470 likes | 664 Views
Hafnarfjarðarbær. Vinnustaðagreining 2007. Kynning á niðurstöðum 1. mars 2007. Yfirlit. Markmið, framkvæmd og heimtur Þættir í greiningu Niðurstöður í myndum Útkoma fylgnireikninga Samantekt Næstu skref. 1. Markmið, framkvæmd og heimtur.
E N D
Hafnarfjarðarbær Vinnustaðagreining 2007 Kynning á niðurstöðum 1. mars 2007
Yfirlit • Markmið, framkvæmd og heimtur • Þættir í greiningu • Niðurstöður í myndum • Útkoma fylgnireikninga • Samantekt • Næstu skref
1. Markmið, framkvæmd og heimtur Ætla má að niðurstöður gefi góða mynd af viðhorfum starfsmanna
2. Þættir í greiningu • Þættir í greiningu: • Starfið og aðbúnaður • Vinnuálag og sveigjanleiki. • Samvinna og starfsandi • Einelti og kynferðisleg áreitni • Stjórnun deilda og vinnustaða • Starfsmannasamtöl • Upplýsingaflæði • Símenntunarmál • Hrós og endurgjöf • Stolt og hollusta/samsömun • Launamál • Þjónusta Könnuð voru viðhorf starfsmanna til þessara þátta • Val á könnunarþáttum byggði á: • Fyrri greiningum hjá ParX. Til að fá sem bestan samanburð við aðra íslenska vinnustaði (opinberar stofnanir og fyrirtæki á almennum markaði). • Mannauðsstefnu Hafnarfjarðarbæjar, þ.e. þeim áherslum og markmiðum sem þar eru nefnd.
*Í meðaltalsmyndinni stendur 5 fyrir mjög sammála og 1 fyrir mjög ósammála. Í könnun 2005: “Verksvið þitt og ánægja með það starf” (1=mjög slæmt/5=mjög gott) Almennt er ég ánægð(ur) í starfi mínu hjá Hafnarfjarðarbæ. Allir (%) 88% eru frekar eða mjög sammála Þeir sem tóku afstöðu (meðaltal)*
*Í meðaltalsmyndinni stendur 5 fyrir mjög sammála og 1 fyrir mjög ósammála. Í könnun 2005: “Verksvið þitt og ánægja með það starf” (1=mjög slæmt/5=mjög gott) Almennt er ég ánægð(ur) í starfi mínu hjá Hafnarfjarðarbæ. Starfsánægja í grunnskólum Þeir sem tóku afstöðu (meðaltal)*
*Í meðaltalsmyndinni stendur 5 fyrir mjög sammála og 1 fyrir mjög ósammála. Í könnun 2005: “Verksvið þitt og ánægja með það starf” (1=mjög slæmt/5=mjög gott) Almennt er ég ánægð(ur) í starfi mínu hjá Hafnarfjarðarbæ. Starfsánægja í leikskólum Þeir sem tóku afstöðu (meðaltal)*
*Í meðaltalsmyndinni stendur 5 fyrir mjög sammála og 1 fyrir mjög ósammála. Þekking mín og hæfni nýtast vel í starfinu. Allir (%) Þeir sem tóku afstöðu (meðaltal)*
*Í meðaltalsmyndinni stendur 5 fyrir mjög sammála og 1 fyrir mjög ósammála. Í könnun 2005: “Vinnuaðstæður” (1=mjög slæmar/5=mjög góðar) Ég er ánægð(ur) með núverandi vinnuaðstöðu mína. Allir (%) Þeir sem tóku afstöðu (meðaltal)* ?
*Í meðaltalsmyndinni stendur 5 fyrir mjög sammála og 1 fyrir mjög ósammála. Ég hef þau tæki/tæknibúnað sem nauðsynleg eru til að vinna starf mitt vel. Allir (%) 17% eru frekar eða mjög ósammála Þeir sem tóku afstöðu (meðaltal)*
*Í meðaltalsmyndinni stendur 5 fyrir mjög sammála og 1 fyrir mjög ósammála. Verklagsreglur/reglur um vinnutilhögun eru skýrar á mínum vinnustað. Allir (%) Þeir sem tóku afstöðu (meðaltal)* ? ?
