1 / 21

Thalidomide

Thalidomide. Kristín María Tómasdóttir 5. árs læknanemi. Upphaf. 1954 Chemie Grünenthal Í leit að sýklalyfi en bjuggu til Thalidomide Dýratilraunir sýndu hvorki góða né slæma virkni Sefandi áhrif á menn Sefandi lyf en ekki toxíst = gullnáma. Rannsóknir?. Forrannsóknir í dýrum lélegar

trinh
Download Presentation

Thalidomide

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Thalidomide Kristín María Tómasdóttir 5. árs læknanemi

  2. Upphaf • 1954 • Chemie Grünenthal • Í leit að sýklalyfi en bjuggu til Thalidomide • Dýratilraunir sýndu hvorki góða né slæma virkni • Sefandi áhrif á menn • Sefandi lyf en ekki toxíst = gullnáma

  3. Rannsóknir? • Forrannsóknir í dýrum lélegar • Engar teratogen rannsóknir • Engar klínískar tilraunir • Engar áætlanir um eftirfylgd • Verkun lyfsins eða hættur ekki vitaðar • 1955: Dreift til lækna í V-Þ og Sviss

  4. Á markað • Hristibúrstilraun: mýs á thalidomide hrista búr sín minna en mýs á öðru róandi. • 1957: Contergan • Selt án lyfseðils • Róandi, svefnlyf, kvíðastillandi • Mjög vinsælt, mjög hratt • “Getur ekki drepið þig á þessu” • Kjörlyf fyrir óléttar konur með morgunógleði

  5. Grunsemdir • Úttaugabólga • Undarlega mörg tilfelli af phocomeliu • 1961: Tengsl milli fósturskemmda og lyfsins augljós  tekið af markaði • Þó enn fáanlegt á sumum stöðum og beint gegnum lyfjafyrirtækið

  6. Afleiðingar • Tíðni fósturskemmda óx hratt með sölu lyfsins en féll hratt þegar tekið af markaði • 24.000 fóstur orðið fyrir skemmdum • Helmingur dó fyrir fæðingu • Stór hluti dó eftir fæðingu • 5000 sem lifðu af • 40.000 fengu úttaugaskemmdir

  7. Ísland: • Selt í litlum mæli í einu apóteki • Engin dæmi um skaða þekkt • USA • Komst ekki á markað en lyfjum dreift í tilraunaskyni • 200 konur fengu lyfið, fá tilfelli af fósturskaða

  8. Fósturskemmdir

  9. Efnið • Talímíðóglútarímíð • 4 ímíðbindingar • Gluterímíð/Talímíð • Handhverfur • S: fósturskemmandi • R: bólgueyðandi • Báðar: róandi • Racemísk blanda • Viðsnúningur auðveldur • Vatnsrof á ímíðbindingum • 12 umbrotsefni • Talímíð hluti skaðlegur

  10. Hamlar nýæðamyndun í augnslímhúð • Aðeins áhrif ef tekið inn og aðeins hjá vissum tegundum  niðurbrotsefni hafa áhrif en ekki lyfið sjálft

  11. Virkni • Hömlun æðanýmyndunar • Hamlar TNF-alfa verkun og bólgusvörun • Örvar T-eitilfrumur • Bólgusjúkdómar • Illkynja sjúkdómar

  12. Hömlun æðanýmyndunar • FGF-2 og IGF-1 tengjast yfirborðspróteinum á epithelfrumum  Umritun alfa v og beta 3 með hjálp umritunarþáttarins Sp1  myndun alfa v beta 3 integrins  æðanýmyndun  eðlilegir útlimir

  13. Stýriraðir þessara integrina G ríkar • Thalidomíð getur bundist G-ríkum svæðum og hamlað tengingu Sp1 • Áhrif á nýæðamyndun og þafl myndun útlima

  14. Áhrif á TNF-alfa og bólgusvörun • NF-kB er umritunarþáttur TNF-alfa, IL-6, IL-1, viðloðunarpróteina ofl • TNF-alfa getur virkjað umritunarþáttinn og þafl aukið myndun cytokina og próteina • Viðloðunarprótein gegna lykilhlutverki í bólgusvörun • 2 leiðir til hömlunar TNF-alfa: • Hraða sundrun mRNA • Hamla umritunarþættinn NF-kB • Verkun óháð fósturskemmandi/æðaverkun • Samverkandi með sykursterum

  15. Örvandi verkun á T-frumur • Samörvandi með þáttum sem örva T-frumur beint • Örvar T-frumur til að skipta sér og framleiða IL-2 og INF-g • IL2 með hjálp frá INF-g virkjar T- drápsfrumur og Natural Killer T-frumur • Apoptosa í mergæxlisfrumum

  16. Notkunarmöguleikar • Ábendingar: Multiple myeloma og ENL (erythema nodosum leprosum) • Einnig notað í: Crohns, graft vs host eftir beinmergsígræðslu, AIDS-tengdum apthous stomatitis, Bechet, Waldenstorms, Lagerhans cell histiocytosis, • Hugsanleg verkun í: RA, discoid LE, erythema multiforme

  17. Bólgusjúkdómar • ENL: erythema nodosum leprosum • Mótefnafléttur myndast • Aumir, vessandi hnúðar, verkir í liðum, hiti, megrun • Kraftaverkalyf! Gagn í > 90% tilvika • Virkar skjótt vegna TNF-alfa áhrifa • Hefur einnig áhrif á IgM • Crohns • Bólgusjúkdómur í görn og pyoderma gangreosus svara meðferð • Áhrif T-frumur • Hamlar bFGF, sermisgildi í tengslum við einkenni

  18. Illkynja sjúkdómar • Multiple Myeloma • Notað með dexametasón • Áhrif á æxli ekki nákvæmlega vitað en virkjun á ónæmiskerfi, bæling á IL-6 og áhrif á nýæðamyndun spilar inní • Rannsóknir í gangi á thalidómíði og virkni í briskrabba og smáfrumu lungnakrabba

More Related