10 likes | 126 Views
Litríkt berg í Luki gígnum. Á þessari mynd sést Luki gígurinn á suðurhálendi Mars. Gígurinn myndaðist á botni Uzboi Vallis milli Hale og Holden gíganna, nálægt ármótum Nanedi Vallis. Í miðju gígsins er forn, upphleyptur og fjölbreyttur berggrunnur eins og sjá má af litadýrðinni.
E N D
Litríkt berg í Luki gígnum Á þessari mynd sést Luki gígurinn á suðurhálendi Mars. Gígurinn myndaðist á botni Uzboi Vallis milli Hale og Holden gíganna, nálægt ármótum Nanedi Vallis. Í miðju gígsins er forn, upphleyptur og fjölbreyttur berggrunnur eins og sjá má af litadýrðinni. uahirise.org/is/ESP_028368_1500