820 likes | 1.43k Views
HOS 303 – Þvagstrimlar. pH – eðlisþyngd – hvít blóðkorn – nítrít – glúkósi – metýlketónur – albúmín – míkróalbúmín – bílirúbín – úróbílinógen – rauð blóðkorn . 1. Mæling á sýrustigi (pH). Sjúkdómslýsing - einkenni Sýrustig þvags hjá heilbrigðu fólki er á bilinu;
E N D
HOS 303 – Þvagstrimlar pH – eðlisþyngd – hvít blóðkorn – nítrít – glúkósi – metýlketónur – albúmín – míkróalbúmín – bílirúbín – úróbílinógen – rauð blóðkorn © Bryndís Þóra Þórsdóttir
1. Mæling á sýrustigi (pH) Sjúkdómslýsing - einkenni • Sýrustig þvags hjá heilbrigðu fólki er á bilinu; pH = 4,5 - 8, liggur þó oftast milli 5 og 6. • Ef sýrustig hjá heilbrigðu fólki er basískt heilandag (7 - 8), getur það verið ábending um þvagfærasýkingu. • Sýrustig morgunþvags, pH milli 7 og 8,gefurtilefni til þvagfærasýkinga. © Bryndís Þóra Þórsdóttir
Mæling á sýrustigi • Fæðuval og samsetning hefur áhrif á sýrustig þvagsins. • Próteinríkt fæði: pH ↓ • Grænmetisfæða: pH ↑ • Súrt þvag sést einnig við metabólíska acidósu. • Breytingar í tubuli geta dregið úr hæfni nýrnanna til að skilja út basa => pH ↑ • Lyf geta einnig haft áhrif á sýrustig þvagsins. © Bryndís Þóra Þórsdóttir
Mæling á sýrustigi Prófið sjálft • Púðinn inniheldurtvo sýru-basa indikatora; Metýl-rautt og Brómthýmól blátt. Skekkjuvaldar • Því eldra sem þvagið er => pH ↑ • Ekki má nota gamalt þvagsýni. Aflestur • Litur framkallast strax (rautt - gult - blátt). © Bryndís Þóra Þórsdóttir
2. Mæling á eðlisþyngd Sjúkdómslýsing - einkenni • Eðlisþyngd ákvarðar styrk jóna í nýrum. Því rammara sem þvagið er, því meiri er eþ. • Yfirleitt mælist eðlisþyngdin milli 1.010 og 1.025 [1.001 - 1.035]. • Eðlisþynds er mæld til að athuga hvort um nýrnasjúkdóma sé að ræða. © Bryndís Þóra Þórsdóttir
Mæling á eðlisþyngd Prófið sjálft • Eðlisþyngd þvagsins ákvarðast við mælingu á styrk katjóna. • Fríar katjónir í þvagi, bindast komplexbindandi efnum og skipta út vetnisjónum, H+ => ↓ á pH. • Sýru-basa indikator skiptir frá bláum lit yfir í gulan. Aflestur • Litaskalinn dekkar bilið frá 1.000 - 1.030. © Bryndís Þóra Þórsdóttir
Mæling á eðlisþyngd Skekkjuvaldar • Sé pH þvags > 7, skal leggja 0.005 við aflesturinn. • Prótein > 5 g / L í þvagi => eðlisþyngd mælist meiri. • Ketosis / acidosis => meiri eðlisþyngd. © Bryndís Þóra Þórsdóttir
3. Mæling á hvítum blóðkornum Sjúkdómslýsing – einkenni • Hvort þvag inniheldur hvít blóðkorn, fer m.a. eftir aldri og kynferði. • Ef bakteríur og h.blk. mælast í þvagi, gefur það ábendingu um bráða eða langvarandi nýrnabólgu. • Hvít blóðkorn í þvagi gefa einnig mikilvæga ábendingu um blöðrubólgu og meðfædda eða áunna þvagfæragalla, s.s. nýrnasteina og krabbamein. © Bryndís Þóra Þórsdóttir
