140 likes | 268 Views
Getur Scrum verið nytsamt ?. Margrét Dóra Ragnarsdóttir Síminn. Nokkrar kennisetningar Scrum:. Verkþáttum lýst með sögum (user stories) Byrja smátt og byggja smám saman upp Tíð skil (sprettir) Allir í teyminu geta gert allt sem þarf að gera Eru þessar kennisetningar andstæðar nytsemi
E N D
Getur Scrum veriðnytsamt? Margrét Dóra Ragnarsdóttir Síminn
Nokkrar kennisetningar Scrum: • Verkþáttum lýst með sögum (user stories) • Byrja smátt og byggja smám saman upp • Tíð skil (sprettir) • Allir í teyminu geta gert allt sem þarf að gera • Eru þessar kennisetningar andstæðar nytsemi • Koma þær í veg fyrir að Scrum geti verið nytsamt?
Scrum kennisetning:Verkþáttum er lýst með sögum • Áherslan á virkni • Kröfur sem hafa ekki með virkni beint að gera verða útundan • Nytsemi • Öryggi • Afköst/viðbragð (performance) • og fleira • Þurfum að taka á kröfum sem ekki lýsa virkni öðruvísi en í sögum
Scrum kennisetning:Verkþáttum er lýst með sögum • Lýsa ekki flæði • Flæði er hjartað í nytsamri hönnun • Þurfum að nota aðrar aðferðir til að lýsa flæði • Story board • Notkunartilvik (use case) • Flæðirit (flow diagrams) • Víravirki (wireframes) • Virka frumgerð (prototype)
Scrum kennisetning:Byrja smátt og byggja smám saman upp • Það er ekki hægt að hanna notendaviðmót eina aðgerð í einu • Heildarmyndin þarf að leiða þróunina
Scrum kennisetning:Tíð skil (sprettir) • Skil með stuttu millibili til eigenda • Eru eigendurnir notendur? • Skil utan hóps != skil til notenda • Hvernig skil? • Fer útgáfan í notkun?
Hvað þarf til að vera nytsamur? • Viðmótshönnun • Notendur
Hvað þarf til að vera nytsamur? • Ef þú hefur heildarmyndina þá ert þú með landakortið og vísar veginn • Þú getur líka sýnt hana öðrum og fengið viðbragð • Notendaprófanir og aðrar nytsemisprófanir • Ef þú ert með notendur innan handar þá er ekkert mál að fá endurgjöf • Notendaprófanir • Lokaafurðin þarf að uppfylla kröfur notendanna
Scrum kennisetning:Allir í teyminu geta gert allt sem þarf að gera • Það geta/vilja ekki allir gera allt sem felst í að framleiða hugbúnað • Það er ekki hverjum sem er gefið að vera góður viðmótsforritari
Eigandinn verður að vera nytsamur • Ekki öll vinna í verkefni á sér stað inni í þróunarteyminu • Nytsemi fer fram til hliðar við þróunarvinnuna • Hlutverk eiganda frekar en teymismeðlima.
Tilað scrum getiveriðnytsamt: • Þarfmiklanytsemisvinnuhjáeigendum • Yfirsýnyfirheildarmyndina • Viðmótshönnun • Nánasamvinnuviðteymið • Sérstaklegaviðmótsforritaraogprófara • Samskiptiviðnotendur • Aflaupplýsinga inn íhönnun • Aflaviðbragðsviðskilum
Nytsemiáhlaupum – er of mikillhraðiviðhugbúnaðargerðfyrirnytsemisvinnu? • Örnámskeiðávegum SKÝ ogNordiCHI • Kennumogþjálfumeinanytsemisaðferðá 1,5 tímum • Mánudaginn 10. maíklukkan 16:30-18:00 • Sjánánar: www.sky.is
NordiCHI2010 • Alþjóðlegráðstefna um samskiptimannsogtölvu • Reykjavík, 16.-20. október • www.nordichi2010.org • Sérstakurdaguriðnaðarins 19. október • Framsaga (keynote) frá David Merrill fráSiftable • Nytsemiáhlaupum • Þurfaöllnotendaviðmótaðveraeins? • Öðruvísinytsemi