1 / 9

Kraftur

Kraftur. Hvað er kraftur? Einingin Njúton Hröðun Samlagning krafta. Hvað er kraftur?. Kraftur verkar á hlut þannig að hann tekur að hreyfast, hættir að hreyfast eða breytir hraða sínum. Við beitum krafti við allar daglegar athafnir.

Download Presentation

Kraftur

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Kraftur Hvað er kraftur? Einingin Njúton Hröðun Samlagning krafta

  2. Hvað er kraftur? • Kraftur verkar á hlut þannig að hann tekur að hreyfast, hættir að hreyfast eða breytir hraða sínum. • Við beitum krafti við allar daglegar athafnir. • Við færum hluti hraðar ef við beitum meiri krafti og við getum fært þyngri hluti ef við beitum meiri krafti.

  3. Í hvaða átt fer hurðin? • Ímyndum okkur hurð sem er hálf opin. Þið ýtið á hana til þess að loka henni, en á sama tíma ýtir einhver annar á hurðina og ætlar að opna hana betur. • Í hvaða átt fer hurðin?

  4. Mælieiningin Njúton • Það dugar ekki vísindamönnum að segja “meiri kraftur” eða “sterkari kraftur” eða þessháttar. Við verðum að geta mælt krafta og þá notum fáum við útkomu í einingunni Njúton! • Kraftur er mældur í njútonum, sem er táknað með bókstafnum N. • Dæmi: Gunnar beitti 100 N krafti til að lyfta skólatöskunni sinni.

  5. Einingin Njúton og hröðun • 1 N er sá kraftur sem þarf til að gefa hlut sem er 1 kg hröðunina 1 m/sek2 • Hvað er þá hröðun? • Hröðun er hraðabreyting. Hún segir hversu mikið hlutur eykur hraða sinn eða minnkar hann. Hún segir ekki hver hraðinn er, heldur bara hversu mikið hann er að aukast eða minnka. • m/sek2 þýðir einfaldlega: metrar á sekúndu á sekúndu. Sama gildir um km/klst2

  6. Hröðun • Þegar hraði einhvers eykst, þá er hröðunin jákvæð tala (plús), en þegar það hægist á einhverju, þá er hröðunin neikvæð (mínus). • ATH að mínustala í hröðun er EKKI hlutur að fara afturábak! • Reiknum hröðun í þriðja kafla ! • Í þessum kafla notum við einungis þyngdarhröðunina 9,8 m/sek2 • Það er sú hröðun sem hlutir hafa þegar þeir falla til jarðar (ef við tökum loftmótstöðu ekki með í reikninginn).

  7. Samlagning krafta Ath. Útskýringu á hljóðupptöku við þessa glæru.

  8. Dæmigerð krafta-mynd (ath. upptöku)

More Related