120 likes | 234 Views
Framtíðarhorfur EES. Meðskýrslugjafar: Katrín Júlíusdóttir frá Samfylkingunni – Íslandi og Diana Wallis frá Alde - Bretlandi. Hlutverk þingmanna í EES samstarfinu. Þingmannanefnd EFTA Ísland, Noregur, Lichtenstein og Sviss Hlutverk: er ráðgefandi fyrir ráðherraráð EFTA
E N D
Framtíðarhorfur EES Meðskýrslugjafar: Katrín Júlíusdóttir frá Samfylkingunni – Íslandi og Diana Wallis frá Alde - Bretlandi
Hlutverk þingmanna í EES samstarfinu Þingmannanefnd EFTA Ísland, Noregur, Lichtenstein og Sviss Hlutverk: er ráðgefandi fyrir ráðherraráð EFTA fjallar um starfsemi EFTA fjallar um gerð fríverslunarsamninga fjallar um málefni EES og ESB (Sviss áheyrnaraðili) fjallar um efnahags- og viðskiptamál almennt
Hlutverk þingmanna í EES samstarfinu Sameiginlega þingmannanefndin (95 gr. EES samningsins) Þingmannanefnd EES með 12 þingmenn og Evrópuþingið 12 þingmenn. Sviss áheyrnaraðili. Hlutverk: Fylgist með framkvæmd og þróun EES samningsins Gefur álit á EES málum Skýrslugerð og ályktanir sem sendar eru ráðherraráði EES, sameiginlegu EES nefndinni, þingum EFTA-EES ríkjanna, Evrópuþinginu, utanríkisviðskiptanefnd Evrópuþingsins og Evrópunefndum þjóðþinga ESB.
Framtíðarhorfur EES - vinnuskjal (Katrín Júlíusdóttir og DianaWallis) Árið 1992 Samningur undirritaður 12 ESB ríki og 7 EFTA ríki Árið 1994 Samningur tekur gildi Austurríki, Finnland og Svíþjóð undirbúa aðild að ESB Sviss hafnar aðild að EES í þjóðaratkvæðagreiðslu Noregur og Ísland aðilar að EES Árið 1995- Lichtenstein gerist aðili að EFTA - EES samningurinn tengir saman 15 ESB ríki og 3 EFTA ríki ásamt einu áheyrnarríki
Framtíðarhorfur EES - vinnuskjal (Katrín Júlíusdóttir og DianaWallis) Grundvallarbreytingar frá 1992: Stofnun ESB – Maastricht sáttmálinn Fjölgun aðildarríkja ESB úr 12 í 27 “Fullmótun” innri markaðarins Efnahags- og myntbandalagið Sameiginleg stefna í utanríkis-, varnar- og öryggismálum Samþætting í dóms- og innanríkismálum Evrópska nágrannastefnan (ENP) Lissabon – ferlið og nú sáttmálinn
Framtíðarhorfur EES - vinnuskjal (Katrín Júlíusdóttir og DianaWallis) Breytt valdajafnvægi EFTA ríkin 3 ESB ríkin 27 Dýpra og flóknara samstarf meðal ESB ríkja Mikill fjöldi tvíhliðasamninga EFTA ríkja við ESB Ísland 36 Liechtenstein 12 Noregur 53 Dæmi um samninga: - Schengen, Europol, ESDP ATH fleiri!!!
Framtíðarhorfur EES - vinnuskjal (Katrín Júlíusdóttir og DianaWallis) Miklar breytingar á starfsemi ESB og stofnanamynd Áhrifin: 1. Mörkin milli innri markaðarins og annarra sviða orðin óljós erfiðleikum háð að innleiða tilskipanir ESB í EES EFTA ríkjum Dæmi: Seinkun á upptöku áætlunar um viðskipti með losunarheimildir, tilskipun um vatn og tilskipun um erfðabreyttar lífverur , tilskipunarinnar um Frjálsa för fólks og aðild að Matvælaöryggisstofnun Evrópu. koma upp túlkunaratriði milli: a) ESB og EFTA ríkjanna þriggja b) EFTA ríkjanna þriggja
Framtíðarhorfur EES - vinnuskjal (Katrín Júlíusdóttir og DianaWallis) Miklar breytingar á starfsemi ESB og stofnanamynd Áhrifin - frh: 2. Minnkandi áhrif EFTA ríkja á tilskipanir frá ESB Formlegt samband við framkvæmdastjórn ESB í gegnum EES Áhrif ráðherraráðs og Evrópuþings hafa styrkst á kostnað framkvæmdastjórnar Mál taka miklum breytingum frá framkvæmdastjórn og þar til þau eru samþykkt í Evrópuþinginu – ekkert formlegt samband
Framtíðarhorfur EES - vinnuskjal (Katrín Júlíusdóttir og DianaWallis) Lissabon sáttmálinn Undirritaður 13.desember s.l. Þjóðþing allra aðildarríkja ESB þurfa að samþykkja hann reiknað með að hann taki gildi fyrsta janúar 2009 Styrkir ofangreinda þróun ennfrekarDæmi: Stoðakerfið aflagt Evrópuþingið fær aukin völd Þjóðþing ESB fá aukið hlutverk sem umsagnar- og eftirlitsaðilar
Framtíðarhorfur EES - vinnuskjal (Katrín Júlíusdóttir og DianaWallis) Hvað getum við gert innan gildandi ramma? Verðum að viðurkenna nýjar leikreglur Skilvirkari evrópustefna Skýrsla forsætisráðherra frá 2007 Skýrsla utanríkisráðherra í þinginu í dag! Evrópunefnd – nýkynnt af Utanríkisráðherra Stjórnarráðið – aukin samhæfing
Framtíðarhorfur EES - vinnuskjal (Katrín Júlíusdóttir og DianaWallis) Hvað getum við gert innan gildandi ramma? frh: Þinglegt eftirlit með rekstri EES verði aukið Evrópunefnd verði ein af fastanefndum þingsins Starfsmaður Alþingis í Evrópuþinginu Formleg tengsl stjórnmálaflokka á Alþingi við flokkahópa í Evrópuþinginu Fastanefndir þingsins séu í reglulegum samskiptum við fagnefndir Evrópuþingsins Bendi einnig á margar góðar tillögur í skýrslu Evrópunefndar forsætisráðherra frá því s.l. vor. - Er að skapast þverpólitískur vilji til að efla þetta eftirlit
Framtíðarhorfur EES - vinnuskjal (Katrín Júlíusdóttir og DianaWallis) Þarf að endurskoða EES samninginn?