Mæling á hvítum blóðkornum Sjúkdómslýsing – einkenni, frh. • Hvít blóðk. í þvagi og bakteríur í þvagi => þvagið sett í ræktun. • Abakterial leucocyturi; getur orsakast af lyfja-meðferð ásamt sýkingu af völddum örvera. • Til nánari ákvörðunar á hvítum blóðkornum í þvagi skal mæla eftirfarandi þætti í þvagi: • albúmín, nítrít, pH og blóð. • Sykur í þvagi gefur mjög góð vaxtarskilyrði fyrir bakteríuvöxt. © Bryndís Þóra Þórsdóttir
Mæling á hvítum blóðkornum Prófið sjálft • Strimilpúðinn framkallar lit þegar hvarf verður á milli efna í púðanum og esterasa frá sprungnum granulocytum og histocytum. • Púðinn inniheldur: • Indoxýlester, díazóníum salt, buffer og óvirk efni. • Indoxýlesterinn í púðanum er klofinn í sundur af esterasanum, sem losnar frá h.blk. • Indoxýlhlutinn hvarfast strax við díazóníumsalt og myndar fjólubláan azólit. © Bryndís Þóra Þórsdóttir
Mæling á hvítum blóðkornum Skekkjuvaldar • Sterkt litað þvag, t.d. af völdum gallrauða eða nítrófúrantóins, litar púðann og aflestur verður því ónákvæmur og óáreiðanlegur. • Albúmín útskilnaður > 5 g / L, gefur daufan lit og e.t.v. falskt pós. svar. • Gamalt þvag. Aflestur • Fjólublár litur eftir 120 sek., þá er prófið pósitíft. • Ef mjög mikið er af h.blk. í þvagi => kröftur litur. © Bryndís Þóra Þórsdóttir
Mæling á hvítum blóðkornum Næmni • 60 sek: 25 h.blk./µL og 120 sek: 10 h.blk./µL • Tími mælingar: 60-120 sek. Sérhæfni • Litur framkallast vegna esterasans sem kemur frá sprungnum h.blk. • Bakteríur, sæðisfrumur, húðfrumur og r.blk. hafa ekki áhrif á niðurstöður prófsins. © Bryndís Þóra Þórsdóttir
4. Mæling á nítríti (NO2-) • Óbein ábending um nítrít - framleiðandi bakteríur. • NO3 - ––> NO2- (afoxun) Sjúkdómslýsing – einkenni • Tíðniþvagfærasýkinga fer m.a. eftir aldri og kynferði. • Bakteriuri: • 1 - 5 % stúlkna á aldrinum 5-16 ára. • 3 - 8 % kvenna og 0,5 - 2 % karla. • Verður algengari með aldri, bæði hjá kvk og kk. © Bryndís Þóra Þórsdóttir
Mæling á nítríti (NO2-) • Bakteríur í þvagi, eru helsta ástæðan fyrir nýrnabólgu og einnig helsta sjúkdómseinkennið. • Krónísk nýrnaskjóðubólga: • Algengi 5 - 8 % • Aðeins 20 - 30 % tilfellanna uppgötvast. • Ástæða: þvagfærasýkingar oft einkennalausar og langvarandi nýrnabólga er einkennalítil. © Bryndís Þóra Þórsdóttir
Mæling á nítríti (NO2-) • Sjúkdómseinkenni þvagfærasýkinga og nýrnabólgu eru; • þreyta • krónískur höfuðverkur • minnkuð matarlyst • þyngdartap • ógleði og uppköst • síendurtekin hitaköst af óútskýrðri ástæðu • breyting á litarhætti húðar. © Bryndís Þóra Þórsdóttir
Mæling á nítríti (NO2-) • Sjaldséðari sjúkdómseinkenni þvagfærasýkinga og nýrnabólgu eru; • sviði og sársauki við þvaglát • þvaglátstregða, sj. er sípissandi og ósjálfráð þvaglát (enuresis) • Ótært þvag, prótein í þvagi og blóð í þvagi. © Bryndís Þóra Þórsdóttir
