1 / 29

Nemendur með sérþarfir

Nemendur með sérþarfir. Margbreytileiki. Þau hafa kennt mér mest. Í skilgreiningu á sérkennsluhugtakinu frá 1996 kemur fram að sérkennsla felur í sér verulegar breytingar á Námsmarkmiðum Námsaðstæðum Kennsluaðferðum. Skóli án aðgreiningar.

bandele
Download Presentation

Nemendur með sérþarfir

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Nemendur með sérþarfir Margbreytileiki

  2. Þau hafa kennt mér mest • Í skilgreiningu á sérkennsluhugtakinu frá 1996 kemur fram að sérkennsla felur í sér verulegar breytingar á • Námsmarkmiðum • Námsaðstæðum • Kennsluaðferðum

  3. Skóli án aðgreiningar • Grunnskólanum er skylt að mennta öll börn á árangurríkan hátt (Aðalnámskrá) • Flestir nemendur eiga að geta náð markmiðum þeim sem sett eru fram í aðalnámskrá. • Hópur nemenda (eða margir nemendur við ákv. aðstæður) þurfa nokkra eða verulega aðstoð. T.d. nýfluttir nemendur og mæta þarf sérþörfum hjá bráðgerum börnum.

  4. 37. greinin • Börn eða unglingar, sem eiga erfitt með nám sökum sértækra námsörðugleika, tilfinningalegra eða félagslegra örðugleika og/eða fötlunar eiga rétt á sérstökum stuðningi í námi. • Kennslan skal vera einstaklingsbundin eða fara fram í hópi innan bekkjardeilda, í sérdeildum eða í sérskóla. • Meginstefnan skal vera sú að kennslan fari fram í heimaskóla...

  5. Einstaklingsmiðað nám • Sveigjanlegir kennsluhættir • Mismunandi námstilboð • Góð bekkjarstjórnun • Samningar • Vinna markmið með nemendum • Miða við þroska og getu einstaklings

  6. Umræður • Nefnið dæmi úr æfingarkennslunni um • a) aðgreiningu nemanda eða b) skólastarf án aðgreiningar

  7. Skóli án aðgreiningar • Sérkennslan verður að vera samofin öllu skólastarfi • Skoða þarf bekkjar- og kennslufyrirkomulag, fagleg færni kennara, ráðgjöf og samstarf.

  8. Skóli án aðgreiningar • Kennari getur þurft að berjast fyrir hagsumunum nemenda • Sveigjanlegir kennsluhættir • Námsaðlögun-einstaklingsmiðað nám • Ráðgjöf • Sérhæfður stuðningur • Fleiri starfsmenn • Smærri nemendahópar • Tveggjakennarakerfi

  9. Sérþarfir • Námserfiðleikar • 1)Minni (skammtíma-og/eða langtímaminni) Afburðaminni • 2) Máli (tal, hlustun, skilningur, hljóðúrvinnsla) • 3) Hegðunar-og tilfinningarlegir erfiðleikar athyglisbrestur, ofvirkni,)

  10. Sérþarfir • Skynjun (heyrn, sjón) • Vitrænir örðugleikar (hömlun, seinkun) • Hreyfingar (fín-, grófhreyfingar og samhæfing) • Félagslegir erfiðleikar • Geðrænir erfiðleikar • Tímabundnir námserfiðleikar vegna áfalls og/eða sorgar • Ólík menning – tungumál • Forskot

  11. Nemendur með sérþarfir • Fatlaðir nemendur (langvinn skerðing á aðlögun, Þroskahömlun, málhömlun, hreyfihömlun, sjón-og heyrnarskerðing, einhverfa, alvarlegur misþroski) • Tourettes (hreyfi-og hljóðakækir, þráhyggja, ofvirkni, sértækir námsörðugleikar) • Nemendur með sértæka námsörðugleika • Nemendur með hegðunarörðugleika

  12. Misþroski (Seinn málþroski, slakar fín-og eða grófhreyfingar, samhæfing, slök einbeiting, athygli)

  13. ADHD Athyglisbrestur - erfiðleikar í einbeitingu erfiðleikar í skipulagninu og að ljúka verkefnum Ofvirkni – erfiðleikar við að sitja kyrr, talar oft mikið Hvatvísi – erfiðleikar við að fara eftir reglum á oft erfitt með að sjá fyrir afleið- ingar Truflast auðveldlega af utankomandi áreitum

  14. Lestararörðugleikar • ,,Viðvarandi erfiðleikar við lestur og stafsetningu vegna veikleika í hljóðkerfi”. Höien og Lundberg 2000 Möguleg fyrstu einkenni lestrarörðugleika: Erfiðleikar við að læra stafrófið Erfiðleikar við rím Erfiðleikar við að muna raðir og orð Erfiðleikar við að læra að lesa, skrifa og stafsetja Hall og Moates, 1999

