310 likes | 483 Views
Framhaldsnám. haust 2013. Iðnnám Náms- og starfsráðgjöf. Námsleiðir í löggiltu iðnnámi. Grunnnám – námstími 1-2 annir Sérgrein valin – námstími 1-7 annir í skóla Starfsþjálfun frá 12 vikum í 96 vikur Sveinspróf – löggilt próf fyrir iðnaðarmenn Meistaraskóli. Flokkun löggiltra iðngreina.
E N D
Framhaldsnám haust 2013 Sigríður Bílddal október 2013
Iðnnám Náms- og starfsráðgjöf Sigríður Bílddal október 2013
Námsleiðir í löggiltu iðnnámi • Grunnnám – námstími 1-2 annir • Sérgrein valin – námstími 1-7 annir í skóla • Starfsþjálfun frá 12 vikum í 96 vikur • Sveinspróf – löggilt próf fyrir iðnaðarmenn • Meistaraskóli Sigríður Bílddal október 2013
Flokkun löggiltra iðngreina • Bygginga- og mannvirkjagreinar • Farartækja- og flutningsgreinar • Hönnunar- og handverksgreinar • Matvæla og veitingagreinar • Málm-, véltækni og framleiðslugreinar • Náttúrunýting • Rafiðngreinar • Snyrtigreinar og þjónusta • Upplýsinga- og fjölmiðlagreinar Sigríður Bílddal október 2013
Bygginga- og mannvirkjagreinar • Grunnnám bygginga- og mannvirkjagreina (FB, IR, FS, IH, FVA, MÍ, FNV, VMA, VA, FSU, FIV) • Húsasmíði (FB, TÍ, FS, IH, FVA, MÍ, FNV, VMA, VA, FSU, FIV) • Húsgagnasmíði (TÍ, IH, VMA) • Múraraiðn (TÍ, VMA, FIV) • Málaraiðn (TÍ, VMA) • Pípulagnir (BHS, IH, VMA, FIV) • Veggfóðrun og dúklagnir (TÍ) Sigríður Bílddal október 2013
Farartækja- og flutningsgreinar • Grunnám bíliðna (BHS, FS, FVA, MÍ, FNV, VMA, FSU) • Bifreiðasmíði (BHS) • Bifvélavirkjun (BHS) • Bílamálun (BHS) • Flugvirkjun (TÍ – Keilir) Sigríður Bílddal október 2013
Hönnunar- og handverksgreinar • Gull- og silfursmíði (TÍ) • Klæðskurður og kjólasaumur (TÍ) • Söðlasmíði (FSU) • Skósmíði (TÍ) • Úrsmíði (erlendis) • Leturgröftur (TÍ) Sigríður Bílddal október 2013
Hönnunar- og handverksgreinar framh. • Feldskurður (erlendis) • Glerslípun og speglagerð (TÍ) • Hattasaumur (erlendis) • Hljóðfærasmíði (erlendis) • Myndskurður • Steinsmíði (TÍ) • Netagerð (Fisktækniskólinn, FS) Sigríður Bílddal október 2013
Matvæla- og veitingagreinar • Grunnám matvælagreina (MK, MÍ) • Bakaraiðn (MK) • Framreiðsla (MK, VMA) • Kjötiðn (MK, VMA) • Matreiðsla (MK, VMA) Sigríður Bílddal október 2013
Málm-,véltækni- og framleiðslugreinar • Grunnám málmiðngreina (BHS, FS, IH, FVA, MÍ, FNV, VMA, VA, FSU, FIV) • Blikksmíði (BHS) • Rennismíði (BHS, IH) • Stálsmíði (BHS, FNV, FSU, FIV, IH, TÍ, MÍ, VA) • Vélvirkjun (BHS, IH, FVA, FNV, VMA, VA, FSU, FIV) Sigríður Bílddal október 2013
Náttúrunýting • Skrúðgarðyrkja (Hvanneyri) Sigríður Bílddal október 2013
Rafiðngreinar • Grunnám rafiðna (FB, TÍ, FS, IH, FVA, MÍ, FNV, VMA, VA, FSU, FIV) • Rafeindavirkjun (TÍ, IH, FVA) • Rafsuða (BHS) • Rafveituvirkjun (TÍ, FVA, IH) • Rafvirkjun (TÍ, FB, IH, FS, FVA, FNV, VMA) • Rafvélavirkjun (TÍ) • Símsmíði (TÍ) Sigríður Bílddal október 2013