Mæling á nítríti (NO2-) • Áhættuhópar (þvagfærasýking og nýrnabólga): • stúlkur / konur, sérstaklega ef ófrískar (4-8 %) • menn og konur > 70 ára (20 %) • karlmenn með forstigs prostata krabbamein • sykursýkissjúklingar (26% konur, 6% karlmenn) • einstaklingar sem sýna tilhneygingu til steinmyndunar (ca. 50 %) • gigtarsjúklingar (ca. 65 %) • einstaklingar með of háan blóðþrýsting • einstaklingar sem þurfa að nota þvagleiðara • einstaklingar sem hafa farið í þvagfæraaðgerð. © Bryndís Þóra Þórsdóttir
Mæling á nítríti (NO2-) • Ef áhættuhópurinn er hafður undir reglulegu eftirliti, má koma í veg fyrir ýmsa fylgikvilla, eins og blóð í þvagi, háþrýsting og hjarta- og æðakvilla. • Með þvagstrimli getur einstaklingurinn fylgst með sjálfum sér. © Bryndís Þóra Þórsdóttir
Mæling á nítríti (NO2-) Prófið sjálft • Púðinn inniheldur: • Benzóqínólínsamband • Súlfanilamíð • Buffer (stúðpúði) • Súlfanilamíð, hvarfast í súrri lausn við nítrít og myndar díazóníum samband, sem kúplast við benzóqínólínið og myndar rautt azó-litarefni. • Litastyrkurinn er í réttu hlutfalli við [nítrít] í þvaginu, en ekki endilega fjölda baktería. © Bryndís Þóra Þórsdóttir
Mæling á nítríti (NO2-) Næmni • Litur framkallast (ljósbleikur) við [NO2-] = 7 µmól / L Sérhæfni • Ef strimillinn verður rauðleitur, inniheldur þvagið nítrít. • Efnahvarfið er sérvirkt fyrir nítrít og er óháð pH. © Bryndís Þóra Þórsdóttir
Mæling á nítríti (NO2-) • Sjúkdómsvaldandi bakteríur í þvagi sem mynda nítrít, eru t.d.: • E. coli og Proteus • Klebsiella, Aerobakter og Salmonella • Sumir Enterokokkar, Staphylokokkar og fl. • Komi fram pósitíft svar við nítrat próf => ræktun • Sé notað morgunþvag, er hægt að skima fyrir allt að 90% af öllum þvagfærasýkingum. © Bryndís Þóra Þórsdóttir
Mæling á nítríti (NO2-) Próf-skilyrði • Þau atriði sem hafa verður í huga við skimun á nítrít: • 1) Nota morgunþvag • Æskilegast er að sem lengstur tími hafi liðið frá fyrra þvagláti. • 2) Grænmetisfæða / Baunir, gulrætur og kál • Ef fæði inniheldur t.d. spínat, grænar baunir, gulrætur og kál, má fullvíst telja að þvagið innihaldi nægilegt nítrat. • 3) Antibiotika (sýklalyf) / súlfónamíð • Bakteríuvöxtur og ensímvirkni er hamin af sýklalyfjum. Ef taka á nítrítpróf, verður að hætta töku þessara lyfja minnst 3 dögum fyrir sýnistökuna. © Bryndís Þóra Þórsdóttir
Mæling á nítríti (NO2-) Skekkjuvaldar • Aukin þvagmyndun (diuresa) => NO2-↓ • Vökvainntaka ↑ => NO2-↓ • Grænmetisfæða ↓ => NO2-↓ • Þvagið > 4 tíma gamalt eða > 12 tímar / ísskáp • Ávaxtasafar / C-vít. => => NO2-↓ • Nítrít í fæðu skilar sér ekki sem nítrít í þvagi. © Bryndís Þóra Þórsdóttir
Mæling á nítríti (NO2-) Aflestur • Litarframköllun innan 30-60 sek. => meðhöndlun... • Minnsta litarbreyting metin sem pós. svar. • Fólk getur gefið neg. svar, því að ekki þarf að vera samhengi milli [nítrít] og fjölda örvera. • Sýking af fjöldum baktería, sem ekki afoxa nítrat í nítrít, gefur neg. svar. © Bryndís Þóra Þórsdóttir
