100 likes | 552 Views
Þriðja stærsta heimsálfan. Skil N og S – Ameríku eru við Panamaskurð. Hægt að skipta N-Ameríku upp í 4 hluta landfræðilega. Vesturfjallgarðarnir Kanadaskjöldurinn Slétturnar miklu Appalachiafjöll. Norður Ameríka. Norður Ameríka.
E N D
Þriðja stærsta heimsálfan. • Skil N og S – Ameríku eru við Panamaskurð. • Hægt að skipta N-Ameríku upp í 4 hluta landfræðilega. • Vesturfjallgarðarnir • Kanadaskjöldurinn • Slétturnar miklu • Appalachiafjöll Norður Ameríka
Norður Ameríka • Lengsta á í N-Ameríku er Mississippi hún er 6300 km. löng. • Vötnin miklu á landamærum Kanada og U.S.A. Er stærsta ferskvatns stöðuvatnakerfi heims, 244 þús. ferkm. Vötnin heita:Superiorvatn-Michiganvatn-Huronvatn-Erievatn-Ontariovatn
Norður - Ameríka • Helstu eyjar sem tilheyra álfunni eru í Karabíska hafinu. • stærstar þeirra eru Kúba og Hispanóla. • Landfræðilega tilheyrir GrænlandN-Ameríku (stærsta eyja heims) • Meginland N-Ameríku nær yfir öll loftslagsbelti jarðar.
Bandaríkin voru stofnuð árið 1776, þau samanstanda af 50 sambandsríkjum (fylkjum). Bandaríkin
Meginland N-Ameríku nær yfir öll loftslagsbelti jarðar. Skilin á milli Asíu og N-Ameríku eru við Beringssund. Bandaríkin (U.S.A.) stofnuð 1776 og Kanada eru dæmigerð lýðræðisríki. Þar eru lífskjör almennt mjög góð. Lýðræðisleg réttindi og lífskjör eru almennt mun lakari í ríkjunum við Karabíska hafið. 3 stærstu ríki N-Ameríku U.S.A. Kanada og Mexico eru öll sambandsríki. Samgöngur í álfunni eru almennt góðar. Norður – Ameríka - Einkenni
Frjósamur jarðvegur til ræktunar á allskonar korni,grænmeti og ávöxtum. • Auðug fiskimið, sérstaklega í Atlandshafi • Skógar bæði í Kanada og U.S.A. • Olía – gas - kol N- Ameríka - Náttúruauðlindir
Landbúnaður er mjög tæknivæddur og mikil notkun á tilbúnum áburði. • Framleiðsla er mikil en fáir starfa við hann. • Ræktun er mjög sérhæfð eftir jarðvegi og loftslagi. • Á eyjunum í Karabíska hafinu er t.d. mest ræktað af ávöxtum,kaffi og sykurreyr. • Á sléttunum miklu í miðríkjum U.S.A. er hinsvegar aðalega kornrækt. • Sjávarútvegur mikilvægastur nyrst í álfunni í Alaska og Kanada. Landbúnaður og sjávarútvegur
U.S.A hefur allt frá upphafi 20.aldar verið mesta iðnveldi heims. • Mikið flutt út af hátæknibúnaði eins og t.d. bílum,vinnuvélum, flugvélum og hátæknivopnum. • Miðstöð hefðbundins iðnaðar í norðausturhluta U.S.A. • Meira um einfaldari iðnað fyrir heimamarkað í suðurhlutanum. • Bandaríkjamenn nota mest af orku af öllum þjóðum heims. Iðnaður og þjónusta
Fyrstu mennirnir sem settust að í Ameríku komu þangað yfir Beringssund frá Síberíu á síðustu ísöld, fyrir um 30.000 árum. • Fyrstu evrópsku landnemarnir komu eftir að Kólumbus uppgötvaði meginlandið í kringum aldamótin 1500. • Á næstu öldum þar á eftir var þessum frumbyggjum nánast útrýmt vegna sjúkdóma,þrældóms og skipulagðra ofsókna hvítra íbúa N-Ameríku. • Inúítar búa nyrst í álfunni og lifa aðalega á veiðum (selur-hvalir-fiskur-hreindýr) • Indíánar bjuggu dreift um alla álfuna og var nánast útrýmt á 19.öld Frumbyggjar Ameríku