1 / 6

Samhljóðabreytingar

Samhljóðabreytingar. Mállýskur sýna upprunalegan framburð. Á 16. öld höfðu hljóðin breyst misjafnlega eftir landshlutum . Munur á framburði og stafsetningu sýnir okkur breytingarnar. Völlur [vödlur], steinn [steidn], safn [sabn], efla [ebla]. Harðmæli.

trinity
Download Presentation

Samhljóðabreytingar

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Samhljóðabreytingar • Mállýskur sýna upprunalegan framburð. • Á 16. öld höfðu hljóðin breyst misjafnlega eftir landshlutum. • Munur á framburði og stafsetningu sýnir okkur breytingarnar. • Völlur [vödlur], steinn [steidn], safn [sabn], efla [ebla] Samhljóðabreytingar - 7. kafli

  2. Harðmæli • Fráblásin lokhljóð (p, t, k) inni í orðum. • Tapa [tha:pha ] – harðmæli [tha:ba ] – linmæli • Ofvöndun: hendur  hentur [henthyr] • Norðlenskur framburður Samhljóðabreytingar - 7. kafli

  3. Raddaður framburður • Rödduð hljóð (l, m, n) í orðum eins og: • Stúlka [sdu:lkha ] = raddaður framburður [sdu:lga ]=óraddaður framburður • Lampi [la:mphi] = raddaður framburður [la:mbi] = óraddaður framburður • Norðlenskur framburður Samhljóðabreytingar - 7. kafli

  4. Skaftfellskur framburður • Einhljóðaframburður • Bogi [bo:ji] en ekki [boiji] • Logi [lo:ji] en ekki [loiji] • Rn, rl-framburður • Stjarna [stja:rna ] - skaftfellskur [stja:rdna ] • Barn [ba:rn ] - skaftfellskur [ba:rdn ] Samhljóðabreytingar - 7. kafli

  5. Hv-framburður • Hv- borið fram í stað kv- í orðum eins og : • Hvalur [xwa:lyr] hv-framburður [khva:lyr] kv-framburður • [xw] – borið fram eins og g í orðunum vigt og hægt. • Mállýska á Suðaustur-landi. Samhljóðabreytingar - 7. kafli

  6. Vestfirska • Vestfirskur einhljóðaframburður • Grannir sérhljóðar á undan ng og nk. • Langur [la:ngyr ] – vestfirska [lau:ngyr ] - ,,venjulegt“ • Það er langur gangur fyrir hann svanga Manga að bera þang í fangi út á langan tanga. • Vestfirsk áhersla • Maðurinn er ofan á hestinum. Samhljóðabreytingar - 7. kafli

More Related