180 likes | 345 Views
Tölvu- og upplýsingatækni. Eyjólfur Sturlaugsson Herdís Brynjólfsdóttir Fyrirlestur á kennaraþingi KSNV 14. september, 2001. Upplýsingasamfélagið. Byltingar í mannkynsögunni Upplýsingasamfélagið. Tæknivæddir nemendur. Tæknivæddasta kynslóð í heimi Digital og analog
E N D
Tölvu- og upplýsingatækni Eyjólfur Sturlaugsson Herdís Brynjólfsdóttir Fyrirlestur á kennaraþingi KSNV 14. september, 2001.
Upplýsingasamfélagið • Byltingar í mannkynsögunni • Upplýsingasamfélagið
Tæknivæddir nemendur • Tæknivæddasta kynslóð í heimi • Digital og analog • Breytt samfélag-breytt börn • Hinn mannlegi þáttur – hvar er hann? • Hafa kennarar breyst?
Nýr skóli – breytt nám • Nám – ekki kennsla • Kennari – gamall miðill • Áhersla á samhengi hluta • Áhersla á færni og árangur en ekki inntak náms. • Nám ekki háð stað né stund • Nýjar hópaskiptingar
Þekking kennarans-lykilatriði • Óhreyfðar tölvur – liðin tíð? • Endurmenntun starfsfólks • Þörfin þarf að vera fyrir hendi • Kennslufræðileg nálgun
Ný tækni – auknir möguleikar • Tölvan er öflugt kennslutæki sem • miðlar upplýsingum • styður við framsetningu á efni • eykur samskipti kennara og nemenda • eykur samskipti og samvinnu nemenda • Bæta aðgang nemenda að upplýsingum og færa ábyrgðina á upplýsingaöflun frá kennaranum yfir á nemandann
Þekking nemandans • Nemendur búa við misjafna aðstöðu • Meiri kunnátta en kennarinn • Tölvan þekkt sem leiktæki • Kynjamismunur • Hið tæknivædda barn – önnur notkun • Er ástæða til að óttast tæknilegt kynslóðabil ?
UT í námskrá • Ekki tölvukennsla • Allir kennarar eru tölvukennarar • UT snýst um læsi • Er núverandi námskrá að verða úrelt?
Kennsla í upplýsinga tækni • Tölvur í öllu umhverfi • UT samvinna við aðra kennara. • UT kennsla og mat. • Opinn og frjálslegur aðgangur • Munið kynjamismuninn
Tölvutengd kennsla • Nýr miðill í kennslustofunni • Kennarinn í verkstjórnarhlutverki • Leiðbeiningar og námsefni á vef • Skýrar leiðbeiningar • Aukin samvinna • Aukin ábyrgð nemenda á námi
Hugleiðingar • Spara tölvur kennurum tíma? • Eru þær hjálp við undirbúninginn? • Ef ég sest niður við tölvuna í 5 mín. stend ég upp 2 tímum síðar frá þessum harðstjóra, en þú? • Þarf meiri undirbúning fyrir kennslustund með tölvu en án? • Hvað með starfsánægju kennara? • Hvernig eru kennarar undirbúnir? • Er vilji kennara fyrir hendi? • Þarf að skapa þörfina?
Hjálplegar krækjur 1 • Menntagátt Menntamálaráðuneytisins var formlega opnuð í mars. Þar má fræðast um stefnu ráðuneytis og ráðherra í upplýsingatækni í menntun og skólastarfi. Síðar meir mun þar vera greiður aðgangur að lýsigagnaskráðu námsefni á netinu. Sjáhttp://www.menntagatt.is • http://www.vefbokasafn.is • Á vefbókasafninu má finna valdar, efnisflokkaðar krækjur í vefi um ýmist efni • http://www.khi.is/~salvor/ • Öflugur hugmyndabanki
Hjálplegar krækjur 2 • Kennari.is • Skólatorgið • Skólavefurinn.is • Verkefnabanki. • UT-vefurinn • http://www.mennt.is/ • http://www.ismennt.is/vefir/namskra/taekni/kraekjur/tolvuntk.html • Upplýsinga- og tæknimenntarkrækjusafn Valdimars í Ölduselsskóla
Hjálplegar krækjur 3 • http://www.grandaskoli.is/valli/Vefbanki/ • Vefbanki Valla • http://www.globe.gov • Alþjóðlegt verkefni fyrir upplýsingatækni og raunvísindi • http://www.llk.media.mit.edu/ • Fyrir eldri nem. Stuðlar að sköpun með tækjum og tölvum • http://www.microsoft.com/enable/ • Microsoft fyrirt. fjallar um leiðir að hug- og vélbúnaði • http://www.closingthegap.com/ • fyrir sérkennara • http://www.khi.is/bok/leitarsida.htm • Leitarvélar
Hjálplegar krækjur 4 • http://www.jegsworks.com/ • Aðgengileg síða um allt á milli himins og jarðar sem tengist tölvum • http://www.education.com • Upplýsingaveita fyrir foreldra, kennara og nemendur • Gagnvirk próf: http://www.utskolar.is/ • Hér er bent á efni um gagnvirk próf • http://www.hvar.is • Á Hvar.is eru upplýsingar um gagnasöfn, íslensk sem og erlend • http://hjallaskoli.kopavogur.is/nybuinn/gagnavirkni/gagnvirkni.htm • http://hjallaskoli.kopavogur.is/nybuinn/gagnvirkni/ordafordi/heimilisdyr1/he
Hjálplegar krækjur 5 • http://www.khi.is/~stae/ • Krákustiginn. Verkefni í stærðfræði. • http://www.ismennt.is/vefir/kidlink/ • Kid Link alltaf gott! • http://www.ruv.is/vitinn • Áhugavert efni. • http://www.visindavefur.hi.is/ • Fræðsluefni. • Börn og nýsköpunBarnavefurinn • http://visir.is/Krakkavefur.
Hjálplegar krækjur 6 • http://www.futurekids.is/ • Framtíðarbörn. • http://www.strik.is/tolvur/ • Tölvur og tækni á strik.is. • http://www.ismennt.is/efni/nogfr.html • Náms- og fræðsluefni. • http://www.4teachers.org • Skemmtilegur hugmyndabanki • http://www.lessonplanspage.com/CI.htm • Vefur með kennsluleiðbeiningum um hvernig hægt er að nýta Internetið
Að lokum! • Að vera á uppleið? • Sbr. námsskrá: • Öðlast læsi af ýmsu tagi – upplýsingalæsi, tölvu- og tæknilæsi, menningarlæsi? • Geta nýtt tölvur og UST sér og öðrum til hagsbóta t.d. í skapandi vinnu, við nám, störf og leik • Laus við ofnotkun/félagslega einangrun/fíknir (Netfíkn, spilafíkn) og heilsufarsvandamál