110 likes | 254 Views
Leitin breytir heiminum. UT-dagurinn 24. janúar 2006. Leit breytir heiminum Leit á íslensku krefst sérþekkingar Leit á vef fyrirtækis opnar ný tækifæri. Leit breytir heiminum. 1995: Yahoo og önnur flokkuð söfn 2005: Google og flöt textaleit Án leitarvéla væri vefurinn svipur hjá sjón
E N D
Leitin breytir heiminum UT-dagurinn 24. janúar 2006
Leit breytir heiminum • Leit á íslensku krefst sérþekkingar • Leit á vef fyrirtækis opnar ný tækifæri
Leit breytir heiminum • 1995: Yahoo og önnur flokkuð söfn • 2005: Google og flöt textaleit • Án leitarvéla væri vefurinn svipur hjá sjón • Sláum inn 1-2 orð og fáum svar umsvifalaust • Leiðum ekki hugann að því sem gerist • Nánast hugsanalestur
Íslensk leit • Flest leitartækni af enskumælandi uppruna • Íslenska er snúið mál • Zniff: Embla á mbl.is, leit á vef VISA, ... • Kann íslensku • “Flugvöllurinn í Vatnsmýri”, “Flugvellir í Evrópu” • Stafsetningarleiðréttingar • Beygingarlýsing og samstarf við OH • Samsett orð, samheiti, skyld orð o.fl. • Íslenski vefurinn lítill; Möguleiki á sérþekkingu
Skemmtilegar staðreyndir • 18-30 milljón mismunandi URL • 3 TB af gögnum • 8,5 milljón einkvæmar síður (10-14 milljón) • 30 GB index • 2,3 milljónir orðmynda af tæplega 200þús orðum • Getur afgreitt 25-30.000 fyrirspurnir á klst • Meðalsvartími: 1,45 sek
Leit á vefsvæðum • Tækifæri • Hver heimsókn á vefsíðuna er tækifæri til sölu • Kúnni í leit að upplýsingum • Tvær leiðir • Í gegnum leitarvél: • Beint á upphafssíðu eftir auglýsingu eða öðru: Vefsvæðisleit • Hefur 10 sekúndur til að ná kúnnanum!
Besta leiðin: Leit • Fólk kann á leit, veit hvað leitarbox þýðir • Góð leit er einfaldasta og fljótlegasta leiðin til að nálgast upplýsingar • 2005: Veftré; 2006: flöt textaleit • Hjálpar til við að betrumbæta vefsvæðið og jafnvel uppgötva ný viðskiptatækifæri • Því miður almennt arfaslök
Spurl ehf. til hjálpar • Eina fyrirtækið sem sérhæfir sig í leitartækni • Síðurnar þegar í safni • Hröð og góð leit • Einstakur íslenskustuðningur • Einfalt að samhæfa og aðlaga að útliti vefs • XML, HTTP • Sérsniðið ef þarf • Önnur skjöl og gagnasöfn • Verð fer eftir umfangi vefs og fjölda leita – ódýrt!
Leit breytir heiminum • Leit á íslensku krefst sérþekkingar • Leit á vef fyrirtækis opnar ný tækifæri
Hjálmar Gíslason Spurl ehf. hjalli@spurl.net http://corp.spurl.net/