun hugmyndir um kynjahlutverk, steríótýpur/staðalímyndir vald fjölmiðla markaðsetning.
E N D
Fjölmiðlar Kynferði, menntun og lífstíll Valnámskeið í menntunarfræðum Vormisseri 2006 Sólrún B. Kristinsdóttir
Fjölmiðlaþátturinn • Vekja til umhugsunar og ræða áhrif fjölmiðla • áhrif á félagamótun • hugmyndir um kynjahlutverk, steríótýpur/staðalímyndir • vald fjölmiðla • markaðsetning
Fjölmiðlar í umhverfi okkar • Fjölmiðlar – hvað eru fjölmiðlar? • Sjónvarp, útvarp, kvikmyndir, dagblöð, Netið. Hvað með: • Auglýsingar,ljósmyndir, leikhús, tónlist, myndbönd, símar, tímarit, tölvunet, leikir, bækur, segulbönd og geisladiskar....o.s.frv • Hvað einkennir fjölmiðla? • Ná til fjöldans • Nota mikla tækni • Eru nútímalegir • Þurfa fjármagn til að standa undir sér • Eru ýmist ríkis- eða einkareknir • Miðlæg vinnsla efnis en beint að einstaklingum • Yfirleitt einstefnu miðlun
Áhrif fjölmiðla • Fjölmiðlar veita sýn á veröldina og þeir sem stjórna fjölmiðlum hafa það í hendi sér hvaða sýn þeir veita. • Mótun almenningálits • Þarf að hafa í huga hver flytur fréttina/frásögnina, hvenær hún er flutt og í hvaða samhengi
Hvað ræður hvaða fjölmiðill er notaður? • Aldur, kyn og þjóðfélagstaða • Hvaða aldurshópur er líklegastur til að: • til að lesa dagblöð? • horfa á sjónvarp/myndbönd? • hlusta á útvarp? • nota Netið? • Er munur á kynjum? • Er munur á þjóðfélagstöðu?
Hvaða fjölmiðlill er mest notaður? • Ef skoðað er hvaða fjölmiðill er mest notaður á heimilum þá ber sjónvarpið hæst. Meðaláhorf á sjónvarp á viku um 25 klst. • Misjafnt er þó eftir aldri, kyni og stétt á hvað er horft og hversu lengi
Fjölmiðlar – áhrif til breytinga á samfélaginu Herbert Marschall MacLuhan: “Samfélagið hefur alltaf mótast meira af því hvaða miðla fólk notar heldur en hvernig það notar þá... Það er útilokað að skilja samfélagslegar og menningarlegar breytingar án þess að hafa þekkingu á því hvernig miðlar vinna”. “The Medium is the massage” (McLuhan, 1964)
Sögulegt yfirlit • Prentlistin – Gutenberg • Dagblöð-um 1850 • Ljósmyndir – um 1880 • Kvikmyndir – um 1900 • Útvarp – um 1920 • Sjónvarp – upp úr 1950 • Tölvur á áttunda til níunda áratug síðustu aldar • Netið á síðasta tug síðustu aldar
Viðtakendur - notendur • Áhrif fjölmiðla á samfélagið/einstaklinginn. Þátttaka okkar í nútímamenningu væri óhugsandi ef ekki kæmu til fjölmiðlar (media consumption). • Lestur, áhorf, hlustun • Viðtakendur skiptast upp eftir aldri, kyni og þjóðfélagstétt
Samfélagsleg áhrif • Félagslegt atferli • Leitar alltaf nýrra leiða við að ná athygli • Gengur nærri ríkjandi gildum t.d. sýning á ofbeldi, kynlífi....
Miðlar og markaðssetning • Sjónvarp: • Ný aðferð við að auglýsa • Aðgangur að almenningi • Aðferðir við að ná athygli/stutt myndskeið/hraði • Ímyndunarsköpun/markaðssetning • Aðrir miðlar • Dagblöð • Tímarit • Útvarp • Kvikmyndir • Netið
Steríótýpur/staðalímyndir - myndmál • Steríótýpur/staðalímyndir óhjákvæmileg framsetning til að segja sögu í “stuttu máli” • Kvikmyndir frá Hollywood miðuðu í upphafi við að ná til ólæsara og fjölmenningarlegs samfélags. Þar sem fólk talaði mismunandi tungumál. Steríótýpur nálgast áhorfendur á áhrifaríkan myndrænan hátt
Skyndikönnun • Hvað eyddir þú miklum tíma í fjölmiðla í dag? • Í gær?
Hugmyndir að verkefnum • Forsíður tímarita. Úttekt á forsíðum og hvað þær birta. Hvað er það sem selur? Skoðið myndir og fyrirsagnir Hvernig eru tímarit sem ætluð eru körlum/konum? Hver er munurinn? • Munur á myndbirtingu sama atburðar hjá mismunandi fjölmiðlum. Finna atburði sem tengjast konum og skoða hvort um mun er að ræða á umfjöllun miðla.
Hugmyndir að verkefnum • Forsíður helstu dagblaða í eina viku. Skoða umfjöllun m.t.t tækni, tákna og ritunar (sjá skilgr. O´Sullivan 1998 bls. 36) • Þáttur kvenna í sakamálaþáttum í sjónvarpi • Greining á auglýsingum í fjölmiðlum. Hvað selja konur
Hugmyndir að verkefnum • Gerið könnun á miðlanotkun. Er munur milli kynja? • Hverjir eiga fjölmiðla? Er munur á hlutfalli kvenna og karla í stjórnum og eignarhaldi fjölmiðla? • Hver er munur á hlutfalli karla og kvenna í stétt blaðamanna og fréttamanna? Er líklegt að það hafi áhrif á það sem fjallað er um í fjölmiðlum