1 / 8

Lagadagurinn 2010

Lagadagurinn 2010. Með barnið í brennidepli: Breytingar á ákvæðum barnalaga Hrefna Friðriksdóttir. Lagadeild Rannsóknarstofnun Ármanns Snævarr um fjölskyldumálefni. Frumvarp Ákvæði bl. um forsjá, búsetu og umgengni. Nefnd skipuð 22. desember 2008 Hrefna Friðriksdóttir, formaður

varian
Download Presentation

Lagadagurinn 2010

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Lagadagurinn 2010 Með barnið í brennidepli: Breytingar á ákvæðum barnalaga Hrefna Friðriksdóttir Lagadeild Rannsóknarstofnun Ármanns Snævarr um fjölskyldumálefni

  2. FrumvarpÁkvæði bl. um forsjá, búsetu og umgengni • Nefnd skipuð 22. desember 2008 • Hrefna Friðriksdóttir, formaður • Ingveldur Einarsdóttir, dómarafélag Íslands • Álfheiður Steinþórsdóttir, Sálfræðingafélag Íslands • Skilar frumvarpi í byrjun janúar 2010 • Kynnt á heimasíðu dómsmála- og mannrétt.ráðuneytis • Náðist ekki að leggja fram á yfirstandandi þingi • Frumvarp til breytinga á ákvæðum bl. um framfærslu barna og meðlag

  3. Markmið • Þróun - viðhorfsbreytingar • Tryggja rétt barns til að þekkja og hafa tengsl við báða foreldra sína • Hvaða reglur eru líklegastar til að þjóna hagsmunum barns?

  4. Meginatriði • Hlutverk barnalaga • ábyrgð á uppeldi hvílir fyrst og fremst á foreldrum • ófrávíkjanlegar reglur = ríkir hagsmunir barns • skýrar reglur sem má víkja frá • vísireglur • Almenn ákvæði um réttindi barns • Hugtök • Forsjá = formleg ábyrgð • Búseta = verkaskipting og ákvarðanataka • Umgengni = samskipti foreldris og barns

  5. Forsjá • Heimild til að dæma sameiginlega forsjá • Sjónarmið í forsjárdeilum • almennt • sérstaklega um sameiginlega forsjá • hefur forsjá verið sameiginleg áður? • aldur og þroski barns • er ágreiningur eða samskipti foreldra líkleg til að koma í veg fyrir, hindra eða draga úr möguleikum barns til að alast upp við þroskavænleg skilyrði? • Inntak forsjár – verkaskipting foreldra • Forsjá stjúpforeldra

  6. Búseta • Lögheimili/föst búseta barns á einum stað • Tilkynna flutning • hvoru foreldri ber að tilkynna hinu með amk 6 vikna fyrirvara • Dómsmál um lögheimili • sömu sjónarmið og í forsjármáli

  7. Umgengni • Skilgreining umgengni • samvera og önnur samskipti • ekki skilgreint inntak samveru • Umfjöllun um þarfir barns í grg. • grunnþarfir barns í umgengni • umgengni miðað við aldur og getu barns • Heimild til að úrskurða 7 daga af 14 dögum • Hverjir njóta umgengni • Umgengnistálmanir • aðför vegna umgengni í eitt skipti eða í tiltekinn tíma

  8. Málsmeðferð • Sáttameðferð • skylda áður en krafist úrskurðar eða höfðað mál • Málsmeðferð hjá sýslumanni • umsagnir og eftirlit með umgengni = sérfræðingar í málefnum barna í stað barnaverndarnefnda • heimild til að úrskurða til bráðabirgða um umgengni / í tiltekinn tíma • framkvæmd fullnustugerða vegna umgengnistálmana

More Related