70 likes | 266 Views
Sjónarhorn. Hvernig birtist höfundurinn í sögunni? Verðum við mikið vör við hann? Er hann ein af persónum sögunnar? Hvað „leyfir“ hann okkur að vita mikið? Fortíðina – framtíðina? Hugsanir persóna? Hugsanir höfundar / sögumanns?. Hlutlæg frásagnaraðferð.
E N D
Sjónarhorn • Hvernig birtist höfundurinn í sögunni? • Verðum við mikið vör við hann? • Er hann ein af persónum sögunnar? • Hvað „leyfir“ hann okkur að vita mikið? • Fortíðina – framtíðina? • Hugsanir persóna? • Hugsanir höfundar / sögumanns? Bókmenntafræði - ÍSL 102 / 103
Hlutlæg frásagnaraðferð • Hlutlægur höfundur lætur skoðanir sínar ekki í ljós (sbr. huglægt – hlutlægt). • Hann sýnir okkur ekki inn í huga persónanna – við vitum bara hvað þær segja og hvað þær gera. • Þetta sjónarhorn er alltaf notað í Íslendingasögunum. Bókmenntafræði - ÍSL 102 / 103
Hlutlæg frásagnaraðferð A B Höfundur C 3. persóna Hann, hún, þær, þeir, Sigrún, Jón. Bókmenntafræði - ÍSL 102 / 103
Takmörkuð vitneskja • Hér sýnir höfundurinn okkur inn í huga einnar persónu (eða mjög fárra) og fylgir henni eftir. A Höfundur B C 3. persóna Hann, hún, þær, þeir, Sigrún, Jón. Bókmenntafræði - ÍSL 102 / 103
Alvitur höfundur • Oft kallað guðlegt sjónarhorn því höfundur sér allt og veit allt. • Höfundurinn sýnir okkur inn í huga allra persóna sögunnar. A B Höfundur C 3. persóna Bókmenntafræði - ÍSL 102 / 103
Sögumaður – 1. persóna • Hér tekur höfundur sér stöðu innan einnar persónu sögunnar - „ég / við“ • Þannig tapar hann yfirsýn á söguna og sýnir ekki hvað aðrar persónur hugsa. A B Höfundur C Bókmenntafræði - ÍSL 102 / 103