80 likes | 292 Views
Suðurskautslandið Um víða veröld , bls . 148-155. Suðurskaut. Mynd: John Weller. - Suðurskautslandið er 14 milljón ferkílómetrar að stærð. - Hæsta hitastig sem mælst hefur þar er 14,6 ° c. - Lægsta hitastigið er - 89,2 ° c, eða mesta frost sem mælst hefur í veröldinni.
E N D
SuðurskautslandiðUm víða veröld, bls. 148-155 Suðurskaut Mynd: John Weller
- Suðurskautslandið er 14 milljón ferkílómetrar að stærð. - Hæstahitastig sem mælst hefur þar er 14,6 ° c. - Lægsta hitastigið er -89,2 ° c, eða mesta frost sem mælst hefurí veröldinni. Mynd: John Weller
Suðurskautslandið • Um 98% Suðurskauts-landsins er þakið ís. • Það er stærsti ísmassijarðar og geymir um 70% af ferskvatnijarðar. • Suðurskautslandið skiptist upp í tvö svæði: • Suðurskautslandið hið minna (þyrping eyja) • Suðurskautslandið hið meira (háslétta)
- Þykkt íssins er allt að 4,5 km þar sem hann er mestur. - Lambertjökull er stærsti skriðjökull heims. Er um 40 km breiður og 400 km langur. - Tveir stórir flóar (innhöf) ganga inn í Suðurskautslandið, Rosshaf og Weddelhaf. - Á Suðurskautslandinu er syðsta eldfjall jarðarinnar Erebus. Eldvirkni þess er mikil.
-Heimsálfan er í kuldabeltinu syðra. Hásumar í janúar og dimmur vetur í júlí. - Suðurskautslandið er kaldasta og stormasamasta heimsálfan. - Meirihluta árs eru hvassir vestlægir vindar ráðandi. - Úrkoma er mjög lítil, minni en í Sahara eyðimörkinni. - Mikið er af verðmætum efnum í jarðgrunninum, t.d. járn-króm-kopar-gull-nikkel-kol. - Vegna erfiðs loftslags og af umhverfisástæðum eru þessar auðlindir ekki nýttar í dag. Mynd: lifsspor.is
- Dýra- og plöntulíf er afar fábrotið á meginlandinu. - Fjölbreytt dýralíf í sjónum við Suðurskautslandið. - Mikið er af sjávarspendýrum á svæðinu, bæði hvalir og selir af ýmsum gerðum. - Engin landspendýr lifa á meginlandinu. - Sjö tegundir mörgæsa lifa þar. Frægust þeirra og kennidýr Suðurskautslandsins er keisaramörgæsin.
- Landkönnuðir komu fyrst að meginlandinu fyrir 200 árum. Ekkert fólk hefur fasta búsetu á svæðinu. - Árið 1961 gerðu ríki sem stunduðu ransóknir á svæðinu samkomulag um alþjóðlega samvinnu um alla umgengni um Suðurskautslandið. - Alþjóðasamfélagið ákvað algert 50 ára bann við námuvinnslu á meginlandinu 1991. - 1998 gert samkomulag um að gera það að náttúruverndarsvæði.