  15. Yngri börn • Hjá yngri börnum geta komið fram einkenni sem athuga ber • Erfiðleikar við að læra að tala • Erfiðleikar við að hlusta • Erfiðleikar við að muna • Erfiðleikar við framburð • Einkum skal vera vakandi fyrir þessum þáttum þar sem er fjölskyldusaga um lestrarerfiðleika (35-40 %)

  16. Fylgifiskar lestrarörðugleika • Skriftarörðugleikar • Stafsetningarörðugleikar (oft eftir þegar lestur gengur vel) Flokkun á villum • Erlent tungumál verður flókið

  17. Fylgifiskar lestraraörðugleika • Halda rangt á skriffæri • Erfiðleikar við að ljúka verkefnum • Slök einbeiting, stutt úthald • Lítið tímaskyn • Skilja illa hugtök eins og á undan og eftir og hægri, vinstri • Lítil skipulagshæfni

  18. Lestrarörðugleikar • Sértækir lestrarörðugleikar Finna aðferð sem hentar vel Þjálfun mikilvæg Lesa fyrir foreldra, tengja áhugasviði, litaðar glærur. Ósátt að vera tekin út.Tilraun gerð með fjarkennslu. Lestur, innihald, hugtök, stafsetning, greining á lestrarvenjum, sjálfsstyrking.

  19. Stærðfræðiörðugleikar • Greina á milli beinna orsaka (t.d. þroskaröskun) • Afleiðingar vegna annarra örðugleika • Áunnir stærðfræðierfiðleikarleikar • Þrautalausnaraðferð • Hlutbundin kennsla • Nemendur útskýra (Þú sérð 12 dýr og 32 fætur. Þetta eru hænur og kindur. Hvað eru margar hænur og hvað margar kindur)

  20. “Lágmarka” • Hindra að sértækir námsörðugleikar komi niður á fleiri þáttum námsins. • Lestrarörðugleikar koma niður á stærðfræði, á námi í öðru tungumáli og bókmenntum. • Gudrun Malmer • A) 1 líter af djús kostar 120 krónur • Hvað kostar líter af djús? • Hvað kosta 5 lítrar af djús • Hvað fást margir lítrar fyrir 520 krónur

  21. Bráðgerir nemendur • Það að vinna undir getu hefur oft sömu áhrif á nemendur og að reyna að vinna yfir getu. • Einkenni sem koma fram geta verið áhugaleysi, leiði og lágt sjálfsmat

  22. Einstaklingsnámskrá • Einstaklingsáætlun • Einstaklingsnámskrá (greining, lýsing á stöðu í dag, staða í námi, einkum í kjarnagreinum,heildarmarkmið, námsmarkmið, kennsluhættir, námsgögn, mat) • Oft unnin af sérkennara eða í samstarfi við hann

  23. Með sérþarfir • Nemendur með greiningu - Leiðbeinandi, upplýsandi -Hindrun Spá samfara greiningu þarf ekki að rætast - að reyna á nemenda Hann átti ekki að geta lært stærðfræði, en.... Nemendur án greiningar, þekkja einkenni Gæta að þeim hljóðu, oft týndu Best að byrja sem fyrst

  24. Leiðir • Mismunandi námsefni, kennsluaðferðir og vinnubrögð. Fjölbreytni í kennsluaðferðum sem þjóna markmiðum. • Misþung verkefni sem skilað er á ólíkan hátt • Námefni getur verið of létt, of þungt • Sveigjanleiki í námshraða, röð námsgreina • Sveigjanleiki í námsmati.

  25. Greinandi auga • Til þess að geta skapað nemendum námsaðstæður sem henta þarf kennari að gera sér glögga grein fyrir styrkleikum og veikleikum nemenda. • Hér koma oft til athugunar fyrir utan námsárangur, námshættir, samskipti, hegðun, heimilisaðstæður og aðrar aðstæður.

  26. Sjálfstraust -Áhugi • Sameiginlegt með mörgum nemendum með sérþarfir er brotin og neikvæð sjálfsmynd, lítið sjálfstraust, jafnvel ,,taparaímynd”, vanmáttarkennd og vantrú á sér. • Mörg hafa gefist upp og áhugahvöt skortir. • Hann var þannig .........

  27. Óskalisti • Jákvæð og uppbyggileg framkoma • Hæfni til að bregðast við af sveigjanleika, heilindum og þekkingu • Góð dómgreind • Góð samskiptafærni • Mikil hlýja • Ákveðni • Gleði og kímnigáfa

  28. Að forðast • Háð og gera lítið úr (ég var að útskýra þetta fyrir þér) • Hávaði • Hótanir sem ekki er staðið við

  29. Öryggi • Kennari ber ábyrgð á að skapa andrúmsloft í skólastofu • Virðing • Sanngirni • Öryggi • Traust • Vinnufriður

More Related