350 likes | 560 Views
Helti. Sigurður Ragnarsson. Tilfelli – Saga (tilfellið er tilbúið). 5 ára gamall drengur vaknar að morgni eftir að hafa sofið vel um nóttina og finnur fyrir óþægindum þegar hann stígur í hægri fót. Hann er draghaltur og virðast óþægindi vera frá mjöðm.
E N D
Helti Sigurður Ragnarsson
Tilfelli – Saga(tilfellið er tilbúið) • 5 ára gamall drengur vaknar að morgni eftir að hafa sofið vel um nóttina og finnur fyrir óþægindum þegar hann stígur í hægri fót. Hann er draghaltur og virðast óþægindi vera frá mjöðm. • Kvefaður nokkrum dögum áður en annars hraustur. Ekki saga um trauma og er hitalaus.
Tilfelli – Skoðun • Hitalaus • Liggur með væga flectio í hægri mjöðm og finnur til við hreyfingar á mjaðmaliðnum, sérstaklega innrotatio. Enginn hiti eða roði. Ekki sjáanlega bólgnir liðir.
Rannsóknir • Blóðstatus og diff. eðlilegt • CRP <8 • Rtg. mjaðmir sýnir engar beinbreytingar • Ómun af mjöðmum sýnir greinilegan vökva í hægri mjaðmarlið.
Helti – mjöðm • Sársaukafullt • byrjar skyndilega • stance phace og stride length stytt • antalgic gait • Sársaukalaust • normal stance phase • bolur hallar • Trendelenburg gait • bilateral: waddling gait
Helti – hné • Flexio um hné takmörkuð og fæti kastað lateralt og mjaðmagrind lyft ipsilateralt • Stytt stance phase
Helti – fótur • Drop-foot • N. peroneus skemmd • periperal neuropathia • Toe-walking
septiskur arthritis osteomyelitis tumor leukemia metastatic neuroblastoma osteosarcoma Ewing’s sarcoma torsio testis slipped capital femoral epiphysis brot botnlangabólga discitis developmental dysplasia í mjöðm meningitis epidural abscess við mænu Hættulegar ástæður heltis
1-3 ára aldur • Sársaukafullt • septiskur arthritis • osteomyelitis • transient monoarticular synovitis • occult trauma (“toddler’s fx.”) • intervertebral discitis • Sársaukalaust • developmental dysplasia á mjöðm • neromuscular sjúkdómar • CP • mislangir ganglimir
Sársaukafullt septiskur arthritis osteomyelitis transient monoarticular synovitis trauma gigtarsjúkdómur Juvenile idiopathic arthritis intervertebral discitis Sársaukalaust developmental dysplasia á mjöðm Legg-Calvé-Perthes mislangir ganglimir neromuscular sjkd. CP Duchenne 3-10 ára
Sársaukafullt septiskur arthritis osteomyelitis trauma stress fx. osteochondritis diss. gigtarsjúkdómur akút/óstöðugt SCFE (slipped capital femoral epiphysis) Sársaukalaust stöðugt/krónískt SCFE developmental dysplasia á mjöðm mislangir ganglimir neuromuscular sjkd. 11 ára að fullþroska
Göngulagsskoðun • Ganga, hlaupa, hoppa, ganga á tám og hælum.
Skoðun • Localisera verk • Annars systematisk skoðun á MTK, hrygg, úttaugakerfi, mjaðmir, hné og ökkla • Kviðskoðun, bak og external genitalia
Transient synovitis • Coxitis simplex • Faraldsfræði • Algengasta orsök mjaðmaverkja undir 10 ára. • Algengast 3-6 ára (2-12 ára) • Strákar 2-4 : stelpur 1 • Unilateralt >95% • Etiologia óþekkt, immunologisk.
