1 / 43

Þorsteinn Sigurðsson Hafrannsóknastofnuninni

Merkingar á karfa ! -Ný tækni við merkingar á fiskum- Möguleikar sem felast í notkun neðansjávar merkingarbúnaðar við fiskrannsóknir. Þorsteinn Sigurðsson Hafrannsóknastofnuninni. Ótrúleg fjölbreytni í störfum fiskifræðinga. Líffræði tegunda s.s. lífsferlar, vöxtur, erfðafræði og fl.

yoshi
Download Presentation

Þorsteinn Sigurðsson Hafrannsóknastofnuninni

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Merkingar á karfa ! -Ný tækni við merkingar á fiskum-Möguleikar sem felast í notkun neðansjávar merkingarbúnaðar við fiskrannsóknir Þorsteinn Sigurðsson Hafrannsóknastofnuninni

  2. Ótrúleg fjölbreytni í störfum fiskifræðinga • Líffræði tegunda s.s. lífsferlar, vöxtur, erfðafræði og fl. • Merkingar á fiskum hafa nýst vel í gegnum tíðina • Umhverfisfræði, t.d. tengsl milli umhverfis og stærð /útbreyðslu fiskistofna. • Mat á stofnstærðum sem felur í sér stærðfræði, tölfræði og líffræði og fl. fræðigreina. Verkfræðingar að tækninýjungum. • Ráðgjöf til stjórnvalda og að vera þeim til halds og trausts í samningum við aðrar þjóðir um fiskveiðisamninga. • Skrifstofuvinna, rannsóknaferðir á sjó, fundir innan- og utanlands með sjómönnum, öðrum fræðingum og fleiri hópum.

  3. Til hvers er fiskur merktur ? • Nýtist við ýmsa hluti svo sem: • Ferðir fiskanna um heimshöfin. • Hvernig blöndun milli stofna er háttað. • Rafeindamerkin segja líka til um lóðréttar ferðir. • Stofnstærðir; Til eru þekktar aðferðir til að meta stofnstærðir útfrá niðurstöðum merkinga. • Vöxtur einstaklinga – milli merkingar og þess tíma sem fiskurinn endurheimtist  hjálpar m.a. til við aldursákvarðanir. • Með hallamæli í merkjum má einnig skoða atferli fiskanna eftir tíma dags.

  4. Rafeindamerki DST outlines

  5. Hvernig fer merking fram • Fiskurinn er merktur - mismunandi aðferðir. • Fiskinum er sleppt aftur í sjóinn • Fiskur veiðist að nýju að einhverjum tíma liðnum • út frá þeim niðurstöðum er hægt að sjá hvert fiskurinn hefur ferðast milli merkingar og þess að hann endurheimtist. • ==> Niðurstöður t.d. kenningar um göngur

  6. Endurheimtur Merking Endurheimtur Endurheimtur Merking Endurheimtur Endurheimtur Dæmi um göngur fiska samkvæmt merkingum. Loðna merkt á áttunda áratug síðustu aldar

  7. Blöndun milli stofna

  8. Djúpkarfi (Sebastes mentella)

  9. Litli karfi Úthafskarfi Gullkarfi Djúpkarfi í kantinum Djúpkarfi í úthafinu Reykjanes Dýpi (m) 0 m 500 m Sjávarbotn 1000 m

  10. Apríl - júlí, 600-800 m dýpi Júlí -nóv 200-400 m dýpi

  11. The new line The redfish line “pelagic” fishery (1995-2003) and demersal S.mentella fishery (2001-2003)

  12. Stofnstærð

  13. Aðferðir við að meta stofnstærð með merkingum • Bæði til einfaldar og flóknar aðferðir • Einföldustu gera ráð fyrir einni merkingarhrynu og síðan endurheimtur • Flóknari aðferðir gera ráð fyrir að merkja mörgum sinnum. Þannig safnast merktir fiskar upp í stofninum og hægt að áætla hversu margir fiskar eru til í sjónum.

  14. Aðferðir við að meta stofnstærð með merkingum • Stofnmat með merkingum í sinni einföldustu mynd er þannig að þekktum fjölda merktra fiska er sleppt í sjóinn og gert er ráð fyrir að þeir séu með sömu eiginleika og ómerktir fiskar, þ.e. • Merkin mega ekki breyta lífslíkum þess merkta ef matið á að vera ábyggilegt. • Merktu fiskarnir verða að blandast þeim ómerktu og vera jafn veiðanlegir. • Sýnastærðin verður að vera þekkt, þ.e. við verðum að vita fjölda veiddra fiska (og fj. merktra).

  15. Mat á stofnstærð Petersens- mat

  16. Fjöldi endur- heimtra Sýnastærð Fjöldi merktra í stofni Fjöldi merktra í stofni Flóknari aðferð við mat á stofnstærð

  17. Vöxtur einstaklinga

  18. Vöxtur einstaklinga • Hægt að mæla lengd fisks við merkingu • við endurheimtu fisksins er lengdin mæld aftur og þá má sjá vöxtinn milli þessarra tveggja tímapunkta • Þannig eykst skilningur okkar á vextinum og gerir um leið aldurslesningar ábyggilegri

  19. Atferli fiskanna

  20. LÍFSFERLAR Uppeldissvæði Rek lirfa og seiða Nýliðun Hrygningar-svæði Fæðusvæði Hrygningargöngur

  21. Rafeindamerkin • Hjálpa til við að staðsetja fiskinn milli þess sem hann er merktur og endurheimtur. • Segir til um það hversu djúpt fiskurinn heldur sig. • Segir til um hitastig sem fiskurinn heldur sig á. • Nú er jafnframt hægt að fá nákvæma staðsetningu fisksins (GPS)

  22. Sundmaginn gefur um 90% af endurvarpi sem sést á dýptarmæli skipa. Aðfallshorn að sundmaganum skiptir því miklu máli þegar á að meta stofnstærð með dýptarmælum Atferli + endurvarp

  23. Endurvarpsstuðlar karfa

  24. Endurvarpsstuðlar karfa ??? ??? ???

  25. Forsaga neðansjávar merkingabúnaðar fyrir karfa • Ekki mögulegt að merkja karfa • Veiða - merkja - sleppa. • Flestar fisktegundir lifa það af, en ekki karfinn • Sundmaginn er mjög lokaður og sleppir ekki lofti auðveldlega út. • Komumst í samband við fyrirtækið Stjörnu-odda árið 1996, síðan þá hefur verið unnið að þróun búnaðar til að merkja fiska á “heimilum þeirra”.

  26. Yfirlitsmynd Neðansjávar merkingarbúnaður

  27. Teikning af merkingabúnaðinum- förum ekki í verfræðina sem liggur til grundvallar-

  28. Tenging við skip

  29. hér var kynningarmyndin þín, tölvugerða

  30. Búnaðurinn settur í sjóinn

  31. Niðurstaða !! • Farið var í leiðangur í október, merktir 240 fiskar. • Búnaðurinn reynist eins og til var ætlast. • Nánast bylting í rannsóknum á fiskum sem hingað til hefur ekki verið hægt að merkja með hefðbundnum aðferðum. • Einnig gæti verið um verulega bætta aðferð við merkingar á öðrum fiskum (þorsk, ýsu, ufsa og svo frv.)

More Related