20 likes | 336 Views
Veikindi vegna eiturmyndandi Corynebacterium diphtheriae, Gram+ kínverskir stafir Veldur hálsbólgu eða húðsýkingu Sýndarhimna í koki 5-10% dánartíðni – einna helst vegna hjartabólgu Bólusett fimm sinnum í æsku hér á landi: 3, 5 og 12 mánaða, 5 og 14 ára
E N D
Veikindi vegna eiturmyndandi Corynebacterium diphtheriae, Gram+ kínverskir stafir • Veldur hálsbólgu eða húðsýkingu • Sýndarhimna í koki • 5-10% dánartíðni – einna helst vegna hjartabólgu • Bólusett fimm sinnum í æsku hér á landi: 3, 5 og 12 mánaða, 5 og 14 ára • Eftir það þarf að bólusetja á 10 ára fresti ef góð vörn á að haldast Barnaveiki
Ísland 10 ár fyrir 10 ár eftir Sjúkdómstilfelli (látnir) Sjúkdómstilfelli (látnir) 92 (8) 1 (1) • Bólusetning reynd í fyrsta sinn árið 1935. Talin hafa komið í veg fyrir faraldur • 1950: Lög um ónæmisaðgerðir (nr. 36/1950). Ungbörnum boðin bólusetning gegn barnaveiki • Heimild: Haraldur Briem 600 500 400 Fjöldi á 100 000 íbúa 300 200 100 0 1888 1893 1898 1903 1908 1913 1918 1923 1928 1933 1938 1943 1948 1953 1958 1963 1968 1973 1978 1983 1988 1993 1998 Ár