140 likes | 371 Views
MONOCYTAR. Hulda Ásbjörnsdóttir Barnalæknisfræðikúrs September 2005. Yfirlit. Almennt um monocyta Útlit og þroskaferli Reticuloendothelial kerfið Hlutverk Blóðgildi Sjúkdómar. Monocytar. Ein tegund af hvítu blóðkornunum Forveri macrophaga Fruma ónæmiskerfisins
E N D
MONOCYTAR Hulda Ásbjörnsdóttir Barnalæknisfræðikúrs September 2005
Yfirlit • Almennt um monocyta • Útlit og þroskaferli • Reticuloendothelial kerfið • Hlutverk • Blóðgildi • Sjúkdómar
Monocytar • Ein tegund af hvítu blóðkornunum • Forveri macrophaga • Fruma ónæmiskerfisins • Fara út í alla vefi líkamans og mynda reticuloendothelilal kerfið
Hvað svo? • Monocytar eru stuttan tíma í merg • Circulera í ca.20-40 klst • Fara úr blóði út í vefi og gangast þar undir frekari differentiation, verða að macrophögum • Extravascular líftími mislangur, allt upp í nokkra mánuði til ár • Mynda reticuloendothelial kerfið
Reticuloendothelial kerfið • Hugtak notað yfir frumur afleiddar af monocytum sem eru dreifðar um líffæri og vefi líkamans • Frumur RE-kerfisins eru sérstaklega staðsettar í vefjum þar sem þær komast í kontakt við external allergen eða pathogen • Aðallíffæri RE-kerfisins leyfa þannig frumum sínum að hafa samskipti við eitilfrumur og eru m.a. Lifur, milta, eitlar, beinmergur, thymus og meltingarvegur
Hlutverk RE-kerfisins • Frumuát og frumudráp • Pathogen • Óþekkt (foreign) efni • Gamlar/veiklaðar/dauðar frumur og frumuhlutar • Verkun og sýning antigena fyrir eitilfrumur • Framleiðsla cytokína (t.d. IL-1) sem hafa áhrif á bólgusvar, haemopoiesis og frumusvörun
Magn monocyta í blóði • Normalgildi: • 0,2-0,8 * 109 /L • Monocytosis • Krón.bakteríusýkingar • Protozoan sýkingar • Krónísk neutropenia • Hodgkin´s lymphoma og önnur malignitet • Myelodysplasia, sérstaklega chronic myelomonocytic leukemia • AML af FAB typu M4 eða M5 (monoblastar) • Monocytopenia • Einkennandi fyrir hairy cell leukemia • Sjúklingar á barksterameðferð
Sjúkdómar sem tengjast monocytum/macrophögum • Meðfæddir átfrumugallar • Vöntun á phagocytavirkni • Krónískar sýkingar • Bakteríur og sveppir • Blóðsjúkdómar • Góðkynja gallar HBK • Hvítblæði
Blóðsjúkdómar • Langerhans’ cell histiocytosis • Akút leukemia • AML FAB M4 • AML FAB M5 • Krónísk leukemia • CMML • Haemophagocytic syndrome
Heimildir • Immunobiology e.Janeway o.fl • Immunology a short course e.Benjamini o.fl • Immunology e.Roitt o.fl • Haematology e.Hoffbrand, Pettit og Moss • Blood Cells a practical guide e.Bain • Haematology at a Glance e.Mehta og Hoffbrand • Haematology an Illustrated Color Text e.Howard og Hamilton • UpToDate • O.fl ofl