1 / 11

Hljóð

Hljóð. Kafli 4. Hljóð. Byggist á hreyfingu og sameindum Er orkumynd sem kemur sameindum á hreyfingu Hreyfingin sameindanna og orkumiðlunin eru eins þótt hljóðin séu mismunandi Hljóð myndast aðeins í efnum sem geta borið bylgjur. Sveiflur í efni.

vera
Download Presentation

Hljóð

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Hljóð Kafli 4

  2. Hljóð • Byggist á hreyfingu og sameindum • Er orkumynd sem kemur sameindum á hreyfingu • Hreyfingin sameindanna og orkumiðlunin eru eins þótt hljóðin séu mismunandi • Hljóð myndast aðeins í efnum sem geta borið bylgjur Gísli Þ Einarsson

  3. Sveiflur í efni Hljóð stafar af sveiflu sameinda í efni • Þegar hljóð myndast er alltaf um sveiflu sameinda að ræða • Hljóð heyrist aðeins ef það berst til eyrna okkar • Efni sem flytja hljóð nefnast hljóðberar • Hljóð flytjast misvel eftir því hvaða efni það flyst um Gísli Þ Einarsson

  4. Að búa til hljóð • Hljóð berast sem bylgjur • Hljóðgjafi myndar hreyfingu: • Hreyfist fram á við og ýtir á sameindir efnisins í kringum sig • Sameindirnar þjappast saman og valda þéttingu • Hreyfist svo til baka og gefur sameindum efnisins í kringum sig rými • Sameindirnar verða þar strjáli og þar verður þynning • Þessi hreyfing endurtekur sig í sífellu á reglubundinn hátt • Glasbrotnar • Glashægt Gísli Þ Einarsson

  5. Að búa til hljóð Gísli Þ Einarsson

  6. Að búa til hljóð Reglubundin endurtekning þéttinga og þynninga, hljóðbylgja, ber með sér orku gegnum lög af sameindum sem sveiflast fram og aftur í bylgjubera Gísli Þ Einarsson

  7. Hljóðberar • Föst efni bera hljóð best • Efni með þétta skipan sameinda bera hljóð betur en efni með gisna skipan • Fjaðrandi efni bera hljóð betur en ófjaðrandi • Fljót að taka fyrri lögun eftir aflögun frá ytri áhrifum Gísli Þ Einarsson

  8. Hraði hljóðsins • Berst mun hægar en ljós • Hraði hljóðs er háður hitastigi • Berast mishratt eftir því hvaða efni þau fara um • Hljóð fer hraðast í föstum efnum, hægast í lofttegundum • Hljóðhraði 340 m/s (20° Cíandrúmslofti) • Ljóshraði 300.000 km/s Heitt loft ber hljóð hraðar Gísli Þ Einarsson

  9. Einkenni bylgna • Sveifluvídd: • Mesta fjarlægð (útslag) sameinda frá jafnvægisstöðu • Segir til um hversu mikil orka er notuð til að mynda hljóðið og hversu hávært það er • Lögun bylgna: • Hæsti punktur í útslagi nefnist öldutoppur • Lægsti punktur nefnist öldudalur • Fjarlægð frá jafnvægisstöðu að öldutopp eða -dal er mesta útslag bylgjunnar • Brotið glas Gísli Þ Einarsson

  10. Lögun bylgna Tíðni Hz Sveifluvídd Öldutoppur Öldudalur Gísli Þ Einarsson

  11. Einkenni bylgna • Bylgjulengd: • Hafi bylgja útslag hefur hún bylgjulengd • Fjarlægð milli tveggja aðlægra öldutoppa eða öldudala • Tíðni • Segir til um hversu margar heilar sveiflur koma fyrir á tilteknum tíma • Mælt í sveiflum á sekúndu • Táknið er f • Mælieiningin er rið eða hertz [Hz (1/s)] Gísli Þ Einarsson

More Related