110 likes | 238 Views
Stjörnutalning. Einföld leið til að áætla fjölda stjarna á himninum!. Fjöldi stjarna í borg og sveit. Víða í Reykjavík. Góð skilyrði í sveit!. Ástæðan: Ljósmengun og orkusóun. Stór hluti af útilýsingu berst upp í himininn Gagnast engum nema e.t.v. geimverum . Reykjavík.
E N D
Stjörnutalning Einföld leið til að áætla fjölda stjarna á himninum!
Fjöldi stjarna í borg og sveit Víða í Reykjavík Góð skilyrði í sveit!
Ástæðan: Ljósmengun og orkusóun • Stór hluti af útilýsingu berst upp í himininn • Gagnast engum nema e.t.v. geimverum Reykjavík
Örfá ráð gegn ljósmengun • Beina útiljósunum niður! • Draga úr lýsingu • Slökkva ljós á nóttunni ef það er mögulegt Mjög gott! Slæmt Hvað er í gangi?
Hvernig fer stjörnutalning fram? • Finnum Svaninn (haust) eða Óríon (vor) • Skoðum hvaða stjörnukort passar við himininn • Berum saman við stjörnukort í leiðbeiningum • Leiðbeiningar á vefsíðu um stjörnutalningu (www.stjornuskodun.is/stjornutalning)
Áætlum heildarfjölda stjarna út frá Svaninum Stórborgir ----- Í Reykjavík ----- Góð skilyrði!
HAUST – Stóra alþjóðlega stjörnutalningin • Á ensku: Great World Wide Star Count • Hvað sjáum við margar stjörnur í Svaninum?
VOR – Jörðin að næturlagi • Á ensku: Globe at Night • Hvað sjáum við margar stjörnur í Óríon?
Skráning á netinu (og á blað til öryggis) • Á vefsíðum stjörnutalninganna: • Íslenskar leiðbeiningar á vefsíðunum!! (undir Activity Guide eða Observe) • Skrá tíma • Skrá útlit stjörnumerkis (birtustig á kortunum) • Skrá staðsetningu (leiðbeiningar á vefsíðunum) • Skrá land • Ráðleggjum öllum að skrá niðurstöður líka á blað eða í tölvu!
Vefsíður um stjörnutalningar og ljósmengun • Stjörnufræðivefurinn (m.a. kennsluleiðbeiningar) • Vefsíða með skýrslu frá starfshópi um myrkurgæði á Íslandi • Vefsíða Ágústar Bjarnasonar um ljósmengun • Great World Wide Star Count (á haustin) • Globe at Night (á vorin)