5. Mæling á glúkósa Sjúkdómslýsing – einkenni • Talið er að ca. þriðji hver sykursýkissjúklingur sé ógreindur (týpa II). Einkenni: • Almenn þreyta • Tíð þvaglát • Sár gróa illa • Sjónin daprast. • Fólk lítur á þessi einkenni sem almenna hnignun sem fylgir aldrinum... © Bryndís Þóra Þórsdóttir
Mæling á glúkósa • Áhættuhópar fyrir sykursýki af týpu II: • Yfirvigt • Of mikið af lípópróteinum í blóði • Þvagsýrugigt (Arthritis urica) • Aukinn blóðþrýstingur • Blóðrennslistruflanir í hjarta, heila eða útlimum • Lifrar og gallblöðru sjúkdómar • Langvinnir þvagfæra- og öndunarsjúkdómar • Krónískir húðsjúkdómar • Starblinda, drer í auga. © Bryndís Þóra Þórsdóttir
Mæling á glúkósa • Eins er eftirfarandi einstaklingum hættara við að fá sykursýki (týpu II): • Fólk > 70 ára • Mæður sem fæða börn > 4500 g (18 merkur) • Mæður sem hafa misst fóstur eða fætt andvana börn. • Fyrstu einkenni sykursýki eru oft sykur í þvagi og því er einfalt og fljótlegt er að greina sykursýki með þvagstrimlum. © Bryndís Þóra Þórsdóttir
Mæling á glúkósa • Sykur í þvagi getur orsakast af: • 1. Sykur í þvagi / sykurmiga: • Nýrnaþröskuldur ↓ • Þungaðar konur (10-15%) • 2. Eðlilegur útskilnaður glúkósa í þvagi: • Kolvetnaríkar máltíðir / sykurþolspróf • 3. Þvagsykur vegna skertrar nýrnastarfsemi: • Ef nýrun vinna á 30% afköstum => sykur í þvagi • Lömuð nýrnastarfsemi => sykur í þvagi. • Þvagsykur liggur alltaf yfir 1,7 mmól /L. © Bryndís Þóra Þórsdóttir
Mæling á glúkósa Prófið sjálft • Púðinn inniheldur: • tetrametýlbenzidín • glúkósa oxidasa • peroxíðdasa • buffer (stuðpúða). • Um er að ræða sérvirkt glúkósaoxidasa - preoxíðdasa hvarf. • D-glúkósi oxast vel í nærveru súrefnis í D-glúkónólaktón sem aftur oxar, í nærveru peroxíðdasa, tetrametýlbenzidín í grænleitan lit. © Bryndís Þóra Þórsdóttir
Mæling á glúkósa Næmni • Ef þvagið er C-víamín snautt => greining möguleg niður að 2,2 mmól /L Sérvirkni / sérhæfni • Prófið er sérhæft fyrir D - glúkósa. Aðrar sykrur greinast ekki. • Nærvera metýlketóna í þvagi hefur engin áhrif á prófið. © Bryndís Þóra Þórsdóttir
Mæling á glúkósa Skekkjuvaldar • Súrt þvag, pH < 3 => strimilpúðann verður svartur. • Peroxíð eða aðrir oxunarmiðlar (illa þrifin glös) => e.t.v. falskt pós svar. Aflestur • Gulur litur ––> grænn ( 60 sek.) => pós. próf • Litaskalinn spannar 2,8 - 55 mmól /L. © Bryndís Þóra Þórsdóttir
6. Mæling á metýlketónum Sjúkdómslýsing – einkenni • Ef metýlketónur mælast, er mikilvægt að fá að vita,hvort um efnaskiptatruflun vegna sykursýki sé að ræða (DKA). • Einnig finnast metýlketónur; • hjá einstaklingum í svelti, megrun, fastandi... • hjá ungabörnum, ef uppköst/niðurgangur. © Bryndís Þóra Þórsdóttir
Mæling á metýlketónum • Ef insúlínskortur => niðurbrot fitusýra verður meiri en fitumyndunin => styrkur asetóasetats eykst, og umbreytist það að hluta til í ß-hýdroxýsmjörsýru og aseton. • Of hár blóðsykurs og of mikið gegnumflæði, leiðir til uppþornunar, ruglings á elekrólíta-jafnvæginu og vegna aukins magns asetóasetats og asetons ásamt ß-hýdroxý-smjörsýru, kemur fram acidosa (blóðsúr). • Allir þessir þættir leggjast á eitt um að eyðileggja MTK og ef ekki er gripið inn í ferlið => sykursýkis dauðadá (coma). © Bryndís Þóra Þórsdóttir
