1 / 82

HOS 303 – Þvagstrimlar

HOS 303 – Þvagstrimlar. pH – eðlisþyngd – hvít blóðkorn – nítrít – glúkósi – metýlketónur – albúmín – míkróalbúmín – bílirúbín – úróbílinógen – rauð blóðkorn . 1. Mæling á sýrustigi (pH). Sjúkdómslýsing - einkenni Sýrustig þvags hjá heilbrigðu fólki er á bilinu;

vivek
Download Presentation

HOS 303 – Þvagstrimlar

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. HOS 303 – Þvagstrimlar pH – eðlisþyngd – hvít blóðkorn – nítrít – glúkósi – metýlketónur – albúmín – míkróalbúmín – bílirúbín – úróbílinógen – rauð blóðkorn © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  2. 1. Mæling á sýrustigi (pH) Sjúkdómslýsing - einkenni • Sýrustig þvags hjá heilbrigðu fólki er á bilinu; pH = 4,5 - 8, liggur þó oftast milli 5 og 6. • Ef sýrustig hjá heilbrigðu fólki er basískt heilandag (7 - 8), getur það verið ábending um þvagfærasýkingu. • Sýrustig morgunþvags, pH milli 7 og 8,gefurtilefni til þvagfærasýkinga. © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  3. Mæling á sýrustigi • Fæðuval og samsetning hefur áhrif á sýrustig þvagsins. • Próteinríkt fæði: pH ↓ • Grænmetisfæða: pH ↑ • Súrt þvag sést einnig við metabólíska acidósu. • Breytingar í tubuli geta dregið úr hæfni nýrnanna til að skilja út basa => pH ↑ • Lyf geta einnig haft áhrif á sýrustig þvagsins. © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  4. Mæling á sýrustigi Prófið sjálft • Púðinn inniheldurtvo sýru-basa indikatora; Metýl-rautt og Brómthýmól blátt. Skekkjuvaldar • Því eldra sem þvagið er => pH ↑ • Ekki má nota gamalt þvagsýni. Aflestur • Litur framkallast strax (rautt - gult - blátt). © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  5. 2. Mæling á eðlisþyngd Sjúkdómslýsing - einkenni • Eðlisþyngd ákvarðar styrk jóna í nýrum. Því rammara sem þvagið er, því meiri er eþ. • Yfirleitt mælist eðlisþyngdin milli 1.010 og 1.025 [1.001 - 1.035]. • Eðlisþynds er mæld til að athuga hvort um nýrnasjúkdóma sé að ræða. © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  6. Mæling á eðlisþyngd Prófið sjálft • Eðlisþyngd þvagsins ákvarðast við mælingu á styrk katjóna. • Fríar katjónir í þvagi, bindast komplexbindandi efnum og skipta út vetnisjónum, H+ => ↓ á pH. • Sýru-basa indikator skiptir frá bláum lit yfir í gulan. Aflestur • Litaskalinn dekkar bilið frá 1.000 - 1.030. © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  7. Mæling á eðlisþyngd Skekkjuvaldar • Sé pH þvags > 7, skal leggja 0.005 við aflesturinn. • Prótein > 5 g / L í þvagi => eðlisþyngd mælist meiri. • Ketosis / acidosis => meiri eðlisþyngd. © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  8. 3. Mæling á hvítum blóðkornum Sjúkdómslýsing – einkenni • Hvort þvag inniheldur hvít blóðkorn, fer m.a. eftir aldri og kynferði. • Ef bakteríur og h.blk. mælast í þvagi, gefur það ábendingu um bráða eða langvarandi nýrnabólgu. • Hvít blóðkorn í þvagi gefa einnig mikilvæga ábendingu um blöðrubólgu og meðfædda eða áunna þvagfæragalla, s.s. nýrnasteina og krabbamein. © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  9. Mæling á hvítum blóðkornum Sjúkdómslýsing – einkenni, frh. • Hvít blóðk. í þvagi og bakteríur í þvagi => þvagið sett í ræktun. • Abakterial leucocyturi; getur orsakast af lyfja-meðferð ásamt sýkingu af völddum örvera. • Til nánari ákvörðunar á hvítum blóðkornum í þvagi skal mæla eftirfarandi þætti í þvagi: • albúmín, nítrít, pH og blóð. • Sykur í þvagi gefur mjög góð vaxtarskilyrði fyrir bakteríuvöxt. © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  10. Mæling á hvítum blóðkornum Prófið sjálft • Strimilpúðinn framkallar lit þegar hvarf verður á milli efna í púðanum og esterasa frá sprungnum granulocytum og histocytum. • Púðinn inniheldur: • Indoxýlester, díazóníum salt, buffer og óvirk efni. • Indoxýlesterinn í púðanum er klofinn í sundur af esterasanum, sem losnar frá h.blk. • Indoxýlhlutinn hvarfast strax við díazóníumsalt og myndar fjólubláan azólit.   © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  11. Mæling á hvítum blóðkornum Skekkjuvaldar • Sterkt litað þvag, t.d. af völdum gallrauða eða nítrófúrantóins, litar púðann og aflestur verður því ónákvæmur og óáreiðanlegur. • Albúmín útskilnaður > 5 g / L, gefur daufan lit og e.t.v. falskt pós. svar. • Gamalt þvag. Aflestur • Fjólublár litur eftir 120 sek., þá er prófið pósitíft. • Ef mjög mikið er af h.blk. í þvagi => kröftur litur. © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  12. Mæling á hvítum blóðkornum Næmni • 60 sek: 25 h.blk./µL og 120 sek: 10 h.blk./µL •  Tími mælingar: 60-120 sek. Sérhæfni • Litur framkallast vegna esterasans sem kemur frá sprungnum h.blk. • Bakteríur, sæðisfrumur, húðfrumur og r.blk. hafa ekki áhrif á niðurstöður prófsins. © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  13. 4. Mæling á nítríti (NO2-) • Óbein ábending um nítrít - framleiðandi bakteríur. • NO3 - ––> NO2- (afoxun) Sjúkdómslýsing – einkenni • Tíðniþvagfærasýkinga fer m.a. eftir aldri og kynferði. • Bakteriuri: • 1 - 5 % stúlkna á aldrinum 5-16 ára. • 3 - 8 % kvenna og 0,5 - 2 % karla. • Verður algengari með aldri, bæði hjá kvk og kk. © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  14. Mæling á nítríti (NO2-) • Bakteríur í þvagi, eru helsta ástæðan fyrir nýrnabólgu og einnig helsta sjúkdómseinkennið. • Krónísk nýrnaskjóðubólga: • Algengi 5 - 8 % • Aðeins 20 - 30 % tilfellanna uppgötvast. • Ástæða: þvagfærasýkingar oft einkennalausar og langvarandi nýrnabólga er einkennalítil.  © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  15. Mæling á nítríti (NO2-) • Sjúkdómseinkenni þvagfærasýkinga og nýrnabólgu eru; • þreyta • krónískur höfuðverkur • minnkuð matarlyst • þyngdartap • ógleði og uppköst • síendurtekin hitaköst af óútskýrðri ástæðu • breyting á litarhætti húðar. © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  16. Mæling á nítríti (NO2-) • Sjaldséðari sjúkdómseinkenni þvagfærasýkinga og nýrnabólgu eru; • sviði og sársauki við þvaglát • þvaglátstregða, sj. er sípissandi og ósjálfráð þvaglát (enuresis) • Ótært þvag, prótein í þvagi og blóð í þvagi. © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  17. Mæling á nítríti (NO2-) • Áhættuhópar (þvagfærasýking og nýrnabólga): • stúlkur / konur, sérstaklega ef ófrískar (4-8 %) • menn og konur > 70 ára (20 %) • karlmenn með forstigs prostata krabbamein • sykursýkissjúklingar (26% konur, 6% karlmenn) • einstaklingar sem sýna tilhneygingu til steinmyndunar (ca. 50 %) • gigtarsjúklingar (ca. 65 %) • einstaklingar með of háan blóðþrýsting • einstaklingar sem þurfa að nota þvagleiðara • einstaklingar sem hafa farið í þvagfæraaðgerð. © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  18. Mæling á nítríti (NO2-) • Ef áhættuhópurinn er hafður undir reglulegu eftirliti, má koma í veg fyrir ýmsa fylgikvilla, eins og blóð í þvagi, háþrýsting og hjarta- og æðakvilla. • Með þvagstrimli getur einstaklingurinn fylgst með sjálfum sér. © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  19. Mæling á nítríti (NO2-) Prófið sjálft • Púðinn inniheldur: • Benzóqínólínsamband • Súlfanilamíð • Buffer (stúðpúði) • Súlfanilamíð, hvarfast í súrri lausn við nítrít og myndar díazóníum samband, sem kúplast við benzóqínólínið og myndar rautt azó-litarefni. • Litastyrkurinn er í réttu hlutfalli við [nítrít] í þvaginu, en ekki endilega fjölda baktería. © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  20. Mæling á nítríti (NO2-) Næmni • Litur framkallast (ljósbleikur) við [NO2-] = 7 µmól / L Sérhæfni • Ef strimillinn verður rauðleitur, inniheldur þvagið nítrít. • Efnahvarfið