1 / 8

Suðurskaut

Suðurskautslandið Um víða veröld , bls . 148-155. Suðurskaut. Mynd: John Weller. - Suðurskautslandið er 14 milljón ferkílómetrar að stærð. - Hæsta hitastig sem mælst hefur þar er 14,6 ° c. - Lægsta hitastigið er - 89,2 ° c, eða mesta frost sem mælst hefur í veröldinni.

tuyen
Download Presentation

Suðurskaut

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. SuðurskautslandiðUm víða veröld, bls. 148-155 Suðurskaut Mynd: John Weller

  2. - Suðurskautslandið er 14 milljón ferkílómetrar að stærð. - Hæstahitastig sem mælst hefur þar er 14,6 ° c. - Lægsta hitastigið er -89,2 ° c, eða mesta frost sem mælst hefurí veröldinni. Mynd: John Weller

  3. Suðurskautslandið • Um 98% Suðurskauts-landsins er þakið ís. • Það er stærsti ísmassijarðar og geymir um 70% af ferskvatnijarðar. • Suðurskautslandið skiptist upp í tvö svæði: • Suðurskautslandið hið minna (þyrping eyja) • Suðurskautslandið hið meira (háslétta)

  4. - Þykkt íssins er allt að 4,5 km þar sem hann er mestur. - Lambertjökull er stærsti skriðjökull heims. Er um 40 km breiður og 400 km langur. - Tveir stórir flóar (innhöf) ganga inn í Suðurskautslandið, Rosshaf og Weddelhaf. - Á Suðurskautslandinu er syðsta eldfjall jarðarinnar Erebus. Eldvirkni þess er mikil.

  5. -Heimsálfan er í kuldabeltinu syðra. Hásumar í janúar og dimmur vetur í júlí. - Suðurskautslandið er kaldasta og stormasamasta heimsálfan. - Meirihluta árs eru hvassir vestlægir vindar ráðandi. - Úrkoma er mjög lítil, minni en í Sahara eyðimörkinni. - Mikið er af verðmætum efnum í jarðgrunninum, t.d. járn-króm-kopar-gull-nikkel-kol. - Vegna erfiðs loftslags og af umhverfisástæðum eru þessar auðlindir ekki nýttar í dag. Mynd: lifsspor.is

  6. - Dýra- og plöntulíf er afar fábrotið á meginlandinu. - Fjölbreytt dýralíf í sjónum við Suðurskautslandið. - Mikið er af sjávarspendýrum á svæðinu, bæði hvalir og selir af ýmsum gerðum. - Engin landspendýr lifa á meginlandinu. - Sjö tegundir mörgæsa lifa þar. Frægust þeirra og kennidýr Suðurskautslandsins er keisaramörgæsin.

  7. - Landkönnuðir komu fyrst að meginlandinu fyrir 200 árum. Ekkert fólk hefur fasta búsetu á svæðinu. - Árið 1961 gerðu ríki sem stunduðu ransóknir á svæðinu samkomulag um alþjóðlega samvinnu um alla umgengni um Suðurskautslandið. - Alþjóðasamfélagið ákvað algert 50 ára bann við námuvinnslu á meginlandinu 1991. - 1998 gert samkomulag um að gera það að náttúruverndarsvæði.

  8. Vilborg Arna á Suðurpólnum 2013!

More Related