Mæling á metýlketónum • Þegar um er að ræða týpu I sykursýki, getur komið fram ketóacidótísk óregla, án þess að það uppgötvist. • Röng skömmtun á insúlíni orsakar einnig ketóacidótíska óreglu. • Athugun á metýlketónum í þvagi er því þýðingarmikill þáttur í stjórnun á týpu I sykursýki. • Sjúklingar þurfa að mæla ketónur í þvagi reglulega. © Bryndís Þóra Þórsdóttir
Mæling á metýlketónum Prófið sjálft • Innihald púðans: • Natríum nítróferrícýaníð • Glýcín • Buffer (stuðpúði) • Óvirk efnasambönd. • Asetóasetat og asetón hvarfast við Na-nítróferricýaníð og glýsín í basísku umhverfi og fram kemur fjólublár litur: Basi • Metýlketónur + Na-nítróferricýaníð + glýcín –––> fjólublátt © Bryndís Þóra Þórsdóttir
Mæling á metýlketónum Næmni • Prófið er sérlega næmt fyrir asetóasetati, en síður svo næmt fyrir asetóni. ß-hýdroxý-smjörsýra greinist ekki. • Asetóasetat greinist allt niður að 0,5 mmól/L • Asetón mörkin liggja við 7 mmól/L. Sérvirkni • Glúkósi, prótein, og C-vít., ásamt efnum eins og Thýmól og formalín, hafa engin áhrif. © Bryndís Þóra Þórsdóttir
Mæling á metýlketónum Skekkjuvaldar • Fenýl-ketónur gefa gulrauðan lit, sem þó aðskilur sig greinilega frá hinum fjólubláa lit sem metýlketónurnar sýna. Aflestur • Pósitívt svar telst litarframköllun er svarar frá ljósgulum til fjólublás litar. • Því fleiri metýlketónur í þvagi => sterkari litur. © Bryndís Þóra Þórsdóttir
7. Mæling á albúmínum • Albúmín eru próteinefni sem finna má víða í vefjum manna og dýra. • Albúmín strimlapróf eru notuð til að athuga hvort um er að ræða nýrna- eða þvagfærasjúkdóma. Sjúkdómslýsing – einkenni • Ekki er óalgengt að þvag innihaldi prótein og er þetta því nokkuð ónákvæmt próf, ef verið er að skima fyrir nýrnasjúkdómum... • Komi fram prótein í þvagi, þarf sem sagt víðtækari rannsóknir. © Bryndís Þóra Þórsdóttir
Mæling á albúmínum 1. Góðkynja prótein-uri (prótein í þvagi) • Einstaklingar (yngri en 30 ára) með heilbrigð nýru • 90% einstaklinganna tilheyra þessum hóp. • Áreynsla / íþróttir - stress => prótein ↑ • Ofkæling / hiti => prótein ↑ • Þungun => prótein ↑ • Lyf / æðaþrengjandi => prótein ↑ • Próteinútskilnaður eykst á daginn v/ fæðu. © Bryndís Þóra Þórsdóttir
Mæling á albúmínum 2. Illkynja prótein-uri • Prótein í þvagi af óeðlilegum (ytri) orsökum, ekki tengt nýrum, má helst rekja til: • Innantöku • Stíflufleygs, blóðtappa • Hjartabilunar, © Bryndís Þóra Þórsdóttir
Mæling á albúmínum 3. Prótein í þvagi sem tengja má nýrum • Nefródískt syndrome (nýrungaheilkenni) • Nýrnahnoðrarnir skemmast. • Einkenni; bjúgur, próteinmiga o.fl. • Nýrnabólga • => próteinútskilnaður > 2-3 g/L. • Þó minna ef langvarandi bólga.... © Bryndís Þóra Þórsdóttir
