1 / 13

Hvað er siðfræði...?

Hvað er siðfræði...?. Siðferði sem sjálfstæður veruleiki Siðferði og tungumál: Sambærilegt? Reglur og boð Verðmæti, gildi Siðferðileg þekking Breytni Siðferðisvandi Hvenær þurfum við að hugsa um siðferði?. Um þá venju í sumum ríkjum Afríku að framkvæma umskurð á stúlkum?

torin
Download Presentation

Hvað er siðfræði...?

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Hvað er siðfræði...? • Siðferði sem sjálfstæður veruleiki • Siðferði og tungumál: Sambærilegt? • Reglur og boð • Verðmæti, gildi • Siðferðileg þekking • Breytni • Siðferðisvandi • Hvenær þurfum við að hugsa um siðferði?

  2. Um þá venju í sumum ríkjum Afríku að framkvæma umskurð á stúlkum? Um stöðu kvenna í Afganistan? Um pyntingar? Um tilraunir á dýrum? Um hvalveiðar? Um orsakir fátæktar í heiminum? Um orsakir stríða og hryðjuverka? Um misskiptingu auðs? Um siði sem eru allt aðrir en okkar... Hvað á mér að finnast

  3. Siðfræði og siðferði Mikilvægt að skilja þennan greinarmun: Siðfræði fjallar um siðferði.

  4. Siðfræði sem fræðigrein • Siðfræðin sem fræðigrein lýsir siðferðinu og skýrir það. (Gagnrýna, bæta siðferðið) • Glímir við spurningar á borð við þá hversvegna maður eigi að breyta siðlega þegar það kemur sér betur að gera það ekki. • Lögmál? • Algildar reglur? Algildar í hvaða skilningi?

  5. Siðferði • Verðmæti og gildi (e. values) • Dygðir og lestir (e. virtues & vices) • Siðareglur (e. norms) • Réttindi og skyldur (e. rights & duties)

  6. Þrískipting siðferðis • Réttlæti og virðing • Ást og vinátta • Frelsi og skynsemi Þessi gæði hljóta að rekast á í einhverjum tilfellum. Þau rekast líka á við aðrar tegundir af gæðum.

  7. Mælikvarðarnir aftur: • Þrískiptingin sýnir okkur að mælikvarðar á siðferðilega breytni eru ólíkir. Það er ekki aðeins svo að menn þurfi að gera upp á milli skoðana eða ólíkra gæða í siðferðisvanda. Hann varðar sjálfan grunn gildismatsins. Eins og: Hvenær á að taka réttlæti fram yfir ást, ást fram yfir frelsi og svo framvegis.

  8. Vandi siðferðisins (sbr. PS) • Mönnum hefur ekki tekist að gera hin siðferðilegu gæði að lifandi/varanlegum veruleika samtímans. • Spilling steðjar að siðferðinu, hún er ekki óvinur að utan heldur óvinurinn innan frá. • Dómgreindarleysi

  9. Hversvegna dómgreindarleysi – hversvegna breyta siðlega • Ath.: Páll færir tiltekin rök fyrir því að réttlæti, ást og frelsi séu lýsing á siðferðilegum gæðum og fyrir því að þau eigi að vera lifandi veruleiki í ákvörðunum og breytni.

  10. Verðmæti og gildi (values) Dygðir og lestir (virtues & vices) Siðareglur (norms) Réttindi og skyldur (rights & duties) Réttlæti og virðing Ást og vinátta Frelsi og skynsemi Hvað er að hugsa siðferðilega?

  11. Dygðir • Höfuðdygðirnar: hugrekki, heiðarleiki, hófsemi, viska, réttlæti • Er viska höfuðdygðin?

  12. Lagareglur - siðareglur • Siðareglur eru mikilvægar. • Siðareglur eru óhultar fyrir skjótum og gagngerum breytingum. • Siðferðileg afbrot eru háð vilja. • Hvernig siðareglum er haldið fram.

  13. Siðareglur - „velsæmisreglur“ • Siðareglur – lagareglur • Siðareglur – „velsæmisreglur“

More Related