1 / 9

Efnisorðavinna Gegnissafnanna

Efnisorðavinna Gegnissafnanna. Ragna Steinarsdóttir. Frjáls efnisorð . 1994 farið að setja inn íslensk efnisorð Engir efnisorðalyklar Khí sækir um styrk til menntamálaráðuneytis Fjögur söfn sækja saman um verkefnastyrki ríkisstjórnarinnar Styrkur 6.5 miljón kr. veittur.

uriel
Download Presentation

Efnisorðavinna Gegnissafnanna

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Efnisorðavinna Gegnissafnanna Ragna Steinarsdóttir

  2. Frjáls efnisorð • 1994 farið að setja inn íslensk efnisorð • Engir efnisorðalyklar • Khí sækir um styrk til menntamálaráðuneytis • Fjögur söfn sækja saman um verkefnastyrki ríkisstjórnarinnar • Styrkur 6.5 miljón kr. veittur

  3. Styrkur ráðuneytisins • Verkefnisstjóri ráðinn til árs • 500 þús. hvert safn • Samningur við ráðuneytið • Skilyrði ráðuneytisins - einn efnisorðalykill • Efnisorðaráð enn ekki skipað • forsendur samnings breyttar

  4. Þarfir rannsóknarbókasafna • Hægt verði að lykla greinar í erlendum og íslenskum rannsóknartímaritum • Rithjarl – hvað til er um efnið hefur áhrif á efnisorðalykla • Raungreinar, verkfræði – ákveðinn vandi

  5. Útsaumur . Afturstingur . Augnsaumur . Baldýring . Blómstursaumur . Demantsspor . Glitsaumur . Gobelinspor . Harðangurssaumur . Hedebosaumur . Holbeinssaumur . Holsaumur . Hvítsaumur . Kapmekkuspor . Kapmelluspor . Krosssaumur . Pellsaumur . Refilssaumur . Skakkaglit . Skattering . Svartsaumur . Varpleggur . Vöfflusaumur . Útasaumur í stramma . Útskurðarsaumur Sérhæfð efnisorðListasöfn og minjasöfn

  6. Sérhæfð efnisorð - menntun • Lestrarkennsla • ENS: Reading instruction • UL: Notað um kennslufræði lesturs • VH: Móðurmálskennsla • ÞH: Hljóðaaðferð • ÞH: Lestrarörvun • ÞH: Lestrarþjálfun • ÞH: LTG-lestrarkennsla • ÞH: Orðaaðferð • ÞH: Setningaaðferð • ÞH: Stafainnlögn • ÞH: Stöfunaraðferð • SH: Heildstæð móðurmálskennsla • SH: Lestrarbækur • SH: Lestrarnám • SH: Lestur (námsgrein)

  7. Verkefni efnisorðaráðs? • Mótun stefnu – umfang, sérhæfing • Form efnis – þjóðsögur t.d. • Tímabil - aldur • Sviganotkun – beygingar • Fræðasvið - kennisvið, stór stigveldi • Úrlausn vandamála og álitamála

  8. Staðan í dag • 9-10 þús. orð í félagsvísindum aðallega • Rannísstyrkur til vefútgáfu MultilTes • Tiltektir í Gegni og Greini • átaks er þörf • Höfundaréttur Kerfisbundins efnisorðalykils

  9. Er þetta raunhæft? • Samvinna í nýju bókasafnskerfi • Þarf meira aðhald og stjórn • Efnisorðalykill nauðsynlegur

More Related