Mæling á albúmínum Prófið sjálft • Innihald púðans: • Tetraklórfenól-tetrabrómsúlfóphtalein (indikator) • Buffer (stuðpúði) • Óvirk efnasambönd • Indikatorinn sýnir við stöðugt sýrustig pH-lit frá gulu yfir í ljósgrænt grænt. © Bryndís Þóra Þórsdóttir
Mæling á albúmínum Sérvirkni • Mjög næmt próf fyrir lágmólikúla-albúmín; þau útskiljast ef nýrnaskaði. • Ekki eins greinilegt próf fyrir önnur prótein, s.s. glóbúlín. • Lyf trufla ekki. • Breyting á eðlisþyngd eða pH 5-9 hefur heldur ekki áhrif. © Bryndís Þóra Þórsdóttir
Mæling á albúmínum Aflestur • Sjúkdómsvaldandi próteinmiga liggur yfir 0,3 g/L. • Strimillinn sýnir normal, 0,3, 1 og 5 g/L © Bryndís Þóra Þórsdóttir
Mæling á míkróalbúmínum • Nú er farið að leggja aukna áherslu á að sykursjúkir mæli míkróalbúmín eða prótein í örlitlu magni í þvagi. Sjúkdómslýsing – einkenni • Nýrnabilun er algengt vandamál hjá einstaklingum sem hafa verið sykur- sjúkir eða með of háan blóðþrýsting í langan tíma. • Þar til fyrir nokkrum árum var nýrnabilun greind með rannsóknum sem uppgötvuðu kvillann of seint. © Bryndís Þóra Þórsdóttir
Mæling á míkróalbúmínum Þessi strimill er notaður til greiningar á 1. stigi nýrnabilunar. Míkróalbúmín í þvagi: 0,02 g/L < [Albúmín] < 0,3 g/L. Til athugunar • Microalbúmín í þvagi þarf ekki að vera afleiðing sykursýkis eða of hás blóðþrýstings... • Sýking eða þvagfærasýking • Aðrir greiningarþættir pósitífir (s.s. nítrít, prótein, r.blk.) • Þungun • Líkamleg áreynsla • Efnaskiptatruflanir. © Bryndís Þóra Þórsdóttir
Mæling á míkróalbúmínum Prófið sjálft. • Strimillinn inniheldur mótefni: ensím-mótefnis-efnasamband, sem binst sérhæft við albúmín. • Ensímið sem losnar frá við efnahvarfið, hvarfast síðan við annað efnasamband sem myndar rauðan lit. • Strimilinum er haldið í 5 sek. í þvaginu og lesið af eftir 5 mín. © Bryndís Þóra Þórsdóttir
Mæling á míkróalbúmínum Aflestur • Mælt er frá < 0,02 – 0,1 g/L (nokkrir skalar) • ef < 0,02 g/L => normal • ef > 0,02 g/L => neðri mörk nýrnabilunar • ef > 0,1 g/L => stig sjúkdóms sést. • Notað er morgunþvag. Teknar eru 3 prufur (3 daga í röð) og skoðað. • Ef 2 af 3 prufum gefa lit sem svarar til 3. skala eða hærra => prófið er pós. © Bryndís Þóra Þórsdóttir
Sykursýkisnýru(Diabetic nephropathy) • Ástand þegar míkróalbúmín eru í þvagi. • Mjög alvarlegur fylgikvilli sykursýki og talinn ólæknandi; • einungis hægt að minnka einkennin og tefja framgang sjúkdómsins. • Rannsóknir í V-Evrópu benda til að 40-45% sykursjúkra (týpa I) fái þennan kvilla. © Bryndís Þóra Þórsdóttir
Sykursýkisnýru5 stig • Stig I – Stór nýru • Nýrun óeðlilega stóru. Starfsemi og stærð nýrna allt að 40% aukin • Stundum próteinmiga – þá lítið prótein • Lagast við góða stjórnun á blóðsykri • Flestir sýna þessi einkenni • Slælegt eftirlit => hætta á ferð. © Bryndís Þóra Þórsdóttir