1 / 18

Tölvu- og upplýsingatækni

Tölvu- og upplýsingatækni. Eyjólfur Sturlaugsson Herdís Brynjólfsdóttir Fyrirlestur á kennaraþingi KSNV 14. september, 2001. Upplýsingasamfélagið. Byltingar í mannkynsögunni Upplýsingasamfélagið. Tæknivæddir nemendur. Tæknivæddasta kynslóð í heimi Digital og analog

Download Presentation

Tölvu- og upplýsingatækni

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Tölvu- og upplýsingatækni Eyjólfur Sturlaugsson Herdís Brynjólfsdóttir Fyrirlestur á kennaraþingi KSNV 14. september, 2001.

  2. Upplýsingasamfélagið • Byltingar í mannkynsögunni • Upplýsingasamfélagið

  3. Tæknivæddir nemendur • Tæknivæddasta kynslóð í heimi • Digital og analog • Breytt samfélag-breytt börn • Hinn mannlegi þáttur – hvar er hann? • Hafa kennarar breyst?

  4. Nýr skóli – breytt nám • Nám – ekki kennsla • Kennari – gamall miðill • Áhersla á samhengi hluta • Áhersla á færni og árangur en ekki inntak náms. • Nám ekki háð stað né stund • Nýjar hópaskiptingar

  5. Þekking kennarans-lykilatriði • Óhreyfðar tölvur – liðin tíð? • Endurmenntun starfsfólks • Þörfin þarf að vera fyrir hendi • Kennslufræðileg nálgun

  6. Ný tækni – auknir möguleikar • Tölvan er öflugt kennslutæki sem • miðlar upplýsingum • styður við framsetningu á efni • eykur samskipti kennara og nemenda • eykur samskipti og samvinnu nemenda • Bæta aðgang nemenda að upplýsingum og færa ábyrgðina á upplýsingaöflun frá kennaranum yfir á nemandann

  7. Þekking nemandans • Nemendur búa við misjafna aðstöðu • Meiri kunnátta en kennarinn • Tölvan þekkt sem leiktæki • Kynjamismunur • Hið tæknivædda barn – önnur notkun • Er ástæða til að óttast tæknilegt kynslóðabil ?

  8. UT í námskrá • Ekki tölvukennsla • Allir kennarar eru tölvukennarar • UT snýst um læsi • Er núverandi námskrá að verða úrelt?

  9. Kennsla í upplýsinga tækni • Tölvur í öllu umhverfi • UT samvinna við aðra kennara. • UT kennsla og mat. • Opinn og frjálslegur aðgangur • Munið kynjamismuninn

  10. Tölvutengd kennsla • Nýr miðill í kennslustofunni • Kennarinn í verkstjórnarhlutverki • Leiðbeiningar og námsefni á vef • Skýrar leiðbeiningar • Aukin samvinna • Aukin ábyrgð nemenda á námi

  11. Hugleiðingar • Spara tölvur kennurum tíma? • Eru þær hjálp við undirbúninginn? • Ef ég sest niður við tölvuna í 5 mín. stend ég upp 2 tímum síðar frá þessum harðstjóra, en þú? • Þarf meiri undirbúning fyrir kennslustund með tölvu en án? • Hvað með starfsánægju kennara? • Hvernig eru kennarar undirbúnir? • Er vilji kennara fyrir hendi? • Þarf að skapa þörfina?

  12. Hjálplegar krækjur 1 • Menntagátt Menntamálaráðuneytisins var formlega opnuð í mars.  Þar má fræðast um stefnu ráðuneytis og ráðherra í upplýsingatækni í menntun og skólastarfi.  Síðar meir mun þar vera greiður aðgangur að lýsigagnaskráðu námsefni á netinu. Sjáhttp://www.menntagatt.is • http://www.vefbokasafn.is • Á vefbókasafninu má finna valdar, efnisflokkaðar krækjur í vefi um ýmist efni • http://www.khi.is/~salvor/ • Öflugur hugmyndabanki

  13. Hjálplegar krækjur 2 • Kennari.is • Skólatorgið • Skólavefurinn.is • Verkefnabanki. • UT-vefurinn • http://www.mennt.is/ • http://www.ismennt.is/vefir/namskra/taekni/kraekjur/tolvuntk.html • Upplýsinga- og tæknimenntarkrækjusafn Valdimars í Ölduselsskóla

  14. Hjálplegar krækjur 3 • http://www.grandaskoli.is/valli/Vefbanki/ • Vefbanki Valla • http://www.globe.gov • Alþjóðlegt verkefni fyrir upplýsingatækni og raunvísindi • http://www.llk.media.mit.edu/ • Fyrir eldri nem. Stuðlar að sköpun með tækjum og tölvum • http://www.microsoft.com/enable/ • Microsoft fyrirt. fjallar um leiðir að hug- og vélbúnaði • http://www.closingthegap.com/ • fyrir sérkennara • http://www.khi.is/bok/leitarsida.htm • Leitarvélar

  15. Hjálplegar krækjur 4 • http://www.jegsworks.com/ • Aðgengileg síða um allt á milli himins og jarðar sem tengist tölvum • http://www.education.com • Upplýsingaveita fyrir foreldra, kennara og nemendur • Gagnvirk próf: http://www.utskolar.is/ • Hér er bent á efni um gagnvirk próf • http://www.hvar.is • Á Hvar.is eru upplýsingar um gagnasöfn, íslensk sem og erlend • http://hjallaskoli.kopavogur.is/nybuinn/gagnavirkni/gagnvirkni.htm • http://hjallaskoli.kopavogur.is/nybuinn/gagnvirkni/ordafordi/heimilisdyr1/he

  16. Hjálplegar krækjur 5 • http://www.khi.is/~stae/ • Krákustiginn. Verkefni í stærðfræði. • http://www.ismennt.is/vefir/kidlink/ • Kid Link alltaf gott! • http://www.ruv.is/vitinn • Áhugavert efni. • http://www.visindavefur.hi.is/ • Fræðsluefni. • Börn og nýsköpunBarnavefurinn • http://visir.is/Krakkavefur.

  17. Hjálplegar krækjur 6 • http://www.futurekids.is/ • Framtíðarbörn. • http://www.strik.is/tolvur/ • Tölvur og tækni á strik.is. • http://www.ismennt.is/efni/nogfr.html • Náms- og fræðsluefni. • http://www.4teachers.org • Skemmtilegur hugmyndabanki • http://www.lessonplanspage.com/CI.htm • Vefur með kennsluleiðbeiningum um hvernig hægt er að nýta Internetið

  18. Að lokum! • Að vera á uppleið? • Sbr. námsskrá: • Öðlast læsi af ýmsu tagi – upplýsingalæsi, tölvu- og tæknilæsi, menningarlæsi? • Geta nýtt tölvur og UST sér og öðrum til hagsbóta t.d. í skapandi vinnu, við nám, störf og leik • Laus við ofnotkun/félagslega einangrun/fíknir (Netfíkn, spilafíkn) og heilsufarsvandamál

More Related