*Í meðaltalsmyndinni stendur 5 fyrir mjög sammála og 1 fyrir mjög ósammála. Vinnuálag í starfi mínu er mikið. Allir (%) Ath. víða mikið álag Þeir sem tóku afstöðu (meðaltal)*
*Í meðaltalsmyndinni stendur 5 fyrir mjög sammála og 1 fyrir mjög ósammála. Ég finn fyrir streitu í starfi mínu. Allir (%) Streita mest á skólaskrifstofu, í grunn- og leikskólum og á íþróttasviði Þeir sem tóku afstöðu (meðaltal)*
*Í meðaltalsmyndinni stendur 5 fyrir mjög sammála og 1 fyrir mjög ósammála. Mér finnst ríkja gott jafnvægi milli vinnu og einkalífs hjá mér. Allir (%) Þeir sem tóku afstöðu (meðaltal)*
*Í meðaltalsmyndinni stendur 5 fyrir mjög sammála og 1 fyrir mjög ósammála. Í könnun 2005: “Starfsandi og samstarfsvilji vinnufélaga” (1=mjög slæmur/5=mjög góður) Góður starfsandi er ríkjandi innan míns vinnustaðar. Allir (%) 87% eru frekar eða mjög sammála Mikilvægur styrkleiki hjá Hafnarfjarðarbæ Þeir sem tóku afstöðu (meðaltal)* ?
*Í meðaltalsmyndinni stendur 5 fyrir mjög sammála og 1 fyrir mjög ósammála. Í könnun 2005: “Starfsandi og samstarfsvilji vinnufélaga” (1=mjög slæmur/5=mjög góður) Góður starfsandi er ríkjandi innan míns vinnustaðar. Starfsandi í grunnskólum Þeir sem tóku afstöðu (meðaltal)*
*Í meðaltalsmyndinni stendur 5 fyrir mjög sammála og 1 fyrir mjög ósammála. Í könnun 2005: “Starfsandi og samstarfsvilji vinnufélaga” (1=mjög slæmur/5=mjög góður) Góður starfsandi er ríkjandi innan míns vinnustaðar. Starfsandi í leikskólum Þeir sem tóku afstöðu (meðaltal)*
*Í meðaltalsmyndinni stendur 5 fyrir mjög sammála og 1 fyrir mjög ósammála. Samstarf milli vinnusvæða hjá Hafnarfjarðarbæ er gott í þeim tilvikum sem þess er þörf. Allir (%) Áhersluatriði í mannauðsstefnu Þeir sem tóku afstöðu (meðaltal)* Hvað gæti skýrt þetta?
*Skilgreining: Einelti felur í sér endurtekna neikvæða framkomu gagnvart einstaklingi eða einstaklingum yfir ákveðið tímabil sem hann eða þeir upplifa sem særandi og/eða niðurlægjandi. Hefur þú orðið fyrir einelti* á þínum vinnustað á sl. 12 mánuðum? Allir (%)
*Skilgreining: Kynferðisleg áreitni felur í sér kynferðislegar athafnir, athugasemdir eða hegðun sem beinast að einstaklingi og eru án samþykki hans eða vilja. Hefur þú orðið fyrir kynferðislegri áreitni* á þínum vinnustað á sl. 12 mánuðum? Allir (%)
*Í meðaltalsmyndinni stendur 5 fyrir mjög sammála og 1 fyrir mjög ósammála. *Í meðaltalsmyndinni stendur 5 fyrir mjög sammála og 1 fyrir mjög ósammála. Í könnun 2005: “Almenn skoðun þín á yfirmanni” (1=mjög slæm/5=mjög góð) Þegar á heildina er litið er ég ánægð(ur) með næsta yfirmann minn. Allir (%) Þeir sem tóku afstöðu (meðaltal)*
*Í meðaltalsmyndinni stendur 5 fyrir mjög sammála og 1 fyrir mjög ósammála. Þegar á heildina er litið er ég ánægð(ur) með stjórnun míns vinnustaðar. Allir (%) 75% eru frekar eða mjög sammála Ath. þó breytileika milli sviða/eininga Þeir sem tóku afstöðu (meðaltal)*
*Í meðaltalsmyndinni stendur 5 fyrir mjög sammála og 1 fyrir mjög ósammála. Þegar á heildina er litið er ég ánægð(ur) með stjórnun míns vinnustaðar. Grunnskólar: Ánægja með stjórnun Þeir sem tóku afstöðu (meðaltal)*
*Í meðaltalsmyndinni stendur 5 fyrir mjög sammála og 1 fyrir mjög ósammála. Þegar á heildina er litið er ég ánægð(ur) með stjórnun míns vinnustaðar. Leikskólar: Ánægja með stjórnun Þeir sem tóku afstöðu (meðaltal)*
Ég hef farið í starfsmannasamtal á sl. 12 mánuðum. Allir (%)
*Í meðaltalsmyndinni stendur 5 fyrir mjög sammála og 1 fyrir mjög ósammála. Ég tel að síðasta starfsmannasamtal hafi gagnast mér vel í starfi. Allir (%) Þeir sem tóku afstöðu (meðaltal)*
*Í meðaltalsmyndinni stendur 5 fyrir mjög sammála og 1 fyrir mjög ósammála. Upplýsingamiðlun/-flæði innan míns vinnustaðar er gott. Allir (%) Mikilvægur styrkleiki hjá Hafnarfjarðarbæ Þeir sem tóku afstöðu (meðaltal)* Ath. þó breytileika milli sviða/eininga
*Í meðaltalsmyndinni stendur 5 fyrir mjög sammála og 1 fyrir mjög ósammála. Starfsmenn eru upplýstir um stefnur og starfsáætlun vinnustaðarins. Allir (%) 77% eru frekar eða mjög sammála Þeir sem tóku afstöðu (meðaltal)* ? ?
Ég hef sótt eða varið tíma í símenntun á sl. 12 mánuðum. Allir (%)
*Í meðaltalsmyndinni stendur 5 fyrir mjög sammála og 1 fyrir mjög ósammála. Sú símenntun sem ég hef fengið á sl. 12 mánuðum hefur nýst mér vel til að auka hæfni mína í starfi. Allir (%) Mikilvægur styrkleiki hjá Hafnarfjarðarbæ Þeir sem tóku afstöðu (meðaltal)*
*Í meðaltalsmyndinni stendur 5 fyrir mjög sammála og 1 fyrir mjög ósammála. Kynning og þjálfun fyrir nýja starfsmenn er í góðu lagi á mínum vinnustað. Allir (%) Þeir sem tóku afstöðu (meðaltal)*
*Í meðaltalsmyndinni stendur 5 fyrir mjög sammála og 1 fyrir mjög ósammála. Starf mitt er metið að verðleikum af yfirmanni/ mönnum mínum. Allir (%) Enn einn styrkleikinn Þeir sem tóku afstöðu (meðaltal)*
*Í meðaltalsmyndinni stendur 5 fyrir mjög sammála og 1 fyrir mjög ósammála. Ég þekki vel markmið míns vinnustaðar. Allir (%) 89,5% eru frekar eða mjög sammála Styrkleiki Þeir sem tóku afstöðu (meðaltal)*
*Í meðaltalsmyndinni stendur 5 fyrir mjög sammála og 1 fyrir mjög ósammála. Þegar einhver gagnrýnir minn vinnustað, þá tek ég það til mín. Allir (%) Mælikvarði á hollustu/ samsömun Þeir sem tóku afstöðu (meðaltal)*
*Í meðaltalsmyndinni stendur 5 fyrir mjög sammála og 1 fyrir mjög ósammála. Ég er ánægð(ur) með laun mín hjá Hafnarfjarðarbæ. Allir (%) 70,5% eru frekar eða mjög ósammála Þeir sem tóku afstöðu (meðaltal)*
*Í meðaltalsmyndinni stendur 5 fyrir mjög sammála og 1 fyrir mjög ósammála. Ég tel að karlar og konur fái sömu laun fyrir sambærileg störf hjá Hafnarfjarðarbæ. Allir (%) 27% eru frekar eða mjög ósammála Þeir sem tóku afstöðu (meðaltal)*
*Í meðaltalsmyndinni stendur 5 fyrir mjög sammála og 1 fyrir mjög ósammála. Viðskiptavinir minnar stofnunar eru að jafnaði ánægðir með þjónustu hennar. Allir (%) 79% eru frekar eða mjög sammála Þeir sem tóku afstöðu (meðaltal)*
Fylgni við starfsánægju (einkunn á atriðinu “almennt er ég ánægð(ur) í starfi mínu hjá Hafnarfjarðarbæ”) Fylgni segir til um samband milli tveggja breyta. Þau atriði sem hér eru sýnd höfðu mesta fylgni við starfsánægju og má ætla að þessi atriði ráði mestu um það hvort fólk sé ánægt í starfi sínu hjá Hafnarfjarðarbæ. Fylgni Meðaltal
Fylgni við starfsanda (einkunn á atriðinu “góður starfsandi er ríkjandi innan míns vinnustaðar”) Fylgni segir til um samband milli tveggja breyta. Þau atriði sem hér eru sýnd höfðu mesta fylgni við starfsanda og má ætla að þessi atriði ráði mestu um það hvort fólk upplifi starfsandann góðan eða slæman. Fylgni Meðaltal
Fylgni við hollustu (einkunn á atriðinu “þegar einhver gagnrýnir minn vinnustað, þá tek ég það til mín”) Fylgni segir til um samband milli tveggja breyta. Þau atriði sem hér eru sýnd höfðu mesta fylgni við hollustu/samsömun og má ætla að þessi atriði ráði mestu um það hvort fólk sýni vinnustað sínum holllustu. Fylgni Meðaltal
Samantekt Þrír þættir í greiningu eru taldir skipta sköpum fyrir líðan starfsmanna og árangur þeirra í starfi: • Starfsánægja • Starfsandi • Hollusta/samsömun Allir þessir þættir komu vel út í greiningunni (einkunnir um og yfir 4,0). Greiningin leiddi líka í ljós fjölmarga styrkleika hjá Hafnarfjarðarbæ. Í samanburði við opinber fyrirtæki og stofnanir, þá voru styrkleikarnir þessir: • Viðhorf til stjórnunar (ánægja með stjórnun vinnustaða) • Upplýsingamiðlun • Þekking á markmiðum vinnustaðar • Þjónusta (ánægja viðskiptavina) • Viðhorf til næsta yfirmanns (ánægja með næsta yfirmann) • Vinnuaðstaða • Hrós og endurgjöf frá yfirmönnum • Samstarf milli vinnustaða • Starfslýsingar • Jafnvægi milli vinnu og einkalífs • Viðhorf til eigin starfs (“þekking mín og hæfni nýtist í starfinu”)
Samantekt Í samanburði við almennan vinnumarkað, þá voru styrkleikarnirþessir: • Upplýsingamiðlun • Viðhorf til símenntunar • Þekking á markmiðum vinnustaðar • Hrós og endurgjöf frá yfirmönnum og samstarfsfélögum • Viðhorf til starfsmannasamtala • Nýliðamál • Verklagsregur (reglur skýrar og farið eftir þeim) • Þjónusta (ánægja viðskiptavina) • Viðhorf til starfs (“þekking mín og hæfni nýtast í starfinu”) Lykilþættirnir þrír (starfsánægja, starfsandi og hollusta) töldust einnig til styrkleika. • Starfsandi í samanburði við opinbera starfsemi og almennan vinnumarkað. • Starfsánægja og hollusta í samanburði við opinbera starfsemi. Þættir sem töldust til veikleikahjá Hafnarfjarðarbæ eru: • Viðhorf til launa • Álag og streita Í samanburði við opinbera starfsemi og almennan vinnumarkað. • Aðstaða/aðbúnaður (aðgangur að tækjum og tæknibúnaði) Í samanburði við almennan vinnumarkað.
Næstu skref • Kynning á niðurstöðum fyrir starfsmenn. • Val á tvenns konar verkefnum: • Verkefnum sem varða styrkleika. • Hvernig má gera gott enn betra? • Hvernig tryggjum við áframhaldandi velgengni? • Verkefnum sem varða veikleika (= úrbótaverkefni). • Skilgreining á verkefnum, innleiðing og eftirfylgni. Tillögur að úrbótaverkefnum: • Álags- og streitustjórnun. • Leiðir til að draga úr streitu og álagi meðal starfsfólks. • Streita/álag – yfir íslenskum viðmiðum. • Að efla samstarf milli starfseininga. • Áhersluatriði í mannauðsstefnu. • Að efla nýliðaþjálfun. • Sbr. tengsl þessa þáttar við starfsánægju og starfsanda. • Að tryggja að sem flestir starfsmenn fái regluleg starfsmannasamtöl. • Sbr. tengsl þessa þáttar við starfsánægju, starfsanda og hollustu.