er sérvirkt fyrir nítrít og er óháð pH. © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  21. Mæling á nítríti (NO2-) • Sjúkdómsvaldandi bakteríur í þvagi sem mynda nítrít, eru t.d.: • E. coli og Proteus • Klebsiella, Aerobakter og Salmonella • Sumir Enterokokkar, Staphylokokkar og fl. • Komi fram pósitíft svar við nítrat próf => ræktun • Sé notað morgunþvag, er hægt að skima fyrir allt að 90% af öllum þvagfærasýkingum. © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  22. Mæling á nítríti (NO2-) Próf-skilyrði • Þau atriði sem hafa verður í huga við skimun á nítrít: • 1) Nota morgunþvag • Æskilegast er að sem lengstur tími hafi liðið frá fyrra þvagláti. • 2) Grænmetisfæða / Baunir, gulrætur og kál • Ef fæði inniheldur t.d. spínat, grænar baunir, gulrætur og kál, má fullvíst telja að þvagið innihaldi nægilegt nítrat. • 3) Antibiotika (sýklalyf) / súlfónamíð • Bakteríuvöxtur og ensímvirkni er hamin af sýklalyfjum. Ef taka á nítrítpróf, verður að hætta töku þessara lyfja minnst 3 dögum fyrir sýnistökuna. © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  23. Mæling á nítríti (NO2-) Skekkjuvaldar • Aukin þvagmyndun (diuresa) => NO2-↓ • Vökvainntaka ↑ => NO2-↓ • Grænmetisfæða ↓ => NO2-↓ • Þvagið > 4 tíma gamalt eða > 12 tímar / ísskáp • Ávaxtasafar / C-vít. => => NO2-↓ • Nítrít í fæðu skilar sér ekki sem nítrít í þvagi. © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  24. Mæling á nítríti (NO2-) Aflestur • Litarframköllun innan 30-60 sek. => meðhöndlun... • Minnsta litarbreyting metin sem pós. svar. • Fólk getur gefið neg. svar, því að ekki þarf að vera samhengi milli [nítrít] og fjölda örvera. • Sýking af fjöldum baktería, sem ekki afoxa nítrat í nítrít, gefur neg. svar. © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  25. 5. Mæling á glúkósa Sjúkdómslýsing – einkenni • Talið er að ca. þriðji hver sykursýkissjúklingur sé ógreindur (týpa II). Einkenni: • Almenn þreyta • Tíð þvaglát • Sár gróa illa • Sjónin daprast. • Fólk lítur á þessi einkenni sem almenna hnignun sem fylgir aldrinum... © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  26. Mæling á glúkósa • Áhættuhópar fyrir sykursýki af týpu II: • Yfirvigt • Of mikið af lípópróteinum í blóði • Þvagsýrugigt (Arthritis urica) • Aukinn blóðþrýstingur • Blóðrennslistruflanir í hjarta, heila eða útlimum • Lifrar og gallblöðru sjúkdómar • Langvinnir þvagfæra- og öndunarsjúkdómar • Krónískir húðsjúkdómar • Starblinda, drer í auga. © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  27. Mæling á glúkósa • Eins er eftirfarandi einstaklingum hættara við að fá sykursýki (týpu II): • Fólk > 70 ára • Mæður sem fæða börn > 4500 g (18 merkur) • Mæður sem hafa misst fóstur eða fætt andvana börn. • Fyrstu einkenni sykursýki eru oft sykur í þvagi og því er einfalt og fljótlegt er að greina sykursýki með þvagstrimlum. © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  28. Mæling á glúkósa • Sykur í þvagi getur orsakast af: • 1. Sykur í þvagi / sykurmiga: • Nýrnaþröskuldur ↓ • Þungaðar konur (10-15%) • 2. Eðlilegur útskilnaður glúkósa í þvagi: • Kolvetnaríkar máltíðir / sykurþolspróf • 3. Þvagsykur vegna skertrar nýrnastarfsemi: • Ef nýrun vinna á 30% afköstum => sykur í þvagi • Lömuð nýrnastarfsemi => sykur í þvagi. • Þvagsykur liggur alltaf yfir 1,7 mmól /L. © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  29. Mæling á glúkósa Prófið sjálft • Púðinn inniheldur: • tetrametýlbenzidín • glúkósa oxidasa • peroxíðdasa • buffer (stuðpúða). • Um er að ræða sérvirkt glúkósaoxidasa - preoxíðdasa hvarf. • D-glúkósi oxast vel í nærveru súrefnis í D-glúkónólaktón sem aftur oxar, í nærveru peroxíðdasa, tetrametýlbenzidín í grænleitan lit. © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  30. Mæling á glúkósa Næmni • Ef þvagið er C-víamín snautt => greining möguleg niður að 2,2 mmól /L Sérvirkni / sérhæfni • Prófið er sérhæft fyrir D - glúkósa. Aðrar sykrur greinast ekki. • Nærvera metýlketóna í þvagi hefur engin áhrif á prófið. © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  31. Mæling á glúkósa Skekkjuvaldar • Súrt þvag, pH < 3 => strimilpúðann verður svartur. • Peroxíð eða aðrir oxunarmiðlar (illa þrifin glös) => e.t.v. falskt pós svar. Aflestur • Gulur litur ––> grænn ( 60 sek.) => pós. próf • Litaskalinn spannar 2,8 - 55 mmól /L. © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  32. 6. Mæling á metýlketónum Sjúkdómslýsing – einkenni • Ef metýlketónur mælast, er mikilvægt að fá að vita,hvort um efnaskiptatruflun vegna sykursýki sé að ræða (DKA). • Einnig finnast metýlketónur; • hjá einstaklingum í svelti, megrun, fastandi... • hjá ungabörnum, ef uppköst/niðurgangur. © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  33. Mæling á metýlketónum • Ef insúlínskortur => niðurbrot fitusýra verður meiri en fitumyndunin => styrkur asetóasetats eykst, og umbreytist það að hluta til í ß-hýdroxýsmjörsýru og aseton. • Of hár blóðsykurs og of mikið gegnumflæði, leiðir til uppþornunar, ruglings á elekrólíta-jafnvæginu og vegna aukins magns asetóasetats og asetons ásamt ß-hýdroxý-smjörsýru, kemur fram acidosa (blóðsúr). • Allir þessir þættir leggjast á eitt um að eyðileggja MTK og ef ekki er gripið inn í ferlið => sykursýkis dauðadá (coma). © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  34. Mæling á metýlketónum • Þegar um er að ræða týpu I sykursýki, getur komið fram ketóacidótísk óregla, án þess að það uppgötvist. • Röng skömmtun á insúlíni orsakar einnig ketóacidótíska óreglu. • Athugun á metýlketónum í þvagi er því þýðingarmikill þáttur í stjórnun á týpu I sykursýki. • Sjúklingar þurfa að mæla ketónur í þvagi reglulega. © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  35. Mæling á metýlketónum Prófið sjálft • Innihald púðans: • Natríum nítróferrícýaníð • Glýcín • Buffer (stuðpúði) • Óvirk efnasambönd. • Asetóasetat og asetón hvarfast við Na-nítróferricýaníð og glýsín í basísku umhverfi og fram kemur fjólublár litur: Basi • Metýlketónur + Na-nítróferricýaníð + glýcín –––> fjólublátt © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  36. Mæling á metýlketónum Næmni • Prófið er sérlega næmt fyrir asetóasetati, en síður svo næmt fyrir asetóni. ß-hýdroxý-smjörsýra greinist ekki. • Asetóasetat greinist allt niður að 0,5 mmól/L • Asetón mörkin liggja við 7 mmól/L. Sérvirkni • Glúkósi, prótein, og C-vít., ásamt efnum eins og Thýmól og formalín, hafa engin áhrif. © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  37. Mæling á metýlketónum Skekkjuvaldar • Fenýl-ketónur gefa gulrauðan lit, sem þó aðskilur sig greinilega frá hinum fjólubláa lit sem metýlketónurnar sýna. Aflestur • Pósitívt svar telst litarframköllun er svarar frá ljósgulum til fjólublás litar. • Því fleiri metýlketónur í þvagi => sterkari litur. © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  38. 7. Mæling á albúmínum • Albúmín eru próteinefni sem finna má víða í vefjum manna og dýra. • Albúmín strimlapróf eru notuð til að athuga hvort um er að ræða nýrna- eða þvagfærasjúkdóma. Sjúkdómslýsing – einkenni • Ekki er óalgengt að þvag innihaldi prótein og er þetta því nokkuð ónákvæmt próf, ef verið er að skima fyrir nýrnasjúkdómum... • Komi fram prótein í þvagi, þarf sem sagt víðtækari rannsóknir. © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  39. Mæling á albúmínum 1. Góðkynja prótein-uri (prótein í þvagi) • Einstaklingar (yngri en 30 ára) með heilbrigð nýru • 90% einstaklinganna tilheyra þessum hóp. • Áreynsla / íþróttir - stress => prótein ↑ • Ofkæling / hiti => prótein ↑ • Þungun => prótein ↑ • Lyf / æðaþrengjandi => prótein ↑ • Próteinútskilnaður eykst á daginn v/ fæðu. © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  40. Mæling á albúmínum 2. Illkynja prótein-uri • Prótein í þvagi af óeðlilegum (ytri) orsökum, ekki tengt nýrum, má helst rekja til: • Innantöku • Stíflufleygs, blóðtappa • Hjartabilunar, © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  41. Mæling á albúmínum 3. Prótein í þvagi sem tengja má nýrum • Nefródískt syndrome (nýrungaheilkenni) • Nýrnahnoðrarnir skemmast. • Einkenni; bjúgur, próteinmiga o.fl. • Nýrnabólga • => próteinútskilnaður > 2-3 g/L. • Þó minna ef langvarandi bólga.... © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  42. Mæling á albúmínum Prófið sjálft • Innihald púðans: • Tetraklórfenól-tetrabrómsúlfóphtalein (indikator) • Buffer (stuðpúði) • Óvirk efnasambönd • Indikatorinn sýnir við stöðugt sýrustig pH-lit frá gulu yfir í ljósgrænt  grænt. © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  43. Mæling á albúmínum Sérvirkni • Mjög næmt próf fyrir lágmólikúla-albúmín; þau útskiljast ef nýrnaskaði. • Ekki eins greinilegt próf fyrir önnur prótein, s.s. glóbúlín. • Lyf trufla ekki. • Breyting á eðlisþyngd eða pH 5-9 hefur heldur ekki áhrif. © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  44. Mæling á albúmínum Aflestur • Sjúkdómsvaldandi próteinmiga liggur yfir 0,3 g/L. • Strimillinn sýnir normal, 0,3, 1 og 5 g/L © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  45. Mæling á míkróalbúmínum • Nú er farið að leggja aukna áherslu á að sykursjúkir mæli míkróalbúmín eða prótein í örlitlu magni í þvagi. Sjúkdómslýsing – einkenni • Nýrnabilun er algengt vandamál hjá einstaklingum sem hafa verið sykur- sjúkir eða með of háan blóðþrýsting í langan tíma. • Þar til fyrir nokkrum árum var nýrnabilun greind með rannsóknum sem uppgötvuðu kvillann of seint. © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  46. Mæling á míkróalbúmínum Þessi strimill er notaður til greiningar á 1. stigi nýrnabilunar. Míkróalbúmín í þvagi: 0,02 g/L < [Albúmín] < 0,3 g/L. Til athugunar • Microalbúmín í þvagi þarf ekki að vera afleiðing sykursýkis eða of hás blóðþrýstings... • Sýking eða þvagfærasýking • Aðrir greiningarþættir pósitífir (s.s. nítrít, prótein, r.blk.) • Þungun • Líkamleg áreynsla • Efnaskiptatruflanir. © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  47. Mæling á míkróalbúmínum Prófið sjálft. • Strimillinn inniheldur mótefni: ensím-mótefnis-efnasamband, sem binst sérhæft við albúmín. • Ensímið sem losnar frá við efnahvarfið, hvarfast síðan við annað efnasamband sem myndar rauðan lit. • Strimilinum er haldið í 5 sek. í þvaginu og lesið af eftir 5 mín. © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  48. Mæling á míkróalbúmínum Aflestur • Mælt er frá < 0,02 – 0,1 g/L (nokkrir skalar) • ef < 0,02 g/L => normal • ef > 0,02 g/L => neðri mörk nýrnabilunar • ef > 0,1 g/L => stig sjúkdóms sést. • Notað er morgunþvag. Teknar eru 3 prufur (3 daga í röð) og skoðað. • Ef 2 af 3 prufum gefa lit sem svarar til 3. skala eða hærra => prófið er pós. © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  49. Sykursýkisnýru(Diabetic nephropathy) • Ástand þegar míkróalbúmín eru í þvagi. • Mjög alvarlegur fylgikvilli sykursýki og talinn ólæknandi; • einungis hægt að minnka einkennin og tefja framgang sjúkdómsins. • Rannsóknir í V-Evrópu benda til að 40-45% sykursjúkra (týpa I) fái þennan kvilla. © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  50. Sykursýkisnýru5 stig • Stig I – Stór nýru • Nýrun óeðlilega stóru. Starfsemi og stærð nýrna allt að 40% aukin • Stundum próteinmiga – þá lítið prótein • Lagast við góða stjórnun á blóðsykri • Flestir sýna þessi einkenni • Slælegt eftirlit => hætta á ferð. © Bryndís Þóra Þórsdóttir

More Related