1 / 20

KAFLI 12

KAFLI 12. Verðlagning. Af hverju borgar verðaðgreining sig. Fyrir flestar vörur og þjónustu eru sumir neytendur reiðubúnir að borga meira en aðrir Fyrirtæki reyna að færa sér þetta í nyt með verðaðgreiningu, þ.e. með því að hafa mismunandi verð fyrir ólíka viðskiptavini

caspar
Download Presentation

KAFLI 12

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. KAFLI 12 Verðlagning

  2. Af hverju borgar verðaðgreining sig Fyrir flestar vörur og þjónustu eru sumir neytendur reiðubúnir að borga meira en aðrir Fyrirtæki reyna að færa sér þetta í nyt með verðaðgreiningu, þ.e. með því að hafa mismunandi verð fyrir ólíka viðskiptavini Verðaðgreining getur aukið við fjölda viðskiptavina, þ.e. neytenda sem annars hefðu ekki keypt vöruna

  3. Hvenær er verðaðgreining möguleg Til að fyrirtæki geti stundað verðaðgreiningu þarf þremur skilyrðum að vera fullnægt: • Fyrirtækið verður að hafa markaðsafl (e. market power), þ.e. að horfa fram á niðurfallandi eftirspurn • Neytendur verða að vera misnæmir gagnvart breytingu verðs, þ.e. mismunandi verðteygni og fyrirtækið verður að vita teygnina • Fyrirtækið verður að koma í veg fyrir endursölu, þ.e. verðaðgreindum mörkuðum verður að halda aðskildum

  4. Verðaðgreining Fyrsta stigs verðaðgreining • Einingar vörunnar eru allar seldar á mismunandi verði til mismunandi kúnna Annars stigs verðaðgreining • Magnverðaðgreining • Neytandinn fær hverja einingu ódýrari ef hann kaupir meira magn Þriðja stigs verðaðgreining • Neytendur á mismunandi markaði fá vöruna á mismunandi verði

  5. Neytenda ábati ALLRATAP VE Hagn. Marginal revenue ME Allratap án verðmismununar (a) Eitt verð Verð JK Eftirspurn Magn 0

  6. Neytenda ábati Allratap VE1 JT Umframbyrði með verðmismunun (b) Tveir hópar og tvö verð Verð VE2 Hagn. JK Eftirspurn ME1 ME2 Magn 0

  7. Fullkominn verðaðgreining (1. stigs) Ef fyrirtæki með markaðsafl veit nákvæmlega hver greiðsluvilji hvers neytanda er fyrir hverja einingu, selur hverja einingu við því verði og getur komið í veg fyrir endursölu, er um fullkomna verðaðgreiningu að ræða Fyrirtæki sem verðleggur vöru þannig nær til sín öllum neytendaábatanum

  8. Fullkominn verðaðgreining Figure 12.1Perfect Price Discrimination

  9. Hagn. ME Fullkomin verðaðgreining (c) Verð fyrir hvern kaupanda Verð MC Eftirspurn 0 Magn

  10. Fullkominn verðaðgreining Eftirspurnarlínan verður þannig jaðartekjulína og fyrirtækið setur MC = MR Fullkominn verðaðgreining er skilvirk

  11. Mynd 12.2 Skoðum þrjú tilvik á markaði: Einokun, samkeppni og fullkomna verðaðgreiningu Markaðsformin hafa í för með sér mismunandi neytendaábata Verðaðgreiningin hefur enga umframbyrði í för með sér þar sem seinasta einingin sem seld er hefur verð þar sem MC=P Fullkomin verðaðgreining er því skilvirk

  12. Samanburður á samkeppnisverði, einokunarverði og fullkominni verðaðgreiningu p , $ per unit p 1 MC A e s p s B C e p = MC c c c E D MC s Demand, MR d MC 1 MR s Q Q = Q , Units per day Q c s d Figure 12.2 Competitive, Single-Price, and Perfect Discrimination Equilibria

  13. Magnaðgreining (2. stigs verðaðgreining) Neytendur eru tilbúnir að borga meira fyrir fyrstu eininguna en þá næstu (niðurhallandi esp.) Fyrirtækið lækkar verð á viðbótareiningum, þ.e. gefur magnafslátt Við gerum greinarmun á magnverðaðgreiningu og afslætti sem byggir á lægri kostnaði stærri eininga

  14. Samanburður á magnverðaðgreiningu og einokunarverði

  15. Verðlagning á aðgreindum mörkuðum(3. stigs verðaðgreining) Í stað þess að beita verðaðgreiningu gagnvart einstökum neytendum er oft auðveldara að greina neytendur í hópa og stunda verðaðgreiningu gagnvart þessum hópum Dæmi: • 2 aðgreindir markaðir • MC=AC

  16. Verðlagning á aðgreindum mörkuðum Figure 12.4 Multimarket Pricing of Harry Porter DVD

  17. Dæmi Einokunarfyrirtæki selur vöru sína í Japan og Bandaríkjunum. Eftirspurnarföllin eru pUS = 100 - QUS pJ = 80 – 2QJ , Bæði verð eru í USD Jaðarkostnaður fyrirtækisins er 20 fyrir bæði lönd Ef fyrirtækið getur komið í veg fyrir endursölu, hvert verður þá verð á hvorum markaði?

  18. Verðaðgreining með tvöfaldri gjaldtöku eða hindrun(e. two part tariffs, hurdle) Stundum nota fyrirtæki gjaldtöku eða hindrun til að aðgreina neytendur Þegar um verðaðgreiningu með gjaldtöku er að ræða borgar neytandi ákveðið fyrir réttinn til að kaupa vöruna og síðan fast (og lægra) verð fyrir hverja einingu vörunnar Dæmi • Símaþjónusta • Bókaklúbbar • Golfklúbbar • Ræktin

  19. Verðaðgreining með tvöfaldri gjaldtöku eða hindrun Stofngjald (hindrun)= 1800+600+50=2450 og síðan 10 pr. ein. Figure 12.5a Two-Part Tariff

  20. Verðaðgreining með hindrun • Seljandin setur upp hindrun sem felst í tíma og afsláttartilboð fyrir þá sem nenna yfir hindrunina • Þeir sem hafa óteygnari eftirspurn og hærri greiðsluvilja nenna þessu ekki • Þar með eru kúnnahópur skilgreindur

More Related