1 / 2

Um þjóðsögur

Um þjóðsögur. Höfundalausar frásagnir sem hafa varðveist í munnlegri geymd, oft öldum saman. Til eru mörg afbrigði af sumum sagnanna. Enginn veit hver sagði söguna fyrstur. Fáar þjóðir eiga jafnstórt safn af þjóðsögum og Íslendingar. Til íslenskra þjóðsagna teljast:

amma
Download Presentation

Um þjóðsögur

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Um þjóðsögur • Höfundalausar frásagnir sem hafa varðveist í munnlegri geymd, oft öldum saman. • Til eru mörg afbrigði af sumum sagnanna. • Enginn veit hver sagði söguna fyrstur. • Fáar þjóðir eiga jafnstórt safn af þjóðsögum og Íslendingar. • Til íslenskra þjóðsagna teljast: tröllasögur, útilegumannasögur, sögur af álfum og huldufólki,galdrasögur, sögur af sæbúum og draugasögur. Málbjörg / SKS

  2. Um þjóðsögur • Sagan er sögð í réttri tímaröð. • Sagan hefur kynningu, flækju (atburðarás), ris og lausn. • Frásagnarháttur er venjulega einfaldur, málfar einfalt og kjarnmikið. • Margar þjóðsögur innihalda vísur eða stef. • Andstæður eru áberandi í persónusköpun; ríkur – fátækur, vondur –góður, lítill – stór, vitur – heimskur. • Endurtekningar eru algengar. • Þrítala notuð til að tákna áherslu og skapa stígandi.  • Aðalsöguhetjur eru fáar. • Tölurnar þrír, fimm og sjö og margfeldi þeirra eru mjög mikið notaðar. Málbjörg / SKS

More Related