130 likes | 646 Views
Brisbólga í börnum. Inga Lára Ingvarsdóttir - læknanemi -. Brisbólga. Sjaldgæf í börnum - skortur á tíðnitölum þarf að hafa í huga við mismunagreiningar kviðverkja Stífla eða truflun í safngöngum, skemmdir á acinar frumum virkjun og losun á meltingarensímum meltir parenchymað
E N D
Brisbólga í börnum Inga Lára Ingvarsdóttir - læknanemi -
Brisbólga • Sjaldgæf í börnum - skortur á tíðnitölum • þarf að hafa í huga við mismunagreiningar kviðverkja • Stífla eða truflun í safngöngum, skemmdir á acinar frumum • virkjun og losun á meltingarensímum • meltir parenchymað • bólga +/- necrosa • Bráð vs. Langvinn
Bráð brisbólga - Ástæður • Sýkingar • System sjúkdómar • HUS, CF, SLE, DM, Crohns, alfa1-antitrypsin skortur, Heinoch Schönlein Purpura, Kawasaki, Hyperlipidemia I og V, hyperparathyroidism... • Lyf • Thiazides, Sulfazalazine, Valproic sýra, Mercaptopurine, Asparginase, Háskammta sterameðferð o.fl. • Trauma • Flæðishindrun brissafa • gallsteinar, tumorar, choledochal cysta, pancreas divisum • Erfð brisbólga
Bráð brisbólga - Einkenni • Epigastric verkur – geislun aftur í bak • eða pirringur / óeirð • Ógleði og uppköst • Hiti • Þaninn kviður • Kláði
..eða.. • Breytingar á líðan í spítalalegu • Etiology and Outcome of Acute Pancreatitis in Infants and Toddlers • Leena Kandula, MD and Mark E Lowe, MD, PHD (Pittsburgh). J Pediatr 2008 • Af 87 börnum, 3ja ára og yngri, sem greindust með brisbólgu frá 1995 - 2004 höfðu 66 verið innlögð vegna annarra sjúkdóma en greinst með brisbólgu í spítalalegunni • 43 fengu einkenni eins og uppköst, pirring og þaninn kvið • 23 fengu önnur einkenni; krampa, blóðþrýstingsfall og öndunarörðugleika
Bráð brisbólga – Greining • Saga! – nýlegar sýkingar, lyf, trauma, HF • Skoðun - Þaninn kviður, eymsli, minnkuð garnahljóð, ascites, vökvi í vi.fleiðru, hiti, hypotension, • Cullen sign (mar við nafla) og Grey Turner sign (mar í flanka) merki um hemorrhagíska brisbólgu • Hækkun á amylasa og lípasa • Bólgubreytingar á ómun eða CT • Hypoxia með hypoalb., hypocalcemiu og azotemia með hækkuðum Glu og LDH endurspeglar ágengari sjúkdóm og blæðingar í brisi.
Bráð brisbólga - Fylgikvillar • Vökva og elektrólýtatruflanir • Ileus • Pseudocysta (5-20%) • Sýking • Absess • ARDS • Hypocalcemia • Hypervolemia • Renal tubular necrosis • Lost
Bráð brisbólga - Meðferð • Fasta • Huga vel að vökva- og elektrólýtajafnvægi • Nasogastric slanga ef uppköst/ileus • Breiðvirkt sýklalyf ef sýking eða drep • Verkjastilling • Ópíöt geta valdið spasma í sphincter of Oddi • Skurðaðgerð ef • sýkt drep eða pseudocysta, absess • viðvarandi ileus, perforeruð görn, fjölkerfa líffærabilun
Langvinn brisbólga • Erfiðari í greiningu, • Kviðverkir, síðar steatorrhea og DM • Ætti að íhuga ef • Þrálátir kviðverkir, ef aðrar orsakir ólíklegar • Fjölskyldusaga um króníska brisbólgu • Skertur vöxtur, megrun, vannæring vegna vanmeltingar. • Blóðprufur oft eðlilegar • CT sýnir stækkað bris, víkkaða ganga eða steina í allt að 80% • Ómun, ERCP, MRCP
Brisbólga - horfur • Bráð brisbólga án fylgikvilla ætti að jafna sig á u.þ.b. viku • Dánartíðni um 1% ef meðhöndluð með lyfjum, en 5-10 % ef gerð skurðaðgerð • Hærra morbiditet með skurðaðgerð • fistlamyndun • Við langvinna brisbólgu með exocrine eða endocrine skorti er þörf á aðlögun mataræðis og/eða uppbót brisensíma og insúlíns.
Heimildir • Hay, Levin, Sondheimer, Deterding, Current Diagnosis & Treatment in Pediatrics. 18th edition, 2007 • Pietzak og Thomas, Pancreatitis in Childhood. Pediatrics in Review, 2000. • Kandula, Lowe, Etiology and Outcome of Acute Pancreatitis in Infants and Toddlers. Journal of Pediatrics, 2008. • Hebra, Adams, Thomas,Pancreatitis and Pancreatic Pseudocyst, eMedicine 2008 • Miqdady, Kitagawa, Etiology of chronic pancreatitis in children, Uptodate, 2007. • Miqdady, Kitagawa, Clinical manifestations and diagnosis of chronic pancreatitis in children, Uptodate, 2008 Mynd: • Bardeesy, DePinho, Pancreatic cancer biology and genetics, Nature Reviews Cancer, 2002.