Transient synovitis • Einkenni • Kemur 3-6 daga í kjölfar efri öndunarvegasýkingar • Teikn • Verkur í mjöðm, anteromedial læri og hné • Minnkuð hreyfigeta um mjöðm • Transient Synovitis • Guarded hip rotation • Septic Arthritis • Meiri spasmi, guarding og fixeruð staða • Hiti • Transient synovitis: Low grade (undir 39° C) • Septiskur arthritis: Hár hiti og slappleiki
Transient synovitis • Rannsóknir • Sökk (ESR) • Transient Synovitis: aðeins hækkað • Septiskur arthritis: >25 mm/h (>40 afar grunsamlegt) • Liðvökvi er tær • Myndgreining • Rtg. mjaðmir • Engin merki um beináverka • Útilokar alvarlega sjúkdóma í mjöðm • Aseptisk necrósa • Osteomyelitis (?) • Aukið bil milli caput femoris og acetabulum • Ómun af mjöðm • effusion í lið • Meðferð • útskýringar læknis og NSAIDs
Septískur arthritis • Faraldsfræði • 3% af helti (allt að 8% multifocal) • algengast undir 2 ára • oftast hné og mjöðm • Etiologia og pathogenesis • Blóðborin sýking • Oftast staphylococcar • Einkenni og teikn • veikindaleg börn • forðast að stíga í • hiti, roði og bólga umhverfis lið • Rannsóknir • Hækkað sökk (mesta næmi) og CRP • Meðferð • Þurfa að koma fljótt á sjúkrahús • Þarf að meðhöndla fljótt m antibiotika og opna lið
Septiskur arthritis - Decision rule • Findings suggestive of Septic Arthritis • Fever • Inability to bear weight • Erythrocyte Sedimentation Rate >40 mm Hg • White Blood Cell count >12,000/mm3 • Interpretation • All 4 factors absent rules out Septic Arthritis • All 4 factors present strongly suggests infection
Osteochondritis dissecans • Oftast í hnélið • Aseptisk beinnecrosis • Oftar strákar • Getur verið á öðrum stöðum • Oftast konservativ meðferð
Dysplasia í mjöðm • Epidemiologia • Incidence • Hip instability at birth: 1% • Hip dysplasia in infants: 0.1 to 0.3% • 9 stelpur : 1 strákur • Yfirleitt uniletaralt • Pathophysiologia • Femoral head dislocates from acetabulum
Dysplasia í mjöðm • Ortolani Test (tilraun til að dislocera mjöðm) • Hip Clunk við skoðun • Distinguish from a hip click • Galeazzi's Sign (bera saman lengd femur beina) • Barlow's Test (tilraun til að subluxera óstöðugum mjaðmarlið) • Varúð! • Óstöðugleiki • Dislocation maneuver • Adducion og extension á mjöðm • Relocation maneuver • Flexion og abduction á mjöðm
Dysplasia í mjöðm • Ómun af mjöðm (ungabörn yngri en 3 mánaða) • Diagnostiskt fyrir congenital mjaðmar dislocation • Rtg. mjöðm • Ekki diagnostiskt for congenital mjaðmar dislocation • Caput femuris er ekki kalkaður fyrr en eftir 3 mán • Diagnostiskt fyrir acetabular dysplasiu • Abnormal acetabulum
Luxeruð mjöðm • Van Rosen spelka í 6-8 vikur
SCFE • Faraldsfræði • Yfirleitt í örasta vaxtarfasanum • drengir: 13 til 15 ára • stúlkur: 11 til 13 ára • Algengasti sjúkdómur í mjöðm hjá unglingum • Nýgengi: 1 til 4 per 100,000 • Algengara í svörtum • 90% tilfella unilateral • Oft of þung börn • Meingerð • á sér stað fyrir lokun vaxtarlínu
SCFE • Teikn • mjöðm abducteruð og external róteruð • áberandi minnkuð innrotation • Myndgreining: • Rtg. mjöðm (báðar til samanburðar) • Víkkuð epiphysial plata • Tilfærsla á caput femoris
SCFE • Meðferð • Orthopediskt bráðavandamál! • Innlögn og fixation! • Spica mjaðmar gips í 6 to 8 vikur • Minni hætta á caput femoris fx. • Verndar epiphysu • Ef mikið tilfærð tilfelli og krónísk • Osteotomiur til að rétta og stabilisera
Legg-Calvé-Perthes • Faraldsfræði • Börn <10 ára • Strákar 4-5 : stelpur 1 • Ættlægt í 20% tilvika • Nýgengi 1:1000 til 1:5000 • Meingerð • Juvenile idiopathic avascular necrosis á caput femoris • Etiologia • Idiopathiskt
Legg-Calvé-Perthes • Einkenni • Verkur á mjðamarsvæði (nára) sem getur leitt niður í hné, stundum bara verkir í hné • Teikn • Helti • Minnkuð hreyfigeta um mjöðm • Meðferð • Difficult management • Long-term treatment • Limited activity • Bracing and casting for up to 1-2 years • Surgery will allow child back to activity in 4-6 months • Complications • Severe degenerative hip disease • Requires hip replacement by middle age in 50% cases • Prognosis • Fair at best (see complications above)