1 / 15

Aðalfundur

Aðalfundur. Félag Íslenskra Félagsvísindamanna 22 febrúar 2012. Dagskrá. 1. Skýrsla stjórnar 2. Reikningar félagsins lagðir fram 3. Kosning formanns 4. Kosning stjórnar og varastjórnar 5. Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga 6. Önnur mál

vian
Download Presentation

Aðalfundur

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Aðalfundur Félag Íslenskra Félagsvísindamanna 22 febrúar 2012

  2. Dagskrá 1. Skýrsla stjórnar 2. Reikningar félagsins lagðir fram 3. Kosning formanns 4. Kosning stjórnar og varastjórnar 5. Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga 6. Önnur mál 6.1. Tillaga um breytingu á félagsgjöldum

  3. Stjórn félagsins Eftirtaldir voru kosnir í stjórn á aðalfundi félagsins 2011: • Halldór Valur Pálsson formaður, • Erlendur S. Baldursson gjaldkeri • Bryndís Nielsen ritari • Hugrún R. Hjaltadóttir og Vignir Hafþórsson meðstjórnendur • Fjóla Guðjónsdóttir og Sóley Mortens varamenn. • Sóley hætti sem varamaður á miðju ári þar sem hún flutti af landi brott og því hefur stjórin aðeins haft einn varamann undanfarna mánuði.

  4. Kjarasamningar 29. Maí 2011 Undirritaður samningur vegna starfsmanna hjá sveitarfélögum utan Reykjavíkurborgar. 6. Júní 2011 Undirritaður kjarasamningur við ríki. 22. September 2011 Undirritaður kjarasamningur FÍF og fimmtán annarra aðildarfélaga BHM við Samtök atvinnulífsins.

  5. Önnur verkefni á árinu Fundaferð um landið Lækkun félagsgjalda Nemakynning Bókun 1 LÍN

  6. Verkefnin framundan Stofnanasamningar Trúnaðarmanna- og félagafjölgunarátak (Kynningar og markaðsmál) Endurskoðun laga FÍF Bókun 1 LÍN

  7. Reikningar félagsins

  8. Kosning stjórnar og endurskoðunarmenn reikninga Framboð til formanns: Framboð til stjórnarsetu Hugrún R. Hjaltadóttir Vignir Örn Hafþórsson Erlendur Sigurður Baldursson Vésteinn Ingibergsson Framboð til varastjórnar: Fjóla Guðjónsdóttir Jóna Sólveig Elínardóttir Halldór Valur Pálsson Framboð endurskoðunarmanna reikninga: Kristinn Karlsson Guðjón Hauksson

  9. Lagabreytingar og árgjald • LagabreytingarEngar tillögur liggja fyrir fundinum um lagabreytingar. • Tillaga um að skipa sérstakan lagaendurskoðunarhóp. • FélagsgjöldTillaga um breytingu á hámarki félagsgjalda. • Félagsgjöld geta nú mest orðið 60 þúsund á ári • Lagt til að hækka hámarksgjöld um 10% í 66 þúsund á ári.

  10. Önnur mál og umræður

More Related