Snyrti- og þjónustugreinar • Hársnyrtiiðn (TÍ, FS, IH, VA) • Snyrtifræði (FB) • Tannsmíði (Tannsmíðask. Ísl.) Sigríður Bílddal október 2013
Upplýsinga- og fjölmiðlagreinar • Bókband (TÍ) 3-4 annir í skóla, starfsþjálfun 48 vikur • Ljósmyndun (TÍ) – 5-6 annir í skóla, starfsþjálfun 24 vikur • Grafísk miðlun (TÍ) – 6 annir • Prentun (TÍ) 4-5 annir í skóla, starfþjálfun 48 vikur Sigríður Bílddal október 2013
Starfsnám Sigríður Bílddal október 2013
Fjármála- og verslunargreinar • Viðskiptabraut – 4 annir • Verslunarbraut – 4 annir (BHS, FS) • Skrifstofubraut Sigríður Bílddal október 2013
Heilbrigðis- og félagsgreinar • Félagsliðabraut – 3 annir í skóla og 16 vikna starfsþjálfun (MÍ, FSH, ME, FSU) • Félagsmála- og tómstundabraut – 5 annir í skóla og 12 vikna starfsþjálfun (BHS) • Heilbrigðisritarabraut – 3-5 annir í skóla og 12 vikna starfsþjálfun (FSH, FÁ) • Leikskólaliðabraut – 5 annir í skóla og 12 vikna starfsþjálfun (BHS) • Lyfjatæknabraut – 5 annir ískóla og 14 vikna starfsþjálfun (FÁ) • Læknaritarabraut – 3 annir í skóla (að loknu stúdentsprófi) og 24 vikna starfsþjálfun (FÁ) • Íþrótta- og lýðheilsubraut – 3-4 annir í skóla + starfsþjálfun (FM) Sigríður Bílddal október 2013
Heilbrigðis- og félagsgreinar frh. • Heilbrigðis- og félagsliðabraut (FS)– 4 annir í skóla • Námsbraut fyrir heilsunuddara (FÁ) – 6 annir í skóla og 25 vikna starfsþjálfun • Fótaaðgerðarfræði (FÁ) – 7 annir í skóla með starfsþjálfun • Sjúkraliðabraut – 6 annir í skóla og 16 vikna starfsþjálfun (FÁ, FB, FS, FVA, MÍ, FNV, VMA, FSH, VA, FSU, FIV) • Tanntæknabraut (FÁ) – 3 annir í skóla og 2 annir í starfsnámi • Löggæslu- og björgunarbraut (FS) – 4 annir í skóla Sigríður Bílddal október 2013
Hönnunar- og handverksgreinar • Útstillingabraut – 2 annir í skóla og 96 vikna starfsþjálfun (TÍ) • Tækniteiknun – 5 annir í skóla (TÍ) • Fatatæknir– 4 annir í skóla og 8 vikna starfsþjálfun • Handverkshönnun – 6 annir í skóla (TÍ) • Listnámsbrautir – 6 annir í skóla (BHS, FB, TÍ, FS, IH, FG, FSU, MÍ, VMA, MA, FVA) Sigríður Bílddal október 2013
Margmiðlun • Margmiðlunarhönnun – 6 annir (BHS) Sigríður Bílddal október 2013
Matvæla- og veitingagreinar • Fiskeldi – 2 annir í skóla og 2 annir verklegt (Fisk) • Fiskvinnsla – 2 annir í skóla og 2 annir verklegt (Fisk) • Hússtjórnarnám (Halló, Húsó) • Kjötskurður – 2 annir í skóla og 80 vikna starfsþjálfun (MK) • Matartækni – 3 annir í skóla og 80 vikna starfsþjálfun (MK, VMA) • Matsveinanám – 1 önn í skóla og 24 vikna starfsþjálfun (Fisk, MK) Sigríður Bílddal október 2013
Matvæla- og veitingagreinar frh. • Nám fyrir aðstoðarkokka – 2 annir í skóla og 52 vikna starfsþjálfun (MK, VMA) • Nám fyrir aðstoðarþjóna– 2 annir í skóla og 12 vikna starfsþjálfun (MK, VMA) • Sjómennska – 2 annir í skóla og 2 annir verklegt á sjó og annars staðar (Fisk) • Smurbrauðsnám– 3 annir í skóla og 80 vikna starfsþjálfun(MK) Sigríður Bílddal október 2013
Náttúrunýting • Starfsnám í ferðamálafræðum– 2 annir í skóla og þriggja mánaða starfsþjálfun (MK) • Leiðsögunám– 2 annir (MK) • Stóriðjubraut – 4 annir (BHS, FVA) Fyrir starfsfólk í álverum Sigríður Bílddal október 2013
Rafiðngreinar • Kvikmyndasýningarstjórn – 5 annir í skóla og 12 vikna starfsþjálfun (TÍ) Sigríður Bílddal október 2013
Sjávarútvegs- og siglingagreinar • Skipstjórnarbraut 30 rúmlesta réttindi (TÍ, FIV) • Skipstjórn A, B (FAS, FIV) • Skipstjórn A,B,C,D,E (TÍ) • Vélstjórnarbraut A,B (TÍ, FAS, FS, MÍ, VMA, FIV) • Vélstjórnarbraut C,D (TÍ, VMA) Sigríður Bílddal október 2013
Uppeldis- og tómstundagreinar • Félagsliðabraut – 5 annir í skóla með starfsþjálfun (BHS) • Félagsmála- og tómstundabraut – 4 annir í skóla og 7 vikna starfsþjálfun (FVA, ME, FSU, FIV) • Leikskólaliðabraut – 5 annir í skóla með starfsþjálfun (BHS) • Skólaliðabraut – 2 annir í skóla og 3 vikna starfsþjálfun (FSH, FSU) • Leiðbeinendur í leikskólum– 4 annir í skóla og 9 vikna starfsþjálfun (BHS, VMA, FSH, ME, VA, FSU) • Stuðningsfulltrúar í skólum– 5 annir í skóla með starfsþjálfun (BHS, VMA, FSH, ME, VA, FSU) • Íþróttabraut – 4 annir í skóla (FB, FS, Flensborg, FG, FVA, FNV, VMA, Laugar, ME, FSU) Sigríður Bílddal október 2013
Upplýsinga og fjölmiðlanám • Grunnnám upplýsinga- og fjölmiðlagreina – 3-4 annir • Bókasafnstækni– 4 annir í skóla og 48 vikna starfsþjálfun (BHS) • Fjölmiðlatækni– 4 annir í skóla og 48 vikna starfsþjálfun (BHS, Flensborg) • Tölvubraut – 6 annir í skóla(TÍ, BHS, FÁ, FS, Flensborg, FVA, FSN, ME, FSU) • Margmiðlunarhönnun – 6 annir í skóla (BHS) Sigríður Bílddal október 2013
Náms- og starfsráðgjöf Stúdentsbrautir Sigríður Bílddal október 2013
Stúdentsbrautirnar eru : • Félagsfræðabraut (allir skólar nema hússtjórnar-, iðnskólarnir og TÍ) • Málabraut (allir skólar nema hústjórnar-, iðnskólarnir, TÍ, MÍ, FSH og VA) • Náttúrufræðibraut(allir skólar nema hússtjórnar- og iðnskólarnir) • Viðskipta- og hagfræðibraut (FB, FG, FS, FÁ, Flensborg, FIV, FSU, FVA, ME, MÍ, VMA, VÍ) • Íþróttabraut til stúdentsprófs (viðbótarnám) (FS) • Íþrótta- og útivistarsvið (Menntaskólinn á Tröllaskaga) • Kjörnámsbraut (FAS) • Opin braut (MH) • Umhverfis- og auðlindabraut (FAS, M.Trölla) Sigríður Bílddal október 2013
Gagnlegar heimasíður eru til dæmis: • www.fss.is Fjölbrautaskóli Suðurnesja • www.fiskt.is Fisktækniskólinn • www.idan.is (iðnnám) • www.lin.is (lánasjóður íslenskra námsmanna) • www.menntagatt.is allir framhaldsskólar Sigríður Bílddal október 2013
,,Vegir liggja til allra átta...” Eyddu tíma í að velja – og þú munt rata á rétta braut. 31 Sigríður Bílddal október 2013