80 likes | 354 Views
Samhljóðabreytingar. Mállýskur sýna upprunalegan framburð. Á 16. öld höfðu hljóðin breyst misjafnlega eftir landshlutum . Munur á framburði og stafsetningu sýnir okkur breytingarnar. Völlur [vödlur], steinn [steidn], safn [sabn], efla [ebla]. Harðmæli.
E N D
Samhljóðabreytingar • Mállýskur sýna upprunalegan framburð. • Á 16. öld höfðu hljóðin breyst misjafnlega eftir landshlutum. • Munur á framburði og stafsetningu sýnir okkur breytingarnar. • Völlur [vödlur], steinn [steidn], safn [sabn], efla [ebla] Samhljóðabreytingar - 7. kafli
Harðmæli • Fráblásin lokhljóð (p, t, k) inni í orðum. • Tapa [tha:pha ] – harðmæli [tha:ba ] – linmæli • Ofvöndun: hendur hentur [henthyr] • Norðlenskur framburður Samhljóðabreytingar - 7. kafli
Raddaður framburður • Rödduð hljóð (l, m, n) í orðum eins og: • Stúlka [sdu:lkha ] = raddaður framburður [sdu:lga ]=óraddaður framburður • Lampi [la:mphi] = raddaður framburður [la:mbi] = óraddaður framburður • Norðlenskur framburður Samhljóðabreytingar - 7. kafli
Skaftfellskur framburður • Einhljóðaframburður • Bogi [bo:ji] en ekki [boiji] • Logi [lo:ji] en ekki [loiji] • Rn, rl-framburður • Stjarna [stja:rna ] - skaftfellskur [stja:rdna ] • Barn [ba:rn ] - skaftfellskur [ba:rdn ] Samhljóðabreytingar - 7. kafli
Hv-framburður • Hv- borið fram í stað kv- í orðum eins og : • Hvalur [xwa:lyr] hv-framburður [khva:lyr] kv-framburður • [xw] – borið fram eins og g í orðunum vigt og hægt. • Mállýska á Suðaustur-landi. Samhljóðabreytingar - 7. kafli
Vestfirska • Vestfirskur einhljóðaframburður • Grannir sérhljóðar á undan ng og nk. • Langur [la:ngyr ] – vestfirska [lau:ngyr ] - ,,venjulegt“ • Það er langur gangur fyrir hann svanga Manga að bera þang í fangi út á langan tanga. • Vestfirsk áhersla • Maðurinn er ofan á hestinum. Samhljóðabreytingar - 7. kafli