80 likes | 218 Views
Lagadagurinn 2010. Með barnið í brennidepli: Breytingar á ákvæðum barnalaga Hrefna Friðriksdóttir. Lagadeild Rannsóknarstofnun Ármanns Snævarr um fjölskyldumálefni. Frumvarp Ákvæði bl. um forsjá, búsetu og umgengni. Nefnd skipuð 22. desember 2008 Hrefna Friðriksdóttir, formaður
E N D
Lagadagurinn 2010 Með barnið í brennidepli: Breytingar á ákvæðum barnalaga Hrefna Friðriksdóttir Lagadeild Rannsóknarstofnun Ármanns Snævarr um fjölskyldumálefni
FrumvarpÁkvæði bl. um forsjá, búsetu og umgengni • Nefnd skipuð 22. desember 2008 • Hrefna Friðriksdóttir, formaður • Ingveldur Einarsdóttir, dómarafélag Íslands • Álfheiður Steinþórsdóttir, Sálfræðingafélag Íslands • Skilar frumvarpi í byrjun janúar 2010 • Kynnt á heimasíðu dómsmála- og mannrétt.ráðuneytis • Náðist ekki að leggja fram á yfirstandandi þingi • Frumvarp til breytinga á ákvæðum bl. um framfærslu barna og meðlag
Markmið • Þróun - viðhorfsbreytingar • Tryggja rétt barns til að þekkja og hafa tengsl við báða foreldra sína • Hvaða reglur eru líklegastar til að þjóna hagsmunum barns?
Meginatriði • Hlutverk barnalaga • ábyrgð á uppeldi hvílir fyrst og fremst á foreldrum • ófrávíkjanlegar reglur = ríkir hagsmunir barns • skýrar reglur sem má víkja frá • vísireglur • Almenn ákvæði um réttindi barns • Hugtök • Forsjá = formleg ábyrgð • Búseta = verkaskipting og ákvarðanataka • Umgengni = samskipti foreldris og barns
Forsjá • Heimild til að dæma sameiginlega forsjá • Sjónarmið í forsjárdeilum • almennt • sérstaklega um sameiginlega forsjá • hefur forsjá verið sameiginleg áður? • aldur og þroski barns • er ágreiningur eða samskipti foreldra líkleg til að koma í veg fyrir, hindra eða draga úr möguleikum barns til að alast upp við þroskavænleg skilyrði? • Inntak forsjár – verkaskipting foreldra • Forsjá stjúpforeldra
Búseta • Lögheimili/föst búseta barns á einum stað • Tilkynna flutning • hvoru foreldri ber að tilkynna hinu með amk 6 vikna fyrirvara • Dómsmál um lögheimili • sömu sjónarmið og í forsjármáli
Umgengni • Skilgreining umgengni • samvera og önnur samskipti • ekki skilgreint inntak samveru • Umfjöllun um þarfir barns í grg. • grunnþarfir barns í umgengni • umgengni miðað við aldur og getu barns • Heimild til að úrskurða 7 daga af 14 dögum • Hverjir njóta umgengni • Umgengnistálmanir • aðför vegna umgengni í eitt skipti eða í tiltekinn tíma
Málsmeðferð • Sáttameðferð • skylda áður en krafist úrskurðar eða höfðað mál • Málsmeðferð hjá sýslumanni • umsagnir og eftirlit með umgengni = sérfræðingar í málefnum barna í stað barnaverndarnefnda • heimild til að úrskurða til bráðabirgða um umgengni / í tiltekinn tíma • framkvæmd fullnustugerða vegna umgengnistálmana