1 / 35

Er hægt að nota vef Hagstofunnar til að kenna aðferðir félagsvísinda?

Er hægt að nota vef Hagstofunnar til að kenna aðferðir félagsvísinda?. Anton Örn Karlsson Hagstofu Íslands 16. Ágúst 2012. Stutt svar: Já, líklega!. Hagstofan leitast við að beita viðurkenndum, áreiðanlegum og rækilega rökstuddum aðferðum við gagnaöflun

zagiri
Download Presentation

Er hægt að nota vef Hagstofunnar til að kenna aðferðir félagsvísinda?

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Er hægt að nota vef Hagstofunnar til að kenna aðferðir félagsvísinda? Anton Örn Karlsson Hagstofu Íslands 16. Ágúst 2012

  2. Stutt svar: Já, líklega! • Hagstofan leitast við að beita viðurkenndum, áreiðanlegum og rækilega rökstuddum aðferðum við gagnaöflun • Því er við hæfi að nýta efni frá Hagstofunni við kennslu þessara sömu aðferða • Til dæmis þegar kenndar eru aðferðir við gerð kannana • Hér verður farið yfir nokkur atriði á vef Hagstofunnar sem hægt væri að hagnýta við kennslu á rannsóknaraðferðum félagsvísinda.

  3. Um Hagstofu Íslands • Stofnuð 1914 • Fagnar 100 ára afmæli 2014 • Ráðuneyti til ársloka 2007 • Varð þá stofnun sem heyrði undir forsætisráðuneyti • Er núna sjálfstæð stofnun sem heyrir undir efnahags- og viðskiptaráðuneyti • Sinnir opinberri hagskýrslugerð á landinu: • Söfnun • Úrvinnsla • Miðlun

  4. Skipurit Hagstofu Íslands

  5. Verkferlalíkan Hagstofunnar

  6. Nokkur dæmi • Flokkunarkerfi, þekkja til þeirra • Rannsóknir Hagstofunnar, sjá nánar í: • Hagtíðindahefti • Lýsigögn • Útgefið efni frá starfsmönnum • Verklagsreglur Hagstofu Íslands um meðferð trúnaðargagna • Efni ætlað þátttakendum í rannsóknum Hagstofunnar.

  7. 1. Flokkunarkerfi(1) • Ómetanlegt að þekkja til þessara kerfa þegar nemendur taka til við framkvæmd eigin rannsókna • Kostir þess eru meðal annars: • Ekki þarf að búa til sitt eigið flokkunarkerfi • Einfaldara að bera saman hópa • Líklegra að hóparnir verði nægilega stórir til að merkingarbær samanburður sé mögulegur • Hægt er að bera niðurstöðurnar saman við niðurstöður annarra fræðimanna þar sem sömu flokkunarkerfum er beitt • Hægt að bera niðurstöður við opinberar tölur Hagstofunnar, til dæmis til að meta hvort um sé að ræða skekkju í niðurstöðum eða að hvaða marki úrtakið er lýsandi fyrir þýðið

  8. Flokkunarkerfi(2)

  9. Flokkunarkerfi(3)

  10. Flokkunarkerfi(4)

  11. 2. Hagtíðindahefti og lýsigögn • Áhugavert gæti verið að fara ofan í saumana á einstökum rannsóknum Hagstofunnar • Til að sjá svart á hvítu hvaða aðferðum er beitt til að mæla viðkomandi breytur og til að fá frekari útskýringar á hugtökum rannsóknarinnar • Til dæmis væri hægt að skoða Lífskjararannsókn Evrópusambandsins (EU-SILC) í þessu tilliti.

  12. EU-SILC • Rannsóknin á að vera megin heimild Framkvæmdastjórnar evrópusambandsins um tekjudreifingu, fátækt og félagslega útilokun (social exclusion) í Evrópu. • Rannsóknin beinist að mestu leyti að tekjum heimila. • Verkefnið hófst árið 2003 og hefur Ísland verið með frá 2004. • Gerð í evrópusambandslöndunum auk Íslands, Noregs og Sviss. • Rannsókn á sjö þáttum lífskjara • Tekjum og hvernig þeirra er aflað • Húsnæði • Eign varanlegs neysluvarnings • Gæslu og skólagöngu barna • Almennt sjálfsmat svaranda á eigin heilsu • Mat svaranda á eigin útgjöldum og efnahagsstöðu • Menntunarstig heimilismanna 16 ára og eldri

  13. Hvaða upplýsingar eru tiltækar um einstakar rannsóknir? • Hagtíðindahefti • Skoðum aðeins dæmi um hagtíðindahefti sem er unnið uppúr niðurstöðum SILC • Lýsigögn • Athugum lýsigögn úr Vinnumarkaðsrannsókn Hagstofunnar

  14. Hagtíðindahefti SILC(1)

  15. Hagtíðindahefti SILC(2)

  16. Hagtíðindahefti SILC(3)

  17. Lýsigögn VMR(1)

  18. Lýsigögn VMR(2)

  19. Lýsigögn VMR(3)

  20. 3. Efni frá starfsfólki • Sérfræðingar Hagstofunnar flytja á hverju ári pistla á ráðstefnum víða um heim • Úrval pistlanna má finna á vef Hagstofu Íslands. • Þar á meðal um kannanagerð

  21. Efni frá starfsfólki á vef(1)

  22. Efni frá starfsfólki á vef(2)

  23. Efni frá starfsfólki á vef(3)

  24. 4. Meðferð trúnaðargagna • Mikilvægt fyrir félagsvísindafólk að kynna sér hvernig ber að haga meðferð og geymslu gagna úr spurningalistarannsóknum eða þegar unnið er með viðkvæmar persónuupplýsingar • Þannig undirrita allir starfmenn Hagstofu trúnaðarheit þegar þeir hefja störf hjá stofnuninni. • Verklagsreglur Hagstofunnar frá 2006 eru ákjósanlegar til að vekja athygli á því hvernig beri að meðhöndla svör í könnunum – sérstaklega út frá því hvernig gögn eru geymd. • Og sérstaklega sökum þess að rafræn geymsla gagna hefur aukist gríðarlega síðustu ár • Til dæmis með auknum fjölda vefkannana

  25. Verklagsreglur um trúnaðargögn(1)

  26. Verklagsreglur um trúnaðargögn(2)

  27. Verklagsreglur um trúnaðargögn(3)

  28. 5. Efni ætlað þátttakendum • Á vef Hagstofunnar er efni sem ætlað er úrtakseiningum rannsókna. • Fyrir þá sem fara inn á vef Hagstofunnar og vilja leita svara við algengum spurningum. • Þess verður að geta að það efni sem beint er til úrtakseininga er ekki beisið nú um stundir • Það stendur til að lagfæra það á næstunni. • Hins vegar getur þetta efni hjálpað til við að útskýra grundvallarhugmyndir sem liggja að baki úrtaksrannsóknum Hagstofunnar • Til dæmis: Upplýst samfélag, frjáls þátttaka, slembiúrtak, lítil svarbyrði, öryggi persónuupplýsinga,

  29. Efni fyrir úrtakseiningar(1)

  30. Efni fyrir úrtakseiningar(2)

  31. Efni fyrir úrtakseiningar(3)

  32. Sóknarfæri á vef Hagstofunnar • Frekari umræða um úrtök og úrtakshönnun • Rökstuðningur með því að velja skuli úrtak af handahófi en ekki hentugleika • Mismunandi aðferðir við gagnasöfnun • Vefkannanir og aðrar aðferðir • Skekkjur í rannsóknum • Úrtaksskekkja, mæliskekkja (spyrill, svarandi, spurning, spurningalisti), umsýsluskekkja, brottfallsskekkja, þekjuskekkja • Orsakir og áhrif • Hvernig má mæla þær og leiðrétta fyrir áhrifum þeirra? • Gæðamál í könnunum og kannanagerð

  33. Bókasafn Hagstofunnar • Ekki má gleyma bókasafni Hagstofu Íslands • Sérfræðibókasafn um tölfræði með um 15.000 bindi. • Er skráð í Gegni • Ekki lánað út en hægt að skoða rit á staðnum • http://www.hagstofa.is/Pages/2585

  34. Að lokum... • Nokkrir áhugaverðar síður um rannsóknaraðferðir: • http://www.websm.org/ • http://www.jos.nu/ • http://www.statmethods.net/ (R) • http://www.r-bloggers.com/ (R) • http://vasgenerator.net/index_adv.php • http://www.aapor.org/source/education/ • http://w4.ub.uni-konstanz.de/srm/ • http://www.europeansurveyresearch.org/

  35. Takk